Þriðji búningurinn er appelsínugulur og minnir um margt á Fylkisbúninginn eða búning hollenska landsliðsins.
Liverpool mun nota þriðja búninginn í þeim tilfellum þar sem ekki verður hægt að nota rauða aðalbúninginn eða varabúninginn sem er hvítur og ljósgrænn.
Fyrsti leikur Liverpool í appelsínugula búningnum verður gegn Crystal Palace í Hong Kong á miðvikudaginn.
Here it is - our 2017-18 @NBFootball third kit!https://t.co/lcgZri2EPQ#PureLFC pic.twitter.com/5AZUlQRjlv
— Liverpool FC (@LFC) July 17, 2017