Gleymdi að minnast á fótboltastelpurnar í viðtali eftir bardagann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júlí 2017 07:00 Sara Björk færir Sunnu íslenska landsliðsbúninginn. MYND/MJÖLNIR.IS/SÓLLILJA BALTASARSDÓTTIR Sunna Rannveig Davíðsdóttir gekk inn í búrið í Kansas í íslensku landsliðstreyjunni sem stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta færðu henni að gjöf á dögunum. Stelpurnar okkar fóru þá á æfingu hjá Mjölni og fengu kennslu hjá Sunnu. Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir færði Sunnu og dóttur hennar svo áritaða landsliðstreyju. Sunna ætlaði að nýta tækifærið eftir bardagann við Kelly D'Angelo á laugardaginn og kasta kveðju á stelpurnar í landsliðinu en það gleymdist í geðshræringunni. „Í viðtalinu eftir bardagann ætlaði ég að minnast á þær og hvetja þær. En strákarnir gleymdu að rétta mér treyjuna aftur og ég gleymdi að minnast á þær. Draumurinn var að hvetja þær í treyjunni,“ sagði Sunna sem hefur mikla trú á Íslandi á EM. „Ég veit að þær eru að fara að standa sig ógeðslega vel. Þetta eru ótrúlega flottar stelpur sem gáfu mér flotta hvatningu áður en ég fór í bardagann. Ég hef fulla trú á þeim og veit að þær hafa allt að bera til að fara alla leið,“ sagði Sunna sem verður límd við sjónvarpið þegar Ísland mætir Frakklandi annað kvöld. „Engin spurning. Dóttir mín er mikið í fótbolta, þær gáfu henni treyju og hún ætlar bara í landsliðið þegar hún verður aðeins eldri. Við munum hvetja þær til dáða.“mynd/mjolnir.is/sóllilja baltasarsdóttir EM 2017 í Hollandi MMA Tengdar fréttir Ef dyrnar hjá UFC eru opnar fer ég glöð yfir Sunna Rannveig Davíðsdóttir sigraði Kelly D'Angelo í Kansas á laugardaginn og hefur því unnið alla bardaga sína sem atvinnumaður í MMA. Hún er með markmiðin á hreinu en leyfir sér að njóta augnabliksins. 17. júlí 2017 06:00 Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sjá meira
Sunna Rannveig Davíðsdóttir gekk inn í búrið í Kansas í íslensku landsliðstreyjunni sem stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta færðu henni að gjöf á dögunum. Stelpurnar okkar fóru þá á æfingu hjá Mjölni og fengu kennslu hjá Sunnu. Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir færði Sunnu og dóttur hennar svo áritaða landsliðstreyju. Sunna ætlaði að nýta tækifærið eftir bardagann við Kelly D'Angelo á laugardaginn og kasta kveðju á stelpurnar í landsliðinu en það gleymdist í geðshræringunni. „Í viðtalinu eftir bardagann ætlaði ég að minnast á þær og hvetja þær. En strákarnir gleymdu að rétta mér treyjuna aftur og ég gleymdi að minnast á þær. Draumurinn var að hvetja þær í treyjunni,“ sagði Sunna sem hefur mikla trú á Íslandi á EM. „Ég veit að þær eru að fara að standa sig ógeðslega vel. Þetta eru ótrúlega flottar stelpur sem gáfu mér flotta hvatningu áður en ég fór í bardagann. Ég hef fulla trú á þeim og veit að þær hafa allt að bera til að fara alla leið,“ sagði Sunna sem verður límd við sjónvarpið þegar Ísland mætir Frakklandi annað kvöld. „Engin spurning. Dóttir mín er mikið í fótbolta, þær gáfu henni treyju og hún ætlar bara í landsliðið þegar hún verður aðeins eldri. Við munum hvetja þær til dáða.“mynd/mjolnir.is/sóllilja baltasarsdóttir
EM 2017 í Hollandi MMA Tengdar fréttir Ef dyrnar hjá UFC eru opnar fer ég glöð yfir Sunna Rannveig Davíðsdóttir sigraði Kelly D'Angelo í Kansas á laugardaginn og hefur því unnið alla bardaga sína sem atvinnumaður í MMA. Hún er með markmiðin á hreinu en leyfir sér að njóta augnabliksins. 17. júlí 2017 06:00 Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sjá meira
Ef dyrnar hjá UFC eru opnar fer ég glöð yfir Sunna Rannveig Davíðsdóttir sigraði Kelly D'Angelo í Kansas á laugardaginn og hefur því unnið alla bardaga sína sem atvinnumaður í MMA. Hún er með markmiðin á hreinu en leyfir sér að njóta augnabliksins. 17. júlí 2017 06:00