Sunna Rannveig sigraði Kelly D'Angelo Pétur Marinó Jónsson skrifar 16. júlí 2017 01:00 Mjölnir/Vísir Sunna Rannveig Davíðsdóttir vann sinn þriðja bardaga í röð í nótt í Kansas. Sunna sigraði Kelly D’Angelo eftir dómaraákvörðun og átti frábæra frammistöðu. Bardaginn var nokkuð jafn til að byrja með og skiptust þær á höggum. Báðar voru að lenda höggum en Sunna náði að stjórna Kelly upp við búrið í 1. lotu um tíma. Sunna var þó komin með blóðnasir strax í 1. lotu. Önnur lotan var einfaldlega frábær hjá Sunnu. Hún náði glæsilegri fellu snemma í 2. lotu og leyfði Kelly ekkert að standa upp. Hún stjórnaði henni allan tímann í gólfinu, náði nokkrum fínum olnbogum og hafði algjöra yfirburði. Kelly varðist ágætlega í gólfinu og náði Sunna ekki að ógna með uppgjafartökum. Þriðja lotan var nokkuð lík 1. lotunni þar sem þær skiptust á höggum. Kelly var hikandi við að sækja af ótta við að vera tekin niður og reyndi að beita gagnárásum. Báðar voru að ná höggum inn en Sunna var þó að hafa betur standandi. Þegar skammt var eftir af 3. lotunni náði hún annarri fellu sem innsiglaði lotuna. Dómararnir voru allir sammála um hver hefði unnið bardagann. Þetta var sannfærandi sigur hjá Sunnu og frábær frammistaða. Kelly D'Angelo var fyrir bardagann ósigruð í MMA og hnefaleikum og var þetta því hennar fyrsta tap á bardagaferlinum. Sigurinn var afar sannfærandi hjá Sunnu og hefur hún vaxið gríðarlega sem bardagaíþróttamaður síðan hún tók sinn fyrsta bardaga í Invicta í september. Sunna hefur unnið alla atvinnubardaga sína og er nú 3-0 sem atvinnumaður. Sunna þakkaði kærlega fyrir stuðninginn eftir bardagann og getur gengið stolt frá borði. MMA Tengdar fréttir Gunnar og Sunna á leið í stríð 15. júlí 2017 09:00 Sé ekki neitt annað fyrir mér en að ég standi uppi sem sigurvegari Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir kallar æfingabúðirnar sem hún hefur verið í draumaæfingabúðirnar. Henni líður vel og er tilbúin í næsta stríð. 29. júní 2017 06:00 Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Fleiri fréttir Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Sniðganga var rædd innan HSÍ Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Sjá meira
Sunna Rannveig Davíðsdóttir vann sinn þriðja bardaga í röð í nótt í Kansas. Sunna sigraði Kelly D’Angelo eftir dómaraákvörðun og átti frábæra frammistöðu. Bardaginn var nokkuð jafn til að byrja með og skiptust þær á höggum. Báðar voru að lenda höggum en Sunna náði að stjórna Kelly upp við búrið í 1. lotu um tíma. Sunna var þó komin með blóðnasir strax í 1. lotu. Önnur lotan var einfaldlega frábær hjá Sunnu. Hún náði glæsilegri fellu snemma í 2. lotu og leyfði Kelly ekkert að standa upp. Hún stjórnaði henni allan tímann í gólfinu, náði nokkrum fínum olnbogum og hafði algjöra yfirburði. Kelly varðist ágætlega í gólfinu og náði Sunna ekki að ógna með uppgjafartökum. Þriðja lotan var nokkuð lík 1. lotunni þar sem þær skiptust á höggum. Kelly var hikandi við að sækja af ótta við að vera tekin niður og reyndi að beita gagnárásum. Báðar voru að ná höggum inn en Sunna var þó að hafa betur standandi. Þegar skammt var eftir af 3. lotunni náði hún annarri fellu sem innsiglaði lotuna. Dómararnir voru allir sammála um hver hefði unnið bardagann. Þetta var sannfærandi sigur hjá Sunnu og frábær frammistaða. Kelly D'Angelo var fyrir bardagann ósigruð í MMA og hnefaleikum og var þetta því hennar fyrsta tap á bardagaferlinum. Sigurinn var afar sannfærandi hjá Sunnu og hefur hún vaxið gríðarlega sem bardagaíþróttamaður síðan hún tók sinn fyrsta bardaga í Invicta í september. Sunna hefur unnið alla atvinnubardaga sína og er nú 3-0 sem atvinnumaður. Sunna þakkaði kærlega fyrir stuðninginn eftir bardagann og getur gengið stolt frá borði.
MMA Tengdar fréttir Gunnar og Sunna á leið í stríð 15. júlí 2017 09:00 Sé ekki neitt annað fyrir mér en að ég standi uppi sem sigurvegari Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir kallar æfingabúðirnar sem hún hefur verið í draumaæfingabúðirnar. Henni líður vel og er tilbúin í næsta stríð. 29. júní 2017 06:00 Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Fleiri fréttir Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Sniðganga var rædd innan HSÍ Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Sjá meira
Sé ekki neitt annað fyrir mér en að ég standi uppi sem sigurvegari Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir kallar æfingabúðirnar sem hún hefur verið í draumaæfingabúðirnar. Henni líður vel og er tilbúin í næsta stríð. 29. júní 2017 06:00