Sennilega stærsta helgin í sögu Mjölnis Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. júlí 2017 19:00 Feðgarnir á góðri stund. vísir/böd Það voru þreyttir en kátir Mjölnismenn sem komu til Glasgow í dag. Gunnar Nelson var manna rólegastur og byrjaði á því að leggja sig. Helgin sem er fram undan er líklega sú stærsta í sögu Mjölnis og menn þar á bæ eru eðlilega stoltir. „Þetta er risahelgi hjá okkur og sennilega sú stærsta sem við höfum tekið þátt í. Það er mikið undir hjá okkar fólki. Sunna er að keppa sinn þriðja bardaga og væri mikil yfirlýsing hjá henni að vinna fyrstu þrjá atvinnumannabardaga sína," segir Haraldur Dean Nelson, framkvæmdastjóri Mjölnis. „Gunni er svo í aðalbardaga kvöldsins og á góðu rönni. Er að mæta manni sem er á enn meira rönni. Þetta verður ekkert meira spennandi en þetta.“ Blandaðar bardagalistir eru orðnar mjög vinsælar á Íslandi og það er ekki síst Gunnari og Sunnu að þakka. „Sportið er alltaf að verða vinsælla á Íslandi. Það eru 1.600 manns að æfa í Mjölni og Mjölnir er orðinn eitt stærsta íþróttafélagið í Reykjavík. Þetta er allt á réttri leið,“ segir Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis. Það er mikið undir í bardaganum hjá Gunnari en hverju má fólk búast við af Gunnari? „Gunnar er alltaf að bæta sig. Bæði í glímunni og standandi. Mesti munurinn núna er samt úthaldið. Hann hefur æft þrekið svakalega og hefur tekið harðar fimm lotur nánast án þess að blása úr nös.“Íþróttadeild 365 er komin til Glasgow og mun fylgjast ítarlega með öllu í kringum bardaga Gunnars. Fylgstu með á Vísi, Fréttablaðinu og í íþróttafréttum Stöðvar 2. Bardagi Gunnars verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is. MMA Tengdar fréttir Gunnar svaf yfir sig en komst til Glasgow Það var ekki stressið á Gunnari Nelson í morgun frekar en fyrri daginn en þá átti hann að fljúga til Glasgow þar sem hann verður í aðalbardaga á bardagakvöldi hjá UFC á sunnudag. 12. júlí 2017 15:30 Gunnar Nelson: Veit ekki mikið um Santiago Ponzinibbio Gunnar Nelson mætir Argentínumanninum Santiago Ponzinibbio á sunnudaginn. Nú eru aðeins fimm dagar í bardagann en Gunnar segist ekki vita mikið um andstæðinginn sinn. 11. júlí 2017 13:00 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Sjá meira
Það voru þreyttir en kátir Mjölnismenn sem komu til Glasgow í dag. Gunnar Nelson var manna rólegastur og byrjaði á því að leggja sig. Helgin sem er fram undan er líklega sú stærsta í sögu Mjölnis og menn þar á bæ eru eðlilega stoltir. „Þetta er risahelgi hjá okkur og sennilega sú stærsta sem við höfum tekið þátt í. Það er mikið undir hjá okkar fólki. Sunna er að keppa sinn þriðja bardaga og væri mikil yfirlýsing hjá henni að vinna fyrstu þrjá atvinnumannabardaga sína," segir Haraldur Dean Nelson, framkvæmdastjóri Mjölnis. „Gunni er svo í aðalbardaga kvöldsins og á góðu rönni. Er að mæta manni sem er á enn meira rönni. Þetta verður ekkert meira spennandi en þetta.“ Blandaðar bardagalistir eru orðnar mjög vinsælar á Íslandi og það er ekki síst Gunnari og Sunnu að þakka. „Sportið er alltaf að verða vinsælla á Íslandi. Það eru 1.600 manns að æfa í Mjölni og Mjölnir er orðinn eitt stærsta íþróttafélagið í Reykjavík. Þetta er allt á réttri leið,“ segir Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis. Það er mikið undir í bardaganum hjá Gunnari en hverju má fólk búast við af Gunnari? „Gunnar er alltaf að bæta sig. Bæði í glímunni og standandi. Mesti munurinn núna er samt úthaldið. Hann hefur æft þrekið svakalega og hefur tekið harðar fimm lotur nánast án þess að blása úr nös.“Íþróttadeild 365 er komin til Glasgow og mun fylgjast ítarlega með öllu í kringum bardaga Gunnars. Fylgstu með á Vísi, Fréttablaðinu og í íþróttafréttum Stöðvar 2. Bardagi Gunnars verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is.
MMA Tengdar fréttir Gunnar svaf yfir sig en komst til Glasgow Það var ekki stressið á Gunnari Nelson í morgun frekar en fyrri daginn en þá átti hann að fljúga til Glasgow þar sem hann verður í aðalbardaga á bardagakvöldi hjá UFC á sunnudag. 12. júlí 2017 15:30 Gunnar Nelson: Veit ekki mikið um Santiago Ponzinibbio Gunnar Nelson mætir Argentínumanninum Santiago Ponzinibbio á sunnudaginn. Nú eru aðeins fimm dagar í bardagann en Gunnar segist ekki vita mikið um andstæðinginn sinn. 11. júlí 2017 13:00 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Sjá meira
Gunnar svaf yfir sig en komst til Glasgow Það var ekki stressið á Gunnari Nelson í morgun frekar en fyrri daginn en þá átti hann að fljúga til Glasgow þar sem hann verður í aðalbardaga á bardagakvöldi hjá UFC á sunnudag. 12. júlí 2017 15:30
Gunnar Nelson: Veit ekki mikið um Santiago Ponzinibbio Gunnar Nelson mætir Argentínumanninum Santiago Ponzinibbio á sunnudaginn. Nú eru aðeins fimm dagar í bardagann en Gunnar segist ekki vita mikið um andstæðinginn sinn. 11. júlí 2017 13:00