Rússar svara refsiagerðum Bandaríkjamanna í sömu mynt Kjartan Kjartansson skrifar 28. júlí 2017 10:22 Fækka þarf í starfsliði sendiráða Bandaríkjanna í Rússlandi að skipan rússneskra stjórnvalda. Vísir/EPA Rússnesk stjórnvöld hafa skipað Bandaríkjamönnum að fækka sendiráðsstarfsmönnum sínum og bannað þeim að nota tilteknar byggingar. Aðgerðirnar eru svar Rússa við refsiaðgerðum sem Barack Obama kom á. Með kröfu Rússa verður sendiráðslið Bandaríkjamanna nú jafnfjölmennt og Rússa í Bandaríkjunum eftir refsiaðgerðirnar sem Obama kom á skömmu áður en hann lét af embætti.Breska ríkisútvarpið BBC segir að refsiaðgerðirnar sem utanríkisráðuneyti Rússlands tilkynnti um í dag feli einnig í sér að lagt verði hald á sumarhús og vöruhús sem bandarískir erindrekar í Rússlandi hafa notað. Obama bætti í refsiaðgerðir gegn Rússum í janúar vegna afskipta þeirra af forsetakosningunum í fyrra. Áður höfðu refsiaðgerðir verið í gildi vegna innlimunar Rússa á Krímskaga árið 2014. Rak Obama rússneska sendiráðsstarfsmenn úr landi og lagði hald á vöruhús og sumarhús rússneskra diplómata.Óvíst hvort Trump skrifi undir hertar aðgerðirÖldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti hertar refsiaðgerðir gegn Rússum í gærkvöldi. Donald Trump, forseti, þarf að skrifa undir til að frumvarpið verði að lögum. Óljóst er hvort að hann beiti neitunarvaldi sínu, að sögn Washington Post. Trump hefur verið andsnúinn frumvarpinu, sér í lagi vegna þess að það kveður á um að forsetinn geti ekki aflétt refsiaðgerðunum án samþykkis þingsins. Tengdar fréttir Hertar þvinganir gegn Rússum á borði Trump Öldungadeildarþing Bandaríkjanna samþykkti, 98 gegn 2, að herða þvinganir gegn Rússum. 27. júlí 2017 23:41 ESB ósátt við einleik Bandaríkjanna í refsiaðgerðum gegn Rússum Evrópskir leiðtogar hafa áhyggjur af því að hertar refsiaðgerðir gegn Rússum sem liggja fyrir Bandaríkjaþingi geti skaðað orkuöryggi ESB-ríkja. 26. júlí 2017 14:12 Rússar óánægðir með hertar refsiaðgerðir Aðstoðarutanríkisráðherra Rússlands gefur í skyn að rússnesk stjórnvöld svari í sömu mynt eftir að lægri deild Bandaríkjaþings samþykkti hertar refsiaðgerðir gegn þeim í gær. Óvíst er hvort að Donald Trump forseti beiti neitunarvaldi sínu gegn frumvarpinu. 26. júlí 2017 08:30 Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira
Rússnesk stjórnvöld hafa skipað Bandaríkjamönnum að fækka sendiráðsstarfsmönnum sínum og bannað þeim að nota tilteknar byggingar. Aðgerðirnar eru svar Rússa við refsiaðgerðum sem Barack Obama kom á. Með kröfu Rússa verður sendiráðslið Bandaríkjamanna nú jafnfjölmennt og Rússa í Bandaríkjunum eftir refsiaðgerðirnar sem Obama kom á skömmu áður en hann lét af embætti.Breska ríkisútvarpið BBC segir að refsiaðgerðirnar sem utanríkisráðuneyti Rússlands tilkynnti um í dag feli einnig í sér að lagt verði hald á sumarhús og vöruhús sem bandarískir erindrekar í Rússlandi hafa notað. Obama bætti í refsiaðgerðir gegn Rússum í janúar vegna afskipta þeirra af forsetakosningunum í fyrra. Áður höfðu refsiaðgerðir verið í gildi vegna innlimunar Rússa á Krímskaga árið 2014. Rak Obama rússneska sendiráðsstarfsmenn úr landi og lagði hald á vöruhús og sumarhús rússneskra diplómata.Óvíst hvort Trump skrifi undir hertar aðgerðirÖldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti hertar refsiaðgerðir gegn Rússum í gærkvöldi. Donald Trump, forseti, þarf að skrifa undir til að frumvarpið verði að lögum. Óljóst er hvort að hann beiti neitunarvaldi sínu, að sögn Washington Post. Trump hefur verið andsnúinn frumvarpinu, sér í lagi vegna þess að það kveður á um að forsetinn geti ekki aflétt refsiaðgerðunum án samþykkis þingsins.
Tengdar fréttir Hertar þvinganir gegn Rússum á borði Trump Öldungadeildarþing Bandaríkjanna samþykkti, 98 gegn 2, að herða þvinganir gegn Rússum. 27. júlí 2017 23:41 ESB ósátt við einleik Bandaríkjanna í refsiaðgerðum gegn Rússum Evrópskir leiðtogar hafa áhyggjur af því að hertar refsiaðgerðir gegn Rússum sem liggja fyrir Bandaríkjaþingi geti skaðað orkuöryggi ESB-ríkja. 26. júlí 2017 14:12 Rússar óánægðir með hertar refsiaðgerðir Aðstoðarutanríkisráðherra Rússlands gefur í skyn að rússnesk stjórnvöld svari í sömu mynt eftir að lægri deild Bandaríkjaþings samþykkti hertar refsiaðgerðir gegn þeim í gær. Óvíst er hvort að Donald Trump forseti beiti neitunarvaldi sínu gegn frumvarpinu. 26. júlí 2017 08:30 Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira
Hertar þvinganir gegn Rússum á borði Trump Öldungadeildarþing Bandaríkjanna samþykkti, 98 gegn 2, að herða þvinganir gegn Rússum. 27. júlí 2017 23:41
ESB ósátt við einleik Bandaríkjanna í refsiaðgerðum gegn Rússum Evrópskir leiðtogar hafa áhyggjur af því að hertar refsiaðgerðir gegn Rússum sem liggja fyrir Bandaríkjaþingi geti skaðað orkuöryggi ESB-ríkja. 26. júlí 2017 14:12
Rússar óánægðir með hertar refsiaðgerðir Aðstoðarutanríkisráðherra Rússlands gefur í skyn að rússnesk stjórnvöld svari í sömu mynt eftir að lægri deild Bandaríkjaþings samþykkti hertar refsiaðgerðir gegn þeim í gær. Óvíst er hvort að Donald Trump forseti beiti neitunarvaldi sínu gegn frumvarpinu. 26. júlí 2017 08:30