Sjúkrateymið gert kraftaverk í Hollandi Kolbeinn Tumi Daðason í Rotterdam skrifar 25. júlí 2017 15:21 Freyr fer yfir málin með fyrirliðinum Söru Björg og Guðbjörgu. Vísir/Tom Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur ekki ákveðið byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Austurríki á morgun. Nokkrir leikmenn Íslands meiddust gegn Sviss og aðrir eru þreyttir. Dagný Brynjarsdóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir og Sif Atladóttir fengu allar þung högg á sig í leiknum gegn Sviss. „Eins og við sáum með Sif kláraði hún allar orkubirgðir líkamans gegn Sviss. Sjúkrateymið hefur unnið kraftaverk seinustu daga. Allir leikmenn eru leikfærir,“ sagði Freyr á fundi með blaðamönnum í Rotterdam í dag. „Svo er bara spurning hversu mikið er eftir af orku í vöðvunum. Þá hefur andlegt ástand mikið að segja. Hversu ferskur þú ert í höfðinu til að ná í þá orku. Þessi högg og marið í kringum rifbeinin hjá Dagnýju, hefur verið haldið í skefjum svo allir geta tekið þátt í leiknum.“ Freyr viðurkenndi að það væri púsluspil að móta byrjunarliðið fyrir morgundaginn. Hann ætti eftir að ákveða það. „Bæði út frá líkamlegu ástandi og svo hvernig leikmenn eru mótiveraðir og andlegt ástand á þeim. Við sjáum það eftir æfinguna í kvöld.“ EM 2017 í Hollandi Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur ekki ákveðið byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Austurríki á morgun. Nokkrir leikmenn Íslands meiddust gegn Sviss og aðrir eru þreyttir. Dagný Brynjarsdóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir og Sif Atladóttir fengu allar þung högg á sig í leiknum gegn Sviss. „Eins og við sáum með Sif kláraði hún allar orkubirgðir líkamans gegn Sviss. Sjúkrateymið hefur unnið kraftaverk seinustu daga. Allir leikmenn eru leikfærir,“ sagði Freyr á fundi með blaðamönnum í Rotterdam í dag. „Svo er bara spurning hversu mikið er eftir af orku í vöðvunum. Þá hefur andlegt ástand mikið að segja. Hversu ferskur þú ert í höfðinu til að ná í þá orku. Þessi högg og marið í kringum rifbeinin hjá Dagnýju, hefur verið haldið í skefjum svo allir geta tekið þátt í leiknum.“ Freyr viðurkenndi að það væri púsluspil að móta byrjunarliðið fyrir morgundaginn. Hann ætti eftir að ákveða það. „Bæði út frá líkamlegu ástandi og svo hvernig leikmenn eru mótiveraðir og andlegt ástand á þeim. Við sjáum það eftir æfinguna í kvöld.“
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sjá meira