Afar slæmt veður á K2 hjá John Snorra og félögum: „Við komumst ekkert út úr tjöldunum“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. júlí 2017 12:16 John Snorri er nú fastur í búðum 3 á K2 en stefnir engu að síður enn ótrauður á toppinn. líf styrktarfélag John Snorri Sigurjónsson, sem stefnir á að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa næsthæsta fjall heims, K2, er eins og stendur fastur í búðum þrjú á fjallinu vegna afar slæms veðurs. Svo slæmt veður er nú á fjallinu að ekki er hægt að fara út úr tjöldunum í búðunum. Hópurinn sem hann gengur með er nú eini hópurinn sem er eftir í fjallinu af þeim sem ætluðu að reyna við toppinn síðar í vikunni og þá hafa tveir í hóp John Snorra einnig hætt við. „Mér líður ágætlega en vandamálið er að það er svo vont veður að við komumst ekki hærra sem stendur í fjallinu. Veðurglugginn er þannig að við ætluðum að reyna að toppa 27. júlí og ástandið er þannig að ef við komumst ekki upp í búðir fjögur á morgun þá gæti þetta orðið ansi erfitt,“ segir John Snorri í samtali við fréttastofu frá búðum þrjú á K2. Það ræðst því í raun á næsta sólarhring hvort að hópurinn komist á toppinn. „Tveir í hópnum hjá mér eru hættir við; einn fékk háfjallaveiki og er farinn niður og annar komst ekki lengra. Aðrir hópar í fjallinu eru allir hættir við erum fimm hérna eftir sem ætlum ennþá að reyna við toppinn og erum mjög spennt að reyna að klára verkefnið.“En veðrið er sem sagt mjög slæmt? „Já, það er mjög slæmt veður og við komumst ekkert út úr tjöldunum. Eina sem við getum gert er að fara út úr tjöldunum til að laga þau. Það fer nú samt ekki illa um okkur hérna,“ segir John Snorri. Aðspurður hvort hann sé bjartsýnn á að hann nái topp K2 á fimmtudag eins og hann stefnir að segir hann: „Ef þetta tekst þá verður þetta mikil pressa af því við getum þá ekki lagt af stað fyrr en á morgun upp í búðir fjögur. Það verður þá mikill hraði á okkur og mikil vaka og mun reyna mikið á alla. Tengdar fréttir John Snorri í tjaldi á klettasyllu í 20 gráðu halla John Snorri Sigurjónsson, Íslendingurinn sem nú reynir að klífa fjallið K2 fyrstur landsmanna, er búinn að koma sér fyrir í búðum þrjú ásamt gönguhóp sínum. 24. júlí 2017 12:19 John Snorri lagður af stað upp á topp K2 John Snorri Sigurjónsson stefnir á að komast á tindinn á miðvikudag og vera þar með fyrsti Íslendingurinn til að komast þangað. 23. júlí 2017 08:47 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent „Kannski ég læri að prjóna sokka“ Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Fleiri fréttir Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa „Kannski ég læri að prjóna sokka“ Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sjá meira
John Snorri Sigurjónsson, sem stefnir á að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa næsthæsta fjall heims, K2, er eins og stendur fastur í búðum þrjú á fjallinu vegna afar slæms veðurs. Svo slæmt veður er nú á fjallinu að ekki er hægt að fara út úr tjöldunum í búðunum. Hópurinn sem hann gengur með er nú eini hópurinn sem er eftir í fjallinu af þeim sem ætluðu að reyna við toppinn síðar í vikunni og þá hafa tveir í hóp John Snorra einnig hætt við. „Mér líður ágætlega en vandamálið er að það er svo vont veður að við komumst ekki hærra sem stendur í fjallinu. Veðurglugginn er þannig að við ætluðum að reyna að toppa 27. júlí og ástandið er þannig að ef við komumst ekki upp í búðir fjögur á morgun þá gæti þetta orðið ansi erfitt,“ segir John Snorri í samtali við fréttastofu frá búðum þrjú á K2. Það ræðst því í raun á næsta sólarhring hvort að hópurinn komist á toppinn. „Tveir í hópnum hjá mér eru hættir við; einn fékk háfjallaveiki og er farinn niður og annar komst ekki lengra. Aðrir hópar í fjallinu eru allir hættir við erum fimm hérna eftir sem ætlum ennþá að reyna við toppinn og erum mjög spennt að reyna að klára verkefnið.“En veðrið er sem sagt mjög slæmt? „Já, það er mjög slæmt veður og við komumst ekkert út úr tjöldunum. Eina sem við getum gert er að fara út úr tjöldunum til að laga þau. Það fer nú samt ekki illa um okkur hérna,“ segir John Snorri. Aðspurður hvort hann sé bjartsýnn á að hann nái topp K2 á fimmtudag eins og hann stefnir að segir hann: „Ef þetta tekst þá verður þetta mikil pressa af því við getum þá ekki lagt af stað fyrr en á morgun upp í búðir fjögur. Það verður þá mikill hraði á okkur og mikil vaka og mun reyna mikið á alla.
Tengdar fréttir John Snorri í tjaldi á klettasyllu í 20 gráðu halla John Snorri Sigurjónsson, Íslendingurinn sem nú reynir að klífa fjallið K2 fyrstur landsmanna, er búinn að koma sér fyrir í búðum þrjú ásamt gönguhóp sínum. 24. júlí 2017 12:19 John Snorri lagður af stað upp á topp K2 John Snorri Sigurjónsson stefnir á að komast á tindinn á miðvikudag og vera þar með fyrsti Íslendingurinn til að komast þangað. 23. júlí 2017 08:47 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent „Kannski ég læri að prjóna sokka“ Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Fleiri fréttir Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa „Kannski ég læri að prjóna sokka“ Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sjá meira
John Snorri í tjaldi á klettasyllu í 20 gráðu halla John Snorri Sigurjónsson, Íslendingurinn sem nú reynir að klífa fjallið K2 fyrstur landsmanna, er búinn að koma sér fyrir í búðum þrjú ásamt gönguhóp sínum. 24. júlí 2017 12:19
John Snorri lagður af stað upp á topp K2 John Snorri Sigurjónsson stefnir á að komast á tindinn á miðvikudag og vera þar með fyrsti Íslendingurinn til að komast þangað. 23. júlí 2017 08:47