Yfirfullt á tjaldsvæðin á Akureyri Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 21. júlí 2017 21:49 Lokað hefur verið fyrir gestakomur á tjaldsvæðið, en hér má sjá svæðið við Þórunnarstræti. vísir/ásgeir Tjaldsvæðin á Akureyri, bæði við Þórunnarstræti og að Hömrum við Kjarnaskóg, eru fullsetin og búið er að loka fyrir frekari gestakomur. Annar eins fjöldi á svæðinu hefur vart sést frá árinu 2004, að sögn Ásgeir Hreiðarssonar, hjá Hömrum, útilífs- og umhverfismiðstöðvar skáta sem rekur bæði tjaldsvæðin. „Ástæðan er líklega bara góð veðurspá,“ segir Ásgeir í samtali við fréttastofu. „Það er erfitt að skjóta á fjölda en ætli þetta sé ekki eitthvað í kringum þrjú þúsund manns.“ Hann segir að almennt sé mikið að gera á tjaldsvæðinu þegar veður er gott. Hins vegar sé nokkuð óvanalegt að tjaldsvæðið sé orðið fullt fyrir klukkan 22 á föstudagskvöldi. Aðspurður segist hann telja að það muni losna eitthvað um á morgun. „Það er alltaf einhver hreyfing á fólki. Hér er hópur sem fer á morgun, svo halda margir annað, jafnvel í betra veður og svo framvegis,“ segir Ásgeir. Hann segist ekki geta svarað til um hvernig staðan sé á tjaldsvæðum í kring, en hvetur fólk til þess að hringja á undan sér, svo það komi ekki að lokuðum dyrum. Líkt og Ásgeir bendir á er veðurspá helgarinnar nokkuð góð, en á norður- og norðausturlandi er búist við allt að 24 stiga hita.Hamrar við Kjarnaskóg.vísir/ásgeirÞað er líf og fjör á Akureyri.vísir/ásgeirvísir/ásgeir Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Sjá meira
Tjaldsvæðin á Akureyri, bæði við Þórunnarstræti og að Hömrum við Kjarnaskóg, eru fullsetin og búið er að loka fyrir frekari gestakomur. Annar eins fjöldi á svæðinu hefur vart sést frá árinu 2004, að sögn Ásgeir Hreiðarssonar, hjá Hömrum, útilífs- og umhverfismiðstöðvar skáta sem rekur bæði tjaldsvæðin. „Ástæðan er líklega bara góð veðurspá,“ segir Ásgeir í samtali við fréttastofu. „Það er erfitt að skjóta á fjölda en ætli þetta sé ekki eitthvað í kringum þrjú þúsund manns.“ Hann segir að almennt sé mikið að gera á tjaldsvæðinu þegar veður er gott. Hins vegar sé nokkuð óvanalegt að tjaldsvæðið sé orðið fullt fyrir klukkan 22 á föstudagskvöldi. Aðspurður segist hann telja að það muni losna eitthvað um á morgun. „Það er alltaf einhver hreyfing á fólki. Hér er hópur sem fer á morgun, svo halda margir annað, jafnvel í betra veður og svo framvegis,“ segir Ásgeir. Hann segist ekki geta svarað til um hvernig staðan sé á tjaldsvæðum í kring, en hvetur fólk til þess að hringja á undan sér, svo það komi ekki að lokuðum dyrum. Líkt og Ásgeir bendir á er veðurspá helgarinnar nokkuð góð, en á norður- og norðausturlandi er búist við allt að 24 stiga hita.Hamrar við Kjarnaskóg.vísir/ásgeirÞað er líf og fjör á Akureyri.vísir/ásgeirvísir/ásgeir
Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Sjá meira