Starfsmaður hjá Plastgerð Suðurnesja er talinn alvarlega slasaður eftir vinnuslys sem varð um hádegisbil í dag. Maðurinn klemmdist í vinnuvél og var fluttur á Landspítalann í lögreglufylgd vegna samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum en fyrst var greint frá slysinu á vef RÚV.
Lögreglan á Suðurnesjum er enn að störfum á vettvangi og veitir ekki frekari upplýsingar um málið að svo stöddu.
Alvarlega slasaður eftir vinnuslys í Keflavík
Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar

Mest lesið

Barn á öðru aldursári lést
Innlent





Bíll valt og endaði á hvolfi
Innlent




Þrjú banaslys á fjórum dögum
Innlent