„Full ástæða til að sýna ítrustu varkárni gagnvart lækkun fasteignaverðs“ Þorbjörn Þórðarson skrifar 20. júlí 2017 19:00 Fjármálaeftirlitið hefur sett reglur sem hámarka leyfilegt veðsetningarhlutfall nýrra fasteignalána. Samkvæmt reglunum skal hlutfallið vera að hámarki 85 prósent af markaðsverði fasteignar. Astoðarforstjóri Fjármálaeftirlitsins segir að tilgangurinn sé að koma í veg fyrir það sem gerðist árið 2008 þegar staða lántakenda varð óviðráðanleg við verðfall á fasteignamarkaði. Raunverð íbúðahúsnæðis, þ.e. nafnverð að frádreginni verðbólgu, hefur hækkað umtalsvert á síðustu árum. Sé miðað við mitt þetta ár nam árshækkunin 21 prósenti. Vísbendingar eru um að áfram verði þrýstingur á fasteignaverð. Gögn Fjármálaeftirlitsins (FME) sýna að lánastofnanir hafa slakað á lánaskilyrðum að undanförnu samhliða aukinni samkeppni á fasteignalánamarkaði FME birti í dag nýjar reglur sem hámarka leyfilegt veðsetningarhlutfall nýrra fasteignalána. Samkvæmt reglunum skal veðsetningarhlutfall vera að hámarki 85 prósent af markaðsverði fasteignar. Þegar um er að ræða fjármögnun kaupa á fyrstu fasteign verður heimilt að lána allt að 90 prósent af markaðsverði. Flestir bankarnir voru almennt ekki að lána yfir þessum mörkum en það byggðist ekki á settum reglum heldur viðmiðum um æskileg lánahlutföll. Með þessum nýju reglum verður breyting þar á enda binda þær hendur bankanna. „Reglurnar hafa þann megintilgang að koma í veg fyrir að svipaðir hlutir gerðust og árið 2008 þegar það varð mikið verðfall á fasteignum. Þá versnaði veðstaða almennings svo um munaði og varð óviðráðanleg í mörgum tilvikum. Þótt við búumst ekki við jafn slæmu áfalli og þá þá er full ástæða til að sýna ítrustu varkárni gagnvart lækkun fasteignaverðs í framtíðinni. Reglurnar miða bæði að því að verja lántaka og lánveitendur gagnvart þessari áhættu,“ segir Jón Þór Sturluson aðstoðarforstjóri FME. Verð á fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 0,2 prósent í júní samkvæmt vísitölu íbúðaverðs Þjóðskrár Íslands. Þetta er fyrsta lækkun íbúðaverðs milli mánaða síðan í júní 2015. Mest lesið Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Sjá meira
Fjármálaeftirlitið hefur sett reglur sem hámarka leyfilegt veðsetningarhlutfall nýrra fasteignalána. Samkvæmt reglunum skal hlutfallið vera að hámarki 85 prósent af markaðsverði fasteignar. Astoðarforstjóri Fjármálaeftirlitsins segir að tilgangurinn sé að koma í veg fyrir það sem gerðist árið 2008 þegar staða lántakenda varð óviðráðanleg við verðfall á fasteignamarkaði. Raunverð íbúðahúsnæðis, þ.e. nafnverð að frádreginni verðbólgu, hefur hækkað umtalsvert á síðustu árum. Sé miðað við mitt þetta ár nam árshækkunin 21 prósenti. Vísbendingar eru um að áfram verði þrýstingur á fasteignaverð. Gögn Fjármálaeftirlitsins (FME) sýna að lánastofnanir hafa slakað á lánaskilyrðum að undanförnu samhliða aukinni samkeppni á fasteignalánamarkaði FME birti í dag nýjar reglur sem hámarka leyfilegt veðsetningarhlutfall nýrra fasteignalána. Samkvæmt reglunum skal veðsetningarhlutfall vera að hámarki 85 prósent af markaðsverði fasteignar. Þegar um er að ræða fjármögnun kaupa á fyrstu fasteign verður heimilt að lána allt að 90 prósent af markaðsverði. Flestir bankarnir voru almennt ekki að lána yfir þessum mörkum en það byggðist ekki á settum reglum heldur viðmiðum um æskileg lánahlutföll. Með þessum nýju reglum verður breyting þar á enda binda þær hendur bankanna. „Reglurnar hafa þann megintilgang að koma í veg fyrir að svipaðir hlutir gerðust og árið 2008 þegar það varð mikið verðfall á fasteignum. Þá versnaði veðstaða almennings svo um munaði og varð óviðráðanleg í mörgum tilvikum. Þótt við búumst ekki við jafn slæmu áfalli og þá þá er full ástæða til að sýna ítrustu varkárni gagnvart lækkun fasteignaverðs í framtíðinni. Reglurnar miða bæði að því að verja lántaka og lánveitendur gagnvart þessari áhættu,“ segir Jón Þór Sturluson aðstoðarforstjóri FME. Verð á fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 0,2 prósent í júní samkvæmt vísitölu íbúðaverðs Þjóðskrár Íslands. Þetta er fyrsta lækkun íbúðaverðs milli mánaða síðan í júní 2015.
Mest lesið Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Sjá meira