Mæta Rooney og félagar Íslandsmeisturunum? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. ágúst 2017 10:00 FH-ingar fá sterkan andstæðing í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. vísir/andri marinó Það kemur í ljós í dag hverjir verða mótherjar Íslandsmeistara FH í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Liðunum í pottinum hefur verið raðað í styrkleikaflokka og riðla. FH er í riðli 2, neðri styrkleikaflokki. Dregið verður klukkan 11:00 að íslenskum tíma. Everton er eitt þeirra fimm liða sem FH getur mætt í umspilinu. Sem kunnugt er hefur landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson verið sterklega orðaður við Everton í sumar og gangi félagaskiptin frá Swansea City í gegn gæti hann mætt sínu uppeldisfélagi í umspilinu. FH getur einnig mætt Athletic Bilbao frá Spáni, Salzburg frá Austurríki, Braga frá Portúgal og Midtjylland frá Danmörku. Ekkert íslenskt lið hefur komist í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Stjarnan komst í umspilið fyrir þremur árum en tapaði fyrir ítalska stórliðinu Inter.Þessum liðum getur FH mætt í umspilinu: Athletic Bilbao Salzburg Everton Braga Midtjylland Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Viðar komst áfram en dönsku Íslendingaliðin úr leik Viðar Örn Kjartansson á sinn þátt í því að Maccabi Tel Aviv er komið áfram í Evrópudeild UEFA. 3. ágúst 2017 22:38 Íslandsmeistararnir búnir að krækja í franskan varnarmann Íslandsmeistarar FH hafa samið við franska varnarmanninn Cédric D'Ulivo. 31. júlí 2017 15:21 Heimir: Við fáum eitt tækifæri í viðbót "Það er alltaf fúlt að tapa fótboltaleikjum en við reyndum allt sem við gátum,“ segir Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir tapið gegn Maribor í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. FH tapaði 1-0 á heimavelli og því einvíginu 2-0. 2. ágúst 2017 21:05 Davíð um atvikið undir lokin: Bara út í hött "Þetta er heldur betur svekkjandi, sérstaklega þar sem við spiluðum fínan leik,“ segir Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, eftir tapið gegn Maribor í kvöld. FH tapaði 1-0 í Kaplakrika og því einvíginu 2-0. 2. ágúst 2017 21:16 Ágúst Borgþór fagnar sigri Maribor á FH-ingum Ágúst Borgþór heldur með erlendum liðum gegn íslenskum nema um sé að ræða KR. 3. ágúst 2017 11:37 FH fær króatískan kantmann Íslandsmeistarar FH hafa samið við Matija Dvornekovic, 28 ára króatískan kantmann. 1. ágúst 2017 10:51 Koeman vongóður um að fá Gylfa Paul Clement, stjóri Swansea, á von á því að mál Gylfa Þórs Sigurðssonar leysist í vikunni. 2. ágúst 2017 19:33 Umfjöllun og viðtöl: FH - Maribor 0-1 | Bitlausir FH-ingar úr leik Maribor er komið áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir 0-1 sigur á FH í Kaplakrika í kvöld. Slóvenarnir unnu báða leikina 1-0. 2. ágúst 2017 20:45 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Það kemur í ljós í dag hverjir verða mótherjar Íslandsmeistara FH í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Liðunum í pottinum hefur verið raðað í styrkleikaflokka og riðla. FH er í riðli 2, neðri styrkleikaflokki. Dregið verður klukkan 11:00 að íslenskum tíma. Everton er eitt þeirra fimm liða sem FH getur mætt í umspilinu. Sem kunnugt er hefur landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson verið sterklega orðaður við Everton í sumar og gangi félagaskiptin frá Swansea City í gegn gæti hann mætt sínu uppeldisfélagi í umspilinu. FH getur einnig mætt Athletic Bilbao frá Spáni, Salzburg frá Austurríki, Braga frá Portúgal og Midtjylland frá Danmörku. Ekkert íslenskt lið hefur komist í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Stjarnan komst í umspilið fyrir þremur árum en tapaði fyrir ítalska stórliðinu Inter.Þessum liðum getur FH mætt í umspilinu: Athletic Bilbao Salzburg Everton Braga Midtjylland
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Viðar komst áfram en dönsku Íslendingaliðin úr leik Viðar Örn Kjartansson á sinn þátt í því að Maccabi Tel Aviv er komið áfram í Evrópudeild UEFA. 3. ágúst 2017 22:38 Íslandsmeistararnir búnir að krækja í franskan varnarmann Íslandsmeistarar FH hafa samið við franska varnarmanninn Cédric D'Ulivo. 31. júlí 2017 15:21 Heimir: Við fáum eitt tækifæri í viðbót "Það er alltaf fúlt að tapa fótboltaleikjum en við reyndum allt sem við gátum,“ segir Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir tapið gegn Maribor í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. FH tapaði 1-0 á heimavelli og því einvíginu 2-0. 2. ágúst 2017 21:05 Davíð um atvikið undir lokin: Bara út í hött "Þetta er heldur betur svekkjandi, sérstaklega þar sem við spiluðum fínan leik,“ segir Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, eftir tapið gegn Maribor í kvöld. FH tapaði 1-0 í Kaplakrika og því einvíginu 2-0. 2. ágúst 2017 21:16 Ágúst Borgþór fagnar sigri Maribor á FH-ingum Ágúst Borgþór heldur með erlendum liðum gegn íslenskum nema um sé að ræða KR. 3. ágúst 2017 11:37 FH fær króatískan kantmann Íslandsmeistarar FH hafa samið við Matija Dvornekovic, 28 ára króatískan kantmann. 1. ágúst 2017 10:51 Koeman vongóður um að fá Gylfa Paul Clement, stjóri Swansea, á von á því að mál Gylfa Þórs Sigurðssonar leysist í vikunni. 2. ágúst 2017 19:33 Umfjöllun og viðtöl: FH - Maribor 0-1 | Bitlausir FH-ingar úr leik Maribor er komið áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir 0-1 sigur á FH í Kaplakrika í kvöld. Slóvenarnir unnu báða leikina 1-0. 2. ágúst 2017 20:45 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Viðar komst áfram en dönsku Íslendingaliðin úr leik Viðar Örn Kjartansson á sinn þátt í því að Maccabi Tel Aviv er komið áfram í Evrópudeild UEFA. 3. ágúst 2017 22:38
Íslandsmeistararnir búnir að krækja í franskan varnarmann Íslandsmeistarar FH hafa samið við franska varnarmanninn Cédric D'Ulivo. 31. júlí 2017 15:21
Heimir: Við fáum eitt tækifæri í viðbót "Það er alltaf fúlt að tapa fótboltaleikjum en við reyndum allt sem við gátum,“ segir Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir tapið gegn Maribor í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. FH tapaði 1-0 á heimavelli og því einvíginu 2-0. 2. ágúst 2017 21:05
Davíð um atvikið undir lokin: Bara út í hött "Þetta er heldur betur svekkjandi, sérstaklega þar sem við spiluðum fínan leik,“ segir Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, eftir tapið gegn Maribor í kvöld. FH tapaði 1-0 í Kaplakrika og því einvíginu 2-0. 2. ágúst 2017 21:16
Ágúst Borgþór fagnar sigri Maribor á FH-ingum Ágúst Borgþór heldur með erlendum liðum gegn íslenskum nema um sé að ræða KR. 3. ágúst 2017 11:37
FH fær króatískan kantmann Íslandsmeistarar FH hafa samið við Matija Dvornekovic, 28 ára króatískan kantmann. 1. ágúst 2017 10:51
Koeman vongóður um að fá Gylfa Paul Clement, stjóri Swansea, á von á því að mál Gylfa Þórs Sigurðssonar leysist í vikunni. 2. ágúst 2017 19:33
Umfjöllun og viðtöl: FH - Maribor 0-1 | Bitlausir FH-ingar úr leik Maribor er komið áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir 0-1 sigur á FH í Kaplakrika í kvöld. Slóvenarnir unnu báða leikina 1-0. 2. ágúst 2017 20:45