Steldu stílnum fyrir verslunarmannahelgina Ritstjórn skrifar 2. ágúst 2017 09:00 Það styttist í verslunarmannahelgina og við erum að sjálfsögðu byrjaðar að hugsa um klæðnaðinn. Stelum stílnum af Alexu Chung, því hennar dress hentar vel fyrir íslenskt veðurfar. Alexa er reglulegur gestur á tónlistarhátíðum eins og Glastonbury í Englandi og veit alveg hvernig á að klæða sig. Góð stígvél eru lykilatriði, því eins og við vitum getur veðrið breyst á svipstundu. Barbour jakkinn fæst í Geysi og kostar 44.800 kr. Skyrtan kostar 9.990 kr og fæst í Selected. Stígvélin fást í Ellingsen og eru frá Viking. Þau eru á útsölu og kosta 7.192 kr. Buxurnar eru úr Zöru og kosta 5.995 kr. Mest lesið Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Myndirnar úr skírn nýju prinsessunnar Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Prófum hvíta skó fyrir sumarið Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour
Það styttist í verslunarmannahelgina og við erum að sjálfsögðu byrjaðar að hugsa um klæðnaðinn. Stelum stílnum af Alexu Chung, því hennar dress hentar vel fyrir íslenskt veðurfar. Alexa er reglulegur gestur á tónlistarhátíðum eins og Glastonbury í Englandi og veit alveg hvernig á að klæða sig. Góð stígvél eru lykilatriði, því eins og við vitum getur veðrið breyst á svipstundu. Barbour jakkinn fæst í Geysi og kostar 44.800 kr. Skyrtan kostar 9.990 kr og fæst í Selected. Stígvélin fást í Ellingsen og eru frá Viking. Þau eru á útsölu og kosta 7.192 kr. Buxurnar eru úr Zöru og kosta 5.995 kr.
Mest lesið Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Myndirnar úr skírn nýju prinsessunnar Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Prófum hvíta skó fyrir sumarið Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour