Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Ritstjórn skrifar 10. nóvember 2017 20:00 Veronika Heilbrunner í Tind frá 66°NORTH Glamour/Getty Dúnúlpan er langt frá því að vera dottin úr tísku, og hefur úrvalið aldrei verið jafn betra og núna. Stuttar, síðar, stórar, það er svo sannarlega hægt að velja úr. Við erum sérstaklega hrifnar af stórum eins og er, og er Tindur dúnúlpan frá 66°NORTH alltaf jafn flott, en hún hefur rokið út, og er von á henni í verslanir 66°NORTH á laugavegi, á morgun, laugardag. Við þurfum mikið á dúnúlpu að halda í þessu veðri, og við lofum þessi flík muni nýtast vel í íslenska veturinn. BalenciagaSacaiGlamour/Getty Mest lesið Tyrfingur Tyrfingsson: Snobb Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Airwaves: götutíska og gleði í Hörpu Glamour Bella Hadid rokkar buxnakeðjuna Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Glamour
Dúnúlpan er langt frá því að vera dottin úr tísku, og hefur úrvalið aldrei verið jafn betra og núna. Stuttar, síðar, stórar, það er svo sannarlega hægt að velja úr. Við erum sérstaklega hrifnar af stórum eins og er, og er Tindur dúnúlpan frá 66°NORTH alltaf jafn flott, en hún hefur rokið út, og er von á henni í verslanir 66°NORTH á laugavegi, á morgun, laugardag. Við þurfum mikið á dúnúlpu að halda í þessu veðri, og við lofum þessi flík muni nýtast vel í íslenska veturinn. BalenciagaSacaiGlamour/Getty
Mest lesið Tyrfingur Tyrfingsson: Snobb Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Airwaves: götutíska og gleði í Hörpu Glamour Bella Hadid rokkar buxnakeðjuna Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Glamour