Vill auka þrýsting á Kína með þvingunum Samúel Karl Ólason skrifar 1. ágúst 2017 16:37 Chuck Schumer. Vísir/Getty Chuck Schumer, æðsti þingmaður demókrata á öldungadeild Bandaríkjaþings, vill að Donald Trump, forseti, stöðvi fjárfestingar Kínverja í Bandaríkjunum. Þannig sé mögulega hægt að fá Kína til þess að taka á Norður-Kóreu og hegðun þeirra. Þetta kemur fram í bréfi sem Schumer sendi Trump. Þar biðlar Schumer til forsetans að beita valdi sínu til þess að stöðva kaup kínverskra aðila og fyrirtækja á bandarískum fyrirtækjum og jafnvel stöðva þá samruma sem þegar eru áætlaðir. „Að mínu mati mun Kína ekki reyna að hafa áhrif á Norður-Kóreu án þess að Bandaríkin beiti Kína efnahagslegum þrýstingi," sagði Schumer í bréfinu, samkvæmt frétt Reuters. „Bandaríkin verða að senda skýr skilaboð til yfirvalda Kína.“ Áhyggjur Bandaríkjamanna vegna eldflauga- og kjarnorkuvopnaáætlana Norður-Kóreu hafa aukist verulega á síðustu misserum. Norður-Kóreumenn hafa gert tilraunir sem sýna að eldflaugar þeirra gætu drifið til meginlands Bandaríkjanna. Hins vegar þykir ólíklegt að þeir hafi þróað kjarnorkuvopn sem gætu þolað það ferðalag. Fregnir hafa borist af því að ríkisstjórn Trump sé að skoða hvernig herða megi reglugerðir varðandi kaup erlendra fyrirtækja á fyrirtækjum í Bandaríkjunum. Fjárfesting Kína í Bandaríkjunum hefur aukist gífurlega á síðustu árum. Bandaríkin Tengdar fréttir Kínverjar spenna vöðvana Forseti Kína, sagði ríkinu nauðsynlegt að byggja fyrsta flokks herafla sem sigrað gæti alla óvini ríkisins. 30. júlí 2017 22:25 Vilja betrumbæta eldflaugavarnir þrátt fyrir mótmæli Kína Sérfræðingar segja að niðurstöður tilraunaskotsins í dag gefa í skyn að Norður-Kórea gæti skotið á stóran hluta Bandaríkjanna. 28. júlí 2017 22:09 Kim Jong-Un segir gervöll Bandaríkin í færi Donald Trump sendi yfirvöldum í Kína tóninn á Twitter nú í kvöld. 29. júlí 2017 23:55 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Chuck Schumer, æðsti þingmaður demókrata á öldungadeild Bandaríkjaþings, vill að Donald Trump, forseti, stöðvi fjárfestingar Kínverja í Bandaríkjunum. Þannig sé mögulega hægt að fá Kína til þess að taka á Norður-Kóreu og hegðun þeirra. Þetta kemur fram í bréfi sem Schumer sendi Trump. Þar biðlar Schumer til forsetans að beita valdi sínu til þess að stöðva kaup kínverskra aðila og fyrirtækja á bandarískum fyrirtækjum og jafnvel stöðva þá samruma sem þegar eru áætlaðir. „Að mínu mati mun Kína ekki reyna að hafa áhrif á Norður-Kóreu án þess að Bandaríkin beiti Kína efnahagslegum þrýstingi," sagði Schumer í bréfinu, samkvæmt frétt Reuters. „Bandaríkin verða að senda skýr skilaboð til yfirvalda Kína.“ Áhyggjur Bandaríkjamanna vegna eldflauga- og kjarnorkuvopnaáætlana Norður-Kóreu hafa aukist verulega á síðustu misserum. Norður-Kóreumenn hafa gert tilraunir sem sýna að eldflaugar þeirra gætu drifið til meginlands Bandaríkjanna. Hins vegar þykir ólíklegt að þeir hafi þróað kjarnorkuvopn sem gætu þolað það ferðalag. Fregnir hafa borist af því að ríkisstjórn Trump sé að skoða hvernig herða megi reglugerðir varðandi kaup erlendra fyrirtækja á fyrirtækjum í Bandaríkjunum. Fjárfesting Kína í Bandaríkjunum hefur aukist gífurlega á síðustu árum.
Bandaríkin Tengdar fréttir Kínverjar spenna vöðvana Forseti Kína, sagði ríkinu nauðsynlegt að byggja fyrsta flokks herafla sem sigrað gæti alla óvini ríkisins. 30. júlí 2017 22:25 Vilja betrumbæta eldflaugavarnir þrátt fyrir mótmæli Kína Sérfræðingar segja að niðurstöður tilraunaskotsins í dag gefa í skyn að Norður-Kórea gæti skotið á stóran hluta Bandaríkjanna. 28. júlí 2017 22:09 Kim Jong-Un segir gervöll Bandaríkin í færi Donald Trump sendi yfirvöldum í Kína tóninn á Twitter nú í kvöld. 29. júlí 2017 23:55 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Kínverjar spenna vöðvana Forseti Kína, sagði ríkinu nauðsynlegt að byggja fyrsta flokks herafla sem sigrað gæti alla óvini ríkisins. 30. júlí 2017 22:25
Vilja betrumbæta eldflaugavarnir þrátt fyrir mótmæli Kína Sérfræðingar segja að niðurstöður tilraunaskotsins í dag gefa í skyn að Norður-Kórea gæti skotið á stóran hluta Bandaríkjanna. 28. júlí 2017 22:09
Kim Jong-Un segir gervöll Bandaríkin í færi Donald Trump sendi yfirvöldum í Kína tóninn á Twitter nú í kvöld. 29. júlí 2017 23:55