Óskar Hrafn: Kennie Chopart er kominn langleiðina upp á Everest Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. ágúst 2017 20:00 KR-ingurinn Kennie Chopart hefur verið sérlega seinheppinn upp við mark andstæðinganna í sumar. Chopart átti eitt skelfilegt skot í 4-2 sigri KR á Víkingi Ó. í gær en það endaði í innkasti. Í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi stakk Hörður Magnússon upp á því að Chopart færi á skotæfingu enda væri eins og hann hefði aldrei lært að skjóta. „Þetta skot bendir til þess að hann hafi ekki fengið kennslu í því,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson. „Ég skil ekki Kennie Chopart. Ég man ekki betur en að mér hafi verið sagt að hann væri langbesti slúttarinn á æfingum hjá KR. En svo kemur hann í leiki og ef þú tækir saman samanlagða metra sem leikmaður hefði skotið yfir markið í Pepsi-deildinni á þessu ári, þá væri Kennie Chopart kominn langleiðina upp á Everest,“ bætti Óskar Hrafn við. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óskar Hrafn: Það er eins og Derby sé með framheilaskaða Derby Rafael Carillo átti afar athyglisverðan leik þegar ÍBV og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í 13. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn. 1. ágúst 2017 14:45 Bjerregaard: Það eru allir svo almennilegir hérna André Bjerregaard hefur komið eins og stormsveipur inn í Pepsi-deild karla. KR hefur unnið alla þrjá leikina sem þessi öflugi Dani hefur spilað og Vesturbæingar virðast vera komnir á beinu brautina eftir erfiða byrjun á tímabilinu. 31. júlí 2017 22:00 Ögrað með vatnbyssum en enginn tekinn hálstaki Það voru ekki bara læti inni á vellinum þegar KR og Víkingur Ó. mættust í 13. umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi, heldur einnig í stúkunni á Alvogen-vellinum. KR vann leikinn 4-2. 1. ágúst 2017 10:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur Ó. 4-2 | Rússíbanareið í Frostaskjólinu KR vann sinn þriðja sigur í röð þegar liðið lagði Víking Ó. að velli, 4-2. 31. júlí 2017 22:00 KR-ingar buðu Joey Barton á völlinn Knattspyrnumaðurinn Joey Barton er í fríi á Íslandi. 31. júlí 2017 19:52 Óskar Hrafn: Menn eru alltaf tilbúnir að tala hann niður Markverðir Vals og ÍA áttu ólíku gengi að fagna þegar liðin mættust í 13. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 1. ágúst 2017 16:30 Grétar: Bjerregaard býr til eitthvað úr engu André Bjerregaard hefur hleypt nýju lífi í lið KR. 1. ágúst 2017 15:45 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Sjá meira
KR-ingurinn Kennie Chopart hefur verið sérlega seinheppinn upp við mark andstæðinganna í sumar. Chopart átti eitt skelfilegt skot í 4-2 sigri KR á Víkingi Ó. í gær en það endaði í innkasti. Í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi stakk Hörður Magnússon upp á því að Chopart færi á skotæfingu enda væri eins og hann hefði aldrei lært að skjóta. „Þetta skot bendir til þess að hann hafi ekki fengið kennslu í því,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson. „Ég skil ekki Kennie Chopart. Ég man ekki betur en að mér hafi verið sagt að hann væri langbesti slúttarinn á æfingum hjá KR. En svo kemur hann í leiki og ef þú tækir saman samanlagða metra sem leikmaður hefði skotið yfir markið í Pepsi-deildinni á þessu ári, þá væri Kennie Chopart kominn langleiðina upp á Everest,“ bætti Óskar Hrafn við. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óskar Hrafn: Það er eins og Derby sé með framheilaskaða Derby Rafael Carillo átti afar athyglisverðan leik þegar ÍBV og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í 13. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn. 1. ágúst 2017 14:45 Bjerregaard: Það eru allir svo almennilegir hérna André Bjerregaard hefur komið eins og stormsveipur inn í Pepsi-deild karla. KR hefur unnið alla þrjá leikina sem þessi öflugi Dani hefur spilað og Vesturbæingar virðast vera komnir á beinu brautina eftir erfiða byrjun á tímabilinu. 31. júlí 2017 22:00 Ögrað með vatnbyssum en enginn tekinn hálstaki Það voru ekki bara læti inni á vellinum þegar KR og Víkingur Ó. mættust í 13. umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi, heldur einnig í stúkunni á Alvogen-vellinum. KR vann leikinn 4-2. 1. ágúst 2017 10:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur Ó. 4-2 | Rússíbanareið í Frostaskjólinu KR vann sinn þriðja sigur í röð þegar liðið lagði Víking Ó. að velli, 4-2. 31. júlí 2017 22:00 KR-ingar buðu Joey Barton á völlinn Knattspyrnumaðurinn Joey Barton er í fríi á Íslandi. 31. júlí 2017 19:52 Óskar Hrafn: Menn eru alltaf tilbúnir að tala hann niður Markverðir Vals og ÍA áttu ólíku gengi að fagna þegar liðin mættust í 13. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 1. ágúst 2017 16:30 Grétar: Bjerregaard býr til eitthvað úr engu André Bjerregaard hefur hleypt nýju lífi í lið KR. 1. ágúst 2017 15:45 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Sjá meira
Óskar Hrafn: Það er eins og Derby sé með framheilaskaða Derby Rafael Carillo átti afar athyglisverðan leik þegar ÍBV og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í 13. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn. 1. ágúst 2017 14:45
Bjerregaard: Það eru allir svo almennilegir hérna André Bjerregaard hefur komið eins og stormsveipur inn í Pepsi-deild karla. KR hefur unnið alla þrjá leikina sem þessi öflugi Dani hefur spilað og Vesturbæingar virðast vera komnir á beinu brautina eftir erfiða byrjun á tímabilinu. 31. júlí 2017 22:00
Ögrað með vatnbyssum en enginn tekinn hálstaki Það voru ekki bara læti inni á vellinum þegar KR og Víkingur Ó. mættust í 13. umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi, heldur einnig í stúkunni á Alvogen-vellinum. KR vann leikinn 4-2. 1. ágúst 2017 10:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur Ó. 4-2 | Rússíbanareið í Frostaskjólinu KR vann sinn þriðja sigur í röð þegar liðið lagði Víking Ó. að velli, 4-2. 31. júlí 2017 22:00
KR-ingar buðu Joey Barton á völlinn Knattspyrnumaðurinn Joey Barton er í fríi á Íslandi. 31. júlí 2017 19:52
Óskar Hrafn: Menn eru alltaf tilbúnir að tala hann niður Markverðir Vals og ÍA áttu ólíku gengi að fagna þegar liðin mættust í 13. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 1. ágúst 2017 16:30
Grétar: Bjerregaard býr til eitthvað úr engu André Bjerregaard hefur hleypt nýju lífi í lið KR. 1. ágúst 2017 15:45