Óskar Hrafn: Kennie Chopart er kominn langleiðina upp á Everest Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. ágúst 2017 20:00 KR-ingurinn Kennie Chopart hefur verið sérlega seinheppinn upp við mark andstæðinganna í sumar. Chopart átti eitt skelfilegt skot í 4-2 sigri KR á Víkingi Ó. í gær en það endaði í innkasti. Í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi stakk Hörður Magnússon upp á því að Chopart færi á skotæfingu enda væri eins og hann hefði aldrei lært að skjóta. „Þetta skot bendir til þess að hann hafi ekki fengið kennslu í því,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson. „Ég skil ekki Kennie Chopart. Ég man ekki betur en að mér hafi verið sagt að hann væri langbesti slúttarinn á æfingum hjá KR. En svo kemur hann í leiki og ef þú tækir saman samanlagða metra sem leikmaður hefði skotið yfir markið í Pepsi-deildinni á þessu ári, þá væri Kennie Chopart kominn langleiðina upp á Everest,“ bætti Óskar Hrafn við. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óskar Hrafn: Það er eins og Derby sé með framheilaskaða Derby Rafael Carillo átti afar athyglisverðan leik þegar ÍBV og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í 13. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn. 1. ágúst 2017 14:45 Bjerregaard: Það eru allir svo almennilegir hérna André Bjerregaard hefur komið eins og stormsveipur inn í Pepsi-deild karla. KR hefur unnið alla þrjá leikina sem þessi öflugi Dani hefur spilað og Vesturbæingar virðast vera komnir á beinu brautina eftir erfiða byrjun á tímabilinu. 31. júlí 2017 22:00 Ögrað með vatnbyssum en enginn tekinn hálstaki Það voru ekki bara læti inni á vellinum þegar KR og Víkingur Ó. mættust í 13. umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi, heldur einnig í stúkunni á Alvogen-vellinum. KR vann leikinn 4-2. 1. ágúst 2017 10:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur Ó. 4-2 | Rússíbanareið í Frostaskjólinu KR vann sinn þriðja sigur í röð þegar liðið lagði Víking Ó. að velli, 4-2. 31. júlí 2017 22:00 KR-ingar buðu Joey Barton á völlinn Knattspyrnumaðurinn Joey Barton er í fríi á Íslandi. 31. júlí 2017 19:52 Óskar Hrafn: Menn eru alltaf tilbúnir að tala hann niður Markverðir Vals og ÍA áttu ólíku gengi að fagna þegar liðin mættust í 13. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 1. ágúst 2017 16:30 Grétar: Bjerregaard býr til eitthvað úr engu André Bjerregaard hefur hleypt nýju lífi í lið KR. 1. ágúst 2017 15:45 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira
KR-ingurinn Kennie Chopart hefur verið sérlega seinheppinn upp við mark andstæðinganna í sumar. Chopart átti eitt skelfilegt skot í 4-2 sigri KR á Víkingi Ó. í gær en það endaði í innkasti. Í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi stakk Hörður Magnússon upp á því að Chopart færi á skotæfingu enda væri eins og hann hefði aldrei lært að skjóta. „Þetta skot bendir til þess að hann hafi ekki fengið kennslu í því,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson. „Ég skil ekki Kennie Chopart. Ég man ekki betur en að mér hafi verið sagt að hann væri langbesti slúttarinn á æfingum hjá KR. En svo kemur hann í leiki og ef þú tækir saman samanlagða metra sem leikmaður hefði skotið yfir markið í Pepsi-deildinni á þessu ári, þá væri Kennie Chopart kominn langleiðina upp á Everest,“ bætti Óskar Hrafn við. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óskar Hrafn: Það er eins og Derby sé með framheilaskaða Derby Rafael Carillo átti afar athyglisverðan leik þegar ÍBV og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í 13. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn. 1. ágúst 2017 14:45 Bjerregaard: Það eru allir svo almennilegir hérna André Bjerregaard hefur komið eins og stormsveipur inn í Pepsi-deild karla. KR hefur unnið alla þrjá leikina sem þessi öflugi Dani hefur spilað og Vesturbæingar virðast vera komnir á beinu brautina eftir erfiða byrjun á tímabilinu. 31. júlí 2017 22:00 Ögrað með vatnbyssum en enginn tekinn hálstaki Það voru ekki bara læti inni á vellinum þegar KR og Víkingur Ó. mættust í 13. umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi, heldur einnig í stúkunni á Alvogen-vellinum. KR vann leikinn 4-2. 1. ágúst 2017 10:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur Ó. 4-2 | Rússíbanareið í Frostaskjólinu KR vann sinn þriðja sigur í röð þegar liðið lagði Víking Ó. að velli, 4-2. 31. júlí 2017 22:00 KR-ingar buðu Joey Barton á völlinn Knattspyrnumaðurinn Joey Barton er í fríi á Íslandi. 31. júlí 2017 19:52 Óskar Hrafn: Menn eru alltaf tilbúnir að tala hann niður Markverðir Vals og ÍA áttu ólíku gengi að fagna þegar liðin mættust í 13. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 1. ágúst 2017 16:30 Grétar: Bjerregaard býr til eitthvað úr engu André Bjerregaard hefur hleypt nýju lífi í lið KR. 1. ágúst 2017 15:45 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira
Óskar Hrafn: Það er eins og Derby sé með framheilaskaða Derby Rafael Carillo átti afar athyglisverðan leik þegar ÍBV og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í 13. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn. 1. ágúst 2017 14:45
Bjerregaard: Það eru allir svo almennilegir hérna André Bjerregaard hefur komið eins og stormsveipur inn í Pepsi-deild karla. KR hefur unnið alla þrjá leikina sem þessi öflugi Dani hefur spilað og Vesturbæingar virðast vera komnir á beinu brautina eftir erfiða byrjun á tímabilinu. 31. júlí 2017 22:00
Ögrað með vatnbyssum en enginn tekinn hálstaki Það voru ekki bara læti inni á vellinum þegar KR og Víkingur Ó. mættust í 13. umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi, heldur einnig í stúkunni á Alvogen-vellinum. KR vann leikinn 4-2. 1. ágúst 2017 10:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur Ó. 4-2 | Rússíbanareið í Frostaskjólinu KR vann sinn þriðja sigur í röð þegar liðið lagði Víking Ó. að velli, 4-2. 31. júlí 2017 22:00
KR-ingar buðu Joey Barton á völlinn Knattspyrnumaðurinn Joey Barton er í fríi á Íslandi. 31. júlí 2017 19:52
Óskar Hrafn: Menn eru alltaf tilbúnir að tala hann niður Markverðir Vals og ÍA áttu ólíku gengi að fagna þegar liðin mættust í 13. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 1. ágúst 2017 16:30
Grétar: Bjerregaard býr til eitthvað úr engu André Bjerregaard hefur hleypt nýju lífi í lið KR. 1. ágúst 2017 15:45