Ætlar að láta jarða sig með medalíuna Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 19. ágúst 2017 12:51 Steindi og félagar fögnuðu ákaft þegar í mark var komið. Vísir/eyþór Steinþór Hróar Steinþórsson, eða Steindi eins og hann oftast kallaður, er svo stoltur af árangri sínum í Reykjavíkurmaraþoninu í dag að hann ætlar að láta jarða sig með medalíuna. Steindi hljóp 21 kílómetra á tveimur klukkustundum, þrjátíu mínútum og fjörutíu sekúndum og það gerði hann nánast án þjálfunar. „Ég fór nánast óæfður í það. Ég náði að fara fjórum sinnum út að hlaupa fyrir það,“ segir Steindi um Reykjavíkurmaraþonið. Steindi lét plata sig í Reykjavíkurmaraþonið eftir að hann hljóp á sig í útvarpsviðtali hjá Sólmundi Hólm með því að segja að tíu kílómetra hlaup væri í raun bara auðvelt verkefni. Hann segist aldrei hafa fundið fyrir eins miklum sársauka og „kláraði hann þetta á þrjóskunni,“ eins og Steindi komst að orði. Hann var þó ávallt í öruggum höndum því í samfloti með Steinda hlupu slökkviliðsmenn og sjúkraflutningamenn. Á meðan á hlaupinu stóð hlustaði hlaupakappinn á íslenskt rapp til að koma sér í gírinn. Steindi náði að safna 583.261 kr. fyrir Neistann, styrktarfélag hjartveikra barna. Hann segir að það hafi verið sannur heiður að fá að hlaupa fyrir svona góðan málstað. Í samtali við Vísi segir Steindi að það hefði verið skondið að heyra af því að Guðni forseti hafi sagst hafa „sæmilega trú“ á sér í maraþoninu og ennfremur að allt gæti gerst í þeim efnum þegar hann var spurður út í möguleika Steinda í hlaupinu. Dóttir og kærasta Steinda tóku á móti honum þegar í mark var komið og segist Steindi, aðspurður, ætla fagna með fjölskyldunni með því að borða ís og láta keyra sig um borgina.Steindi í góðum félagsskap með slökkviliðsmönnum og sjúkraflutningamönnum sem hlupu einnig fyrir Neistann.Steinþór Hróar Tengdar fréttir Sóli snöggreiddist í beinni og Steindi þarf að hlaupa hálfmaraþon "Ég er maður orða minna og ætla ekki að bakka með þetta,“ segir Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr. 28. júní 2017 13:30 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
Steinþór Hróar Steinþórsson, eða Steindi eins og hann oftast kallaður, er svo stoltur af árangri sínum í Reykjavíkurmaraþoninu í dag að hann ætlar að láta jarða sig með medalíuna. Steindi hljóp 21 kílómetra á tveimur klukkustundum, þrjátíu mínútum og fjörutíu sekúndum og það gerði hann nánast án þjálfunar. „Ég fór nánast óæfður í það. Ég náði að fara fjórum sinnum út að hlaupa fyrir það,“ segir Steindi um Reykjavíkurmaraþonið. Steindi lét plata sig í Reykjavíkurmaraþonið eftir að hann hljóp á sig í útvarpsviðtali hjá Sólmundi Hólm með því að segja að tíu kílómetra hlaup væri í raun bara auðvelt verkefni. Hann segist aldrei hafa fundið fyrir eins miklum sársauka og „kláraði hann þetta á þrjóskunni,“ eins og Steindi komst að orði. Hann var þó ávallt í öruggum höndum því í samfloti með Steinda hlupu slökkviliðsmenn og sjúkraflutningamenn. Á meðan á hlaupinu stóð hlustaði hlaupakappinn á íslenskt rapp til að koma sér í gírinn. Steindi náði að safna 583.261 kr. fyrir Neistann, styrktarfélag hjartveikra barna. Hann segir að það hafi verið sannur heiður að fá að hlaupa fyrir svona góðan málstað. Í samtali við Vísi segir Steindi að það hefði verið skondið að heyra af því að Guðni forseti hafi sagst hafa „sæmilega trú“ á sér í maraþoninu og ennfremur að allt gæti gerst í þeim efnum þegar hann var spurður út í möguleika Steinda í hlaupinu. Dóttir og kærasta Steinda tóku á móti honum þegar í mark var komið og segist Steindi, aðspurður, ætla fagna með fjölskyldunni með því að borða ís og láta keyra sig um borgina.Steindi í góðum félagsskap með slökkviliðsmönnum og sjúkraflutningamönnum sem hlupu einnig fyrir Neistann.Steinþór Hróar
Tengdar fréttir Sóli snöggreiddist í beinni og Steindi þarf að hlaupa hálfmaraþon "Ég er maður orða minna og ætla ekki að bakka með þetta,“ segir Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr. 28. júní 2017 13:30 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
Sóli snöggreiddist í beinni og Steindi þarf að hlaupa hálfmaraþon "Ég er maður orða minna og ætla ekki að bakka með þetta,“ segir Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr. 28. júní 2017 13:30