Ætla að bjóða 60 milljónir punda í Sánchez Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. ágúst 2017 09:15 Alexis Sánchez lék ekki með Arsenal gegn Leicester City í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. vísir/getty Manchester City ætlar að bjóða 60 milljónir punda í Alexis Sánchez, sóknarmann Arsenal. The Telegraph greinir frá. Sílemaðurinn á eitt ár eftir af samningi sínum við Arsenal og framtíð hans er í óvissu. Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur þó sagt oftar en einu sinni og oftar en tvisvar að Sánchez verði ekki seldur.Pep Guardiola vill bæta sóknarmanni við leikmannahóp Manchester City áður en félagaskiptaglugginn lokar um mánaðarmótin.vísir/gettyPep Guardiola, stjóri City, vill bæta sóknarmanni við leikmannahópinn sinn áður en félagaskiptaglugginn lokar og horfir hýru auga til hins 28 ára gamla Sánchez. City ætlar að reyna að freista Arsenal með tilboði upp á 60 milljónir punda. Í frétt Telegraph kemur einnig fram að City ætli að bjóða Sánchez veglegan samning sem myndi færa honum í kringum 400.000 pund í vikulaun. Samkvæmt heimildum Telegraph vill Sánchez helst fara frá Arsenal í þessum mánuði. Hann er þó tilbúinn að klára tímabilið með Arsenal og fara svo á frjálsri sölu að því loknu. Sánchez kom til Arsenal frá Barcelona fyrir þremur árum. Hann hefur leikið 144 leiki með Skyttunum og skorað 72 mörk. Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola segir sína menn þurfa að bæta sóknarleikinn Pep Guardiola var ánægður eftir 2-0 sigur Manchester City á Brighton í lokaleik dagsins í enska boltanum en sagði að sínir menn gætu þrátt fyrir yfirburðina í leiknum gert betur í sóknarleiknum. 12. ágúst 2017 21:30 Nýliðarnir lítil fyrirstaða fyrir Manchester City | Sjáðu mörkin Manchester City vann verðskuldaðan sigur á Brighton 2-0 í lokaleik dagsins í enska boltanum en sigurinn var síst of stór og voru yfirburðir gestanna miklir allt frá fyrstu mínútu. 12. ágúst 2017 18:15 Varamennirnir komu Arsenal til bjargar í mögnuðum upphafsleik Arsenal vann ótrúlegan sigur á Leicester City, 4-3, í upphafsleik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 11. ágúst 2017 20:30 Sjáðu markasúpuna úr opnunarleiknum í gær Arsenal vann 4-3 sigur á Leicester í frábærum knattspyrnuleik í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 12. ágúst 2017 09:23 Wenger: Ég elska Giroud Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var kátur eftir 4-3 sigur á Leicester City í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 11. ágúst 2017 21:31 Verður Sanchez launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar? Alexis Sanchez hefur samkvæmt enskum fjölmiðlum fengið nýtt samningstilboð frá Arsenal. 11. ágúst 2017 08:30 Manchester er miðpunkturinn á ný í baráttunni um titilinn Enska úrvalsdeildin hefst í kvöld og það með sögulegum föstudagsleik þegar Arsenal tekur á móti Leicester City. Chelsea vann titilinn á síðasta tímabili en flestir spekingar eru á því að baráttan í ár verði á milli City og United. 11. ágúst 2017 06:00 Sanchez ekki með á föstudag Tognaði á æfingu og missir af leik sinna manna gegn Leicester á föstudag. 9. ágúst 2017 10:30 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Tiger Woods sleit hásin Golf Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Sport Fleiri fréttir „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Sjá meira
Manchester City ætlar að bjóða 60 milljónir punda í Alexis Sánchez, sóknarmann Arsenal. The Telegraph greinir frá. Sílemaðurinn á eitt ár eftir af samningi sínum við Arsenal og framtíð hans er í óvissu. Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur þó sagt oftar en einu sinni og oftar en tvisvar að Sánchez verði ekki seldur.Pep Guardiola vill bæta sóknarmanni við leikmannahóp Manchester City áður en félagaskiptaglugginn lokar um mánaðarmótin.vísir/gettyPep Guardiola, stjóri City, vill bæta sóknarmanni við leikmannahópinn sinn áður en félagaskiptaglugginn lokar og horfir hýru auga til hins 28 ára gamla Sánchez. City ætlar að reyna að freista Arsenal með tilboði upp á 60 milljónir punda. Í frétt Telegraph kemur einnig fram að City ætli að bjóða Sánchez veglegan samning sem myndi færa honum í kringum 400.000 pund í vikulaun. Samkvæmt heimildum Telegraph vill Sánchez helst fara frá Arsenal í þessum mánuði. Hann er þó tilbúinn að klára tímabilið með Arsenal og fara svo á frjálsri sölu að því loknu. Sánchez kom til Arsenal frá Barcelona fyrir þremur árum. Hann hefur leikið 144 leiki með Skyttunum og skorað 72 mörk.
Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola segir sína menn þurfa að bæta sóknarleikinn Pep Guardiola var ánægður eftir 2-0 sigur Manchester City á Brighton í lokaleik dagsins í enska boltanum en sagði að sínir menn gætu þrátt fyrir yfirburðina í leiknum gert betur í sóknarleiknum. 12. ágúst 2017 21:30 Nýliðarnir lítil fyrirstaða fyrir Manchester City | Sjáðu mörkin Manchester City vann verðskuldaðan sigur á Brighton 2-0 í lokaleik dagsins í enska boltanum en sigurinn var síst of stór og voru yfirburðir gestanna miklir allt frá fyrstu mínútu. 12. ágúst 2017 18:15 Varamennirnir komu Arsenal til bjargar í mögnuðum upphafsleik Arsenal vann ótrúlegan sigur á Leicester City, 4-3, í upphafsleik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 11. ágúst 2017 20:30 Sjáðu markasúpuna úr opnunarleiknum í gær Arsenal vann 4-3 sigur á Leicester í frábærum knattspyrnuleik í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 12. ágúst 2017 09:23 Wenger: Ég elska Giroud Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var kátur eftir 4-3 sigur á Leicester City í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 11. ágúst 2017 21:31 Verður Sanchez launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar? Alexis Sanchez hefur samkvæmt enskum fjölmiðlum fengið nýtt samningstilboð frá Arsenal. 11. ágúst 2017 08:30 Manchester er miðpunkturinn á ný í baráttunni um titilinn Enska úrvalsdeildin hefst í kvöld og það með sögulegum föstudagsleik þegar Arsenal tekur á móti Leicester City. Chelsea vann titilinn á síðasta tímabili en flestir spekingar eru á því að baráttan í ár verði á milli City og United. 11. ágúst 2017 06:00 Sanchez ekki með á föstudag Tognaði á æfingu og missir af leik sinna manna gegn Leicester á föstudag. 9. ágúst 2017 10:30 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Tiger Woods sleit hásin Golf Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Sport Fleiri fréttir „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Sjá meira
Guardiola segir sína menn þurfa að bæta sóknarleikinn Pep Guardiola var ánægður eftir 2-0 sigur Manchester City á Brighton í lokaleik dagsins í enska boltanum en sagði að sínir menn gætu þrátt fyrir yfirburðina í leiknum gert betur í sóknarleiknum. 12. ágúst 2017 21:30
Nýliðarnir lítil fyrirstaða fyrir Manchester City | Sjáðu mörkin Manchester City vann verðskuldaðan sigur á Brighton 2-0 í lokaleik dagsins í enska boltanum en sigurinn var síst of stór og voru yfirburðir gestanna miklir allt frá fyrstu mínútu. 12. ágúst 2017 18:15
Varamennirnir komu Arsenal til bjargar í mögnuðum upphafsleik Arsenal vann ótrúlegan sigur á Leicester City, 4-3, í upphafsleik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 11. ágúst 2017 20:30
Sjáðu markasúpuna úr opnunarleiknum í gær Arsenal vann 4-3 sigur á Leicester í frábærum knattspyrnuleik í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 12. ágúst 2017 09:23
Wenger: Ég elska Giroud Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var kátur eftir 4-3 sigur á Leicester City í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 11. ágúst 2017 21:31
Verður Sanchez launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar? Alexis Sanchez hefur samkvæmt enskum fjölmiðlum fengið nýtt samningstilboð frá Arsenal. 11. ágúst 2017 08:30
Manchester er miðpunkturinn á ný í baráttunni um titilinn Enska úrvalsdeildin hefst í kvöld og það með sögulegum föstudagsleik þegar Arsenal tekur á móti Leicester City. Chelsea vann titilinn á síðasta tímabili en flestir spekingar eru á því að baráttan í ár verði á milli City og United. 11. ágúst 2017 06:00
Sanchez ekki með á föstudag Tognaði á æfingu og missir af leik sinna manna gegn Leicester á föstudag. 9. ágúst 2017 10:30