Ætla að bjóða 60 milljónir punda í Sánchez Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. ágúst 2017 09:15 Alexis Sánchez lék ekki með Arsenal gegn Leicester City í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. vísir/getty Manchester City ætlar að bjóða 60 milljónir punda í Alexis Sánchez, sóknarmann Arsenal. The Telegraph greinir frá. Sílemaðurinn á eitt ár eftir af samningi sínum við Arsenal og framtíð hans er í óvissu. Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur þó sagt oftar en einu sinni og oftar en tvisvar að Sánchez verði ekki seldur.Pep Guardiola vill bæta sóknarmanni við leikmannahóp Manchester City áður en félagaskiptaglugginn lokar um mánaðarmótin.vísir/gettyPep Guardiola, stjóri City, vill bæta sóknarmanni við leikmannahópinn sinn áður en félagaskiptaglugginn lokar og horfir hýru auga til hins 28 ára gamla Sánchez. City ætlar að reyna að freista Arsenal með tilboði upp á 60 milljónir punda. Í frétt Telegraph kemur einnig fram að City ætli að bjóða Sánchez veglegan samning sem myndi færa honum í kringum 400.000 pund í vikulaun. Samkvæmt heimildum Telegraph vill Sánchez helst fara frá Arsenal í þessum mánuði. Hann er þó tilbúinn að klára tímabilið með Arsenal og fara svo á frjálsri sölu að því loknu. Sánchez kom til Arsenal frá Barcelona fyrir þremur árum. Hann hefur leikið 144 leiki með Skyttunum og skorað 72 mörk. Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola segir sína menn þurfa að bæta sóknarleikinn Pep Guardiola var ánægður eftir 2-0 sigur Manchester City á Brighton í lokaleik dagsins í enska boltanum en sagði að sínir menn gætu þrátt fyrir yfirburðina í leiknum gert betur í sóknarleiknum. 12. ágúst 2017 21:30 Nýliðarnir lítil fyrirstaða fyrir Manchester City | Sjáðu mörkin Manchester City vann verðskuldaðan sigur á Brighton 2-0 í lokaleik dagsins í enska boltanum en sigurinn var síst of stór og voru yfirburðir gestanna miklir allt frá fyrstu mínútu. 12. ágúst 2017 18:15 Varamennirnir komu Arsenal til bjargar í mögnuðum upphafsleik Arsenal vann ótrúlegan sigur á Leicester City, 4-3, í upphafsleik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 11. ágúst 2017 20:30 Sjáðu markasúpuna úr opnunarleiknum í gær Arsenal vann 4-3 sigur á Leicester í frábærum knattspyrnuleik í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 12. ágúst 2017 09:23 Wenger: Ég elska Giroud Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var kátur eftir 4-3 sigur á Leicester City í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 11. ágúst 2017 21:31 Verður Sanchez launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar? Alexis Sanchez hefur samkvæmt enskum fjölmiðlum fengið nýtt samningstilboð frá Arsenal. 11. ágúst 2017 08:30 Manchester er miðpunkturinn á ný í baráttunni um titilinn Enska úrvalsdeildin hefst í kvöld og það með sögulegum föstudagsleik þegar Arsenal tekur á móti Leicester City. Chelsea vann titilinn á síðasta tímabili en flestir spekingar eru á því að baráttan í ár verði á milli City og United. 11. ágúst 2017 06:00 Sanchez ekki með á föstudag Tognaði á æfingu og missir af leik sinna manna gegn Leicester á föstudag. 9. ágúst 2017 10:30 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Sjá meira
Manchester City ætlar að bjóða 60 milljónir punda í Alexis Sánchez, sóknarmann Arsenal. The Telegraph greinir frá. Sílemaðurinn á eitt ár eftir af samningi sínum við Arsenal og framtíð hans er í óvissu. Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur þó sagt oftar en einu sinni og oftar en tvisvar að Sánchez verði ekki seldur.Pep Guardiola vill bæta sóknarmanni við leikmannahóp Manchester City áður en félagaskiptaglugginn lokar um mánaðarmótin.vísir/gettyPep Guardiola, stjóri City, vill bæta sóknarmanni við leikmannahópinn sinn áður en félagaskiptaglugginn lokar og horfir hýru auga til hins 28 ára gamla Sánchez. City ætlar að reyna að freista Arsenal með tilboði upp á 60 milljónir punda. Í frétt Telegraph kemur einnig fram að City ætli að bjóða Sánchez veglegan samning sem myndi færa honum í kringum 400.000 pund í vikulaun. Samkvæmt heimildum Telegraph vill Sánchez helst fara frá Arsenal í þessum mánuði. Hann er þó tilbúinn að klára tímabilið með Arsenal og fara svo á frjálsri sölu að því loknu. Sánchez kom til Arsenal frá Barcelona fyrir þremur árum. Hann hefur leikið 144 leiki með Skyttunum og skorað 72 mörk.
Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola segir sína menn þurfa að bæta sóknarleikinn Pep Guardiola var ánægður eftir 2-0 sigur Manchester City á Brighton í lokaleik dagsins í enska boltanum en sagði að sínir menn gætu þrátt fyrir yfirburðina í leiknum gert betur í sóknarleiknum. 12. ágúst 2017 21:30 Nýliðarnir lítil fyrirstaða fyrir Manchester City | Sjáðu mörkin Manchester City vann verðskuldaðan sigur á Brighton 2-0 í lokaleik dagsins í enska boltanum en sigurinn var síst of stór og voru yfirburðir gestanna miklir allt frá fyrstu mínútu. 12. ágúst 2017 18:15 Varamennirnir komu Arsenal til bjargar í mögnuðum upphafsleik Arsenal vann ótrúlegan sigur á Leicester City, 4-3, í upphafsleik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 11. ágúst 2017 20:30 Sjáðu markasúpuna úr opnunarleiknum í gær Arsenal vann 4-3 sigur á Leicester í frábærum knattspyrnuleik í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 12. ágúst 2017 09:23 Wenger: Ég elska Giroud Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var kátur eftir 4-3 sigur á Leicester City í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 11. ágúst 2017 21:31 Verður Sanchez launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar? Alexis Sanchez hefur samkvæmt enskum fjölmiðlum fengið nýtt samningstilboð frá Arsenal. 11. ágúst 2017 08:30 Manchester er miðpunkturinn á ný í baráttunni um titilinn Enska úrvalsdeildin hefst í kvöld og það með sögulegum föstudagsleik þegar Arsenal tekur á móti Leicester City. Chelsea vann titilinn á síðasta tímabili en flestir spekingar eru á því að baráttan í ár verði á milli City og United. 11. ágúst 2017 06:00 Sanchez ekki með á föstudag Tognaði á æfingu og missir af leik sinna manna gegn Leicester á föstudag. 9. ágúst 2017 10:30 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Sjá meira
Guardiola segir sína menn þurfa að bæta sóknarleikinn Pep Guardiola var ánægður eftir 2-0 sigur Manchester City á Brighton í lokaleik dagsins í enska boltanum en sagði að sínir menn gætu þrátt fyrir yfirburðina í leiknum gert betur í sóknarleiknum. 12. ágúst 2017 21:30
Nýliðarnir lítil fyrirstaða fyrir Manchester City | Sjáðu mörkin Manchester City vann verðskuldaðan sigur á Brighton 2-0 í lokaleik dagsins í enska boltanum en sigurinn var síst of stór og voru yfirburðir gestanna miklir allt frá fyrstu mínútu. 12. ágúst 2017 18:15
Varamennirnir komu Arsenal til bjargar í mögnuðum upphafsleik Arsenal vann ótrúlegan sigur á Leicester City, 4-3, í upphafsleik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 11. ágúst 2017 20:30
Sjáðu markasúpuna úr opnunarleiknum í gær Arsenal vann 4-3 sigur á Leicester í frábærum knattspyrnuleik í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 12. ágúst 2017 09:23
Wenger: Ég elska Giroud Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var kátur eftir 4-3 sigur á Leicester City í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 11. ágúst 2017 21:31
Verður Sanchez launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar? Alexis Sanchez hefur samkvæmt enskum fjölmiðlum fengið nýtt samningstilboð frá Arsenal. 11. ágúst 2017 08:30
Manchester er miðpunkturinn á ný í baráttunni um titilinn Enska úrvalsdeildin hefst í kvöld og það með sögulegum föstudagsleik þegar Arsenal tekur á móti Leicester City. Chelsea vann titilinn á síðasta tímabili en flestir spekingar eru á því að baráttan í ár verði á milli City og United. 11. ágúst 2017 06:00
Sanchez ekki með á föstudag Tognaði á æfingu og missir af leik sinna manna gegn Leicester á föstudag. 9. ágúst 2017 10:30