Ætla að bjóða 60 milljónir punda í Sánchez Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. ágúst 2017 09:15 Alexis Sánchez lék ekki með Arsenal gegn Leicester City í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. vísir/getty Manchester City ætlar að bjóða 60 milljónir punda í Alexis Sánchez, sóknarmann Arsenal. The Telegraph greinir frá. Sílemaðurinn á eitt ár eftir af samningi sínum við Arsenal og framtíð hans er í óvissu. Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur þó sagt oftar en einu sinni og oftar en tvisvar að Sánchez verði ekki seldur.Pep Guardiola vill bæta sóknarmanni við leikmannahóp Manchester City áður en félagaskiptaglugginn lokar um mánaðarmótin.vísir/gettyPep Guardiola, stjóri City, vill bæta sóknarmanni við leikmannahópinn sinn áður en félagaskiptaglugginn lokar og horfir hýru auga til hins 28 ára gamla Sánchez. City ætlar að reyna að freista Arsenal með tilboði upp á 60 milljónir punda. Í frétt Telegraph kemur einnig fram að City ætli að bjóða Sánchez veglegan samning sem myndi færa honum í kringum 400.000 pund í vikulaun. Samkvæmt heimildum Telegraph vill Sánchez helst fara frá Arsenal í þessum mánuði. Hann er þó tilbúinn að klára tímabilið með Arsenal og fara svo á frjálsri sölu að því loknu. Sánchez kom til Arsenal frá Barcelona fyrir þremur árum. Hann hefur leikið 144 leiki með Skyttunum og skorað 72 mörk. Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola segir sína menn þurfa að bæta sóknarleikinn Pep Guardiola var ánægður eftir 2-0 sigur Manchester City á Brighton í lokaleik dagsins í enska boltanum en sagði að sínir menn gætu þrátt fyrir yfirburðina í leiknum gert betur í sóknarleiknum. 12. ágúst 2017 21:30 Nýliðarnir lítil fyrirstaða fyrir Manchester City | Sjáðu mörkin Manchester City vann verðskuldaðan sigur á Brighton 2-0 í lokaleik dagsins í enska boltanum en sigurinn var síst of stór og voru yfirburðir gestanna miklir allt frá fyrstu mínútu. 12. ágúst 2017 18:15 Varamennirnir komu Arsenal til bjargar í mögnuðum upphafsleik Arsenal vann ótrúlegan sigur á Leicester City, 4-3, í upphafsleik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 11. ágúst 2017 20:30 Sjáðu markasúpuna úr opnunarleiknum í gær Arsenal vann 4-3 sigur á Leicester í frábærum knattspyrnuleik í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 12. ágúst 2017 09:23 Wenger: Ég elska Giroud Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var kátur eftir 4-3 sigur á Leicester City í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 11. ágúst 2017 21:31 Verður Sanchez launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar? Alexis Sanchez hefur samkvæmt enskum fjölmiðlum fengið nýtt samningstilboð frá Arsenal. 11. ágúst 2017 08:30 Manchester er miðpunkturinn á ný í baráttunni um titilinn Enska úrvalsdeildin hefst í kvöld og það með sögulegum föstudagsleik þegar Arsenal tekur á móti Leicester City. Chelsea vann titilinn á síðasta tímabili en flestir spekingar eru á því að baráttan í ár verði á milli City og United. 11. ágúst 2017 06:00 Sanchez ekki með á föstudag Tognaði á æfingu og missir af leik sinna manna gegn Leicester á föstudag. 9. ágúst 2017 10:30 Mest lesið Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira
Manchester City ætlar að bjóða 60 milljónir punda í Alexis Sánchez, sóknarmann Arsenal. The Telegraph greinir frá. Sílemaðurinn á eitt ár eftir af samningi sínum við Arsenal og framtíð hans er í óvissu. Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur þó sagt oftar en einu sinni og oftar en tvisvar að Sánchez verði ekki seldur.Pep Guardiola vill bæta sóknarmanni við leikmannahóp Manchester City áður en félagaskiptaglugginn lokar um mánaðarmótin.vísir/gettyPep Guardiola, stjóri City, vill bæta sóknarmanni við leikmannahópinn sinn áður en félagaskiptaglugginn lokar og horfir hýru auga til hins 28 ára gamla Sánchez. City ætlar að reyna að freista Arsenal með tilboði upp á 60 milljónir punda. Í frétt Telegraph kemur einnig fram að City ætli að bjóða Sánchez veglegan samning sem myndi færa honum í kringum 400.000 pund í vikulaun. Samkvæmt heimildum Telegraph vill Sánchez helst fara frá Arsenal í þessum mánuði. Hann er þó tilbúinn að klára tímabilið með Arsenal og fara svo á frjálsri sölu að því loknu. Sánchez kom til Arsenal frá Barcelona fyrir þremur árum. Hann hefur leikið 144 leiki með Skyttunum og skorað 72 mörk.
Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola segir sína menn þurfa að bæta sóknarleikinn Pep Guardiola var ánægður eftir 2-0 sigur Manchester City á Brighton í lokaleik dagsins í enska boltanum en sagði að sínir menn gætu þrátt fyrir yfirburðina í leiknum gert betur í sóknarleiknum. 12. ágúst 2017 21:30 Nýliðarnir lítil fyrirstaða fyrir Manchester City | Sjáðu mörkin Manchester City vann verðskuldaðan sigur á Brighton 2-0 í lokaleik dagsins í enska boltanum en sigurinn var síst of stór og voru yfirburðir gestanna miklir allt frá fyrstu mínútu. 12. ágúst 2017 18:15 Varamennirnir komu Arsenal til bjargar í mögnuðum upphafsleik Arsenal vann ótrúlegan sigur á Leicester City, 4-3, í upphafsleik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 11. ágúst 2017 20:30 Sjáðu markasúpuna úr opnunarleiknum í gær Arsenal vann 4-3 sigur á Leicester í frábærum knattspyrnuleik í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 12. ágúst 2017 09:23 Wenger: Ég elska Giroud Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var kátur eftir 4-3 sigur á Leicester City í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 11. ágúst 2017 21:31 Verður Sanchez launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar? Alexis Sanchez hefur samkvæmt enskum fjölmiðlum fengið nýtt samningstilboð frá Arsenal. 11. ágúst 2017 08:30 Manchester er miðpunkturinn á ný í baráttunni um titilinn Enska úrvalsdeildin hefst í kvöld og það með sögulegum föstudagsleik þegar Arsenal tekur á móti Leicester City. Chelsea vann titilinn á síðasta tímabili en flestir spekingar eru á því að baráttan í ár verði á milli City og United. 11. ágúst 2017 06:00 Sanchez ekki með á föstudag Tognaði á æfingu og missir af leik sinna manna gegn Leicester á föstudag. 9. ágúst 2017 10:30 Mest lesið Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira
Guardiola segir sína menn þurfa að bæta sóknarleikinn Pep Guardiola var ánægður eftir 2-0 sigur Manchester City á Brighton í lokaleik dagsins í enska boltanum en sagði að sínir menn gætu þrátt fyrir yfirburðina í leiknum gert betur í sóknarleiknum. 12. ágúst 2017 21:30
Nýliðarnir lítil fyrirstaða fyrir Manchester City | Sjáðu mörkin Manchester City vann verðskuldaðan sigur á Brighton 2-0 í lokaleik dagsins í enska boltanum en sigurinn var síst of stór og voru yfirburðir gestanna miklir allt frá fyrstu mínútu. 12. ágúst 2017 18:15
Varamennirnir komu Arsenal til bjargar í mögnuðum upphafsleik Arsenal vann ótrúlegan sigur á Leicester City, 4-3, í upphafsleik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 11. ágúst 2017 20:30
Sjáðu markasúpuna úr opnunarleiknum í gær Arsenal vann 4-3 sigur á Leicester í frábærum knattspyrnuleik í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 12. ágúst 2017 09:23
Wenger: Ég elska Giroud Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var kátur eftir 4-3 sigur á Leicester City í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 11. ágúst 2017 21:31
Verður Sanchez launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar? Alexis Sanchez hefur samkvæmt enskum fjölmiðlum fengið nýtt samningstilboð frá Arsenal. 11. ágúst 2017 08:30
Manchester er miðpunkturinn á ný í baráttunni um titilinn Enska úrvalsdeildin hefst í kvöld og það með sögulegum föstudagsleik þegar Arsenal tekur á móti Leicester City. Chelsea vann titilinn á síðasta tímabili en flestir spekingar eru á því að baráttan í ár verði á milli City og United. 11. ágúst 2017 06:00
Sanchez ekki með á föstudag Tognaði á æfingu og missir af leik sinna manna gegn Leicester á föstudag. 9. ágúst 2017 10:30