Orri Freyr tryggði Íslandi sigur á Þýskalandi og sigur í riðlinum | Sjáðu markið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. ágúst 2017 09:45 Orri Freyr (nr. 22) skoraði sigurmark Íslands. mynd/hsí Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 19 ára og yngri vann frábæran sigur á Þjóðverjum, 28-27, í síðasta leik sínum í B-riðli á HM í Georgíu í morgun. Orri Freyr Þorkelsson skoraði sigurmarkið í þann mund sem leiktíminn rann út. Hann fór þá inn úr vinstra horninu og kom boltanum framhjá þýska markverðinum.Orri Thorkelssoon's last-second goal earns @HSI_Icelanda 28:27 victory over @DHB_Teamsand the 1st rank in Group A!#ageorgia2017 pic.twitter.com/jCAuLoGSwY— IHF (@ihf_info) August 14, 2017 Þetta mark tryggði Íslandi ekki bara sigur í leiknum heldur einnig sigur í riðlinum. Íslensku strákarnir unnu alla fimm leikina sína. Það kemur í ljós seinna í dag hverjir mótherjar þeirra í 16-liða úrslitum verða. Ísland byrjaði leikinn af fítonskrafti og eftir sex mínútur var staðan orðin 6-1, íslenska liðinu í vil. Þjóðverjar unnu sig hægt og bítandi inn í leikinn og náðu að jafna fyrir hálfleik. Ísland leiddi nær allan seinni hálfleikinn þótt munurinn væri aldrei mikill. Ísland fékk mögulega til að komast tveimur mörkum yfir undir lokin en skot Bjarna Ófeigs Valdimarssonar geigaði. Þjóðverjar fóru í sókn og jöfnuðu í 27-27. En Íslendingar áttu lokasóknina og hún gekk fullkomlega upp eins og áður sagði. Lokatölur 28-27, Íslandi í vil.Mörk Íslands: Teitur Örn Einarsson 10, Bjarni Ófeigur Valdimarsson 5, Sveinn Andri Sveinsson 3, Orri Freyr Þorkelsson 3, Örn Östenberg 3, Hannes Grimm 2, Birgir Már Birgisson 1, Úlfur Gunnar Kjartansson 1.Varin skot: Andri Scheving 17, Viktor Gísli Hallgrímsson 1. Handbolti Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 19 ára og yngri vann frábæran sigur á Þjóðverjum, 28-27, í síðasta leik sínum í B-riðli á HM í Georgíu í morgun. Orri Freyr Þorkelsson skoraði sigurmarkið í þann mund sem leiktíminn rann út. Hann fór þá inn úr vinstra horninu og kom boltanum framhjá þýska markverðinum.Orri Thorkelssoon's last-second goal earns @HSI_Icelanda 28:27 victory over @DHB_Teamsand the 1st rank in Group A!#ageorgia2017 pic.twitter.com/jCAuLoGSwY— IHF (@ihf_info) August 14, 2017 Þetta mark tryggði Íslandi ekki bara sigur í leiknum heldur einnig sigur í riðlinum. Íslensku strákarnir unnu alla fimm leikina sína. Það kemur í ljós seinna í dag hverjir mótherjar þeirra í 16-liða úrslitum verða. Ísland byrjaði leikinn af fítonskrafti og eftir sex mínútur var staðan orðin 6-1, íslenska liðinu í vil. Þjóðverjar unnu sig hægt og bítandi inn í leikinn og náðu að jafna fyrir hálfleik. Ísland leiddi nær allan seinni hálfleikinn þótt munurinn væri aldrei mikill. Ísland fékk mögulega til að komast tveimur mörkum yfir undir lokin en skot Bjarna Ófeigs Valdimarssonar geigaði. Þjóðverjar fóru í sókn og jöfnuðu í 27-27. En Íslendingar áttu lokasóknina og hún gekk fullkomlega upp eins og áður sagði. Lokatölur 28-27, Íslandi í vil.Mörk Íslands: Teitur Örn Einarsson 10, Bjarni Ófeigur Valdimarsson 5, Sveinn Andri Sveinsson 3, Orri Freyr Þorkelsson 3, Örn Östenberg 3, Hannes Grimm 2, Birgir Már Birgisson 1, Úlfur Gunnar Kjartansson 1.Varin skot: Andri Scheving 17, Viktor Gísli Hallgrímsson 1.
Handbolti Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sjá meira