Kveiktu á kertum og minntust vinar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. ágúst 2017 23:41 Frá Rútstúni í kvöld. Vísir/Ernir Vinir og ættingjar manns á þrítugsaldri sem svipti sig lífi á geðdeild Landspítalans fyrir helgi komu saman á Rútstúni í Kópavogi í kvöld til að minnast hans. Upphaflega stóð til að fleyta kertum á tjörninni en þar sem ekki hafði fengist leyfi fyrir því var ákveðið að halda á Rútstún. Talið er að vel á annað hundrað manns hafi verið í Kópavoginum í kvöld þar sem kveikt var á kertum og fólk studdi hvort annað í sorginni. Lýst var eftir manninum á fimmtudagskvöldið og var meðal annars leitað í Kársnesi í Kópavogi með þyrlu Landhelgisgæslunnar. Morguninn eftir var greint frá því að hann hefði komist í leitirnar.Vinir og ættingjar sameinuðust í sorg sinni og kveiktu á kertum.Vísir/ErnirÍ kvöldfréttum RÚV í kvöld var fjallað um andlát mannsins sem mun hafa svipt sig lífi innan við sólarhring síðar á geðdeild Landspítalans. Þykir gagnrýnisvert að maður í sjálfsmorðhugleiðingum hafi verið færður í herbergi þar sem mögulegt var að fremja sjálfsmorð. Ekki mun vera um einstakt tilfelli að ræða. Framkvæmdastjóri geðsviðs Landspítalans sagðist við Mbl.is í kvöld ekki geta tjáð sig um einstök mál þar sem starfsfólk væri bundið þagnarskyldu. „Ef svona atvik verða munum við að sjálfsögðu fara ofan í saumana á þeim og rótargreina eins og við gerum við öll alvarleg atvik,“ sagði María. Tengdar fréttir Umfangsmikil leit í Kópavogi að 23 ára karlmanni Leitað er að Hafliða Arnari Bjarnasyni, 23 ára karlmanni. 10. ágúst 2017 00:01 Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt Innlent Fleiri fréttir Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt „Það var reitt hátt til höggs“ Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjá meira
Vinir og ættingjar manns á þrítugsaldri sem svipti sig lífi á geðdeild Landspítalans fyrir helgi komu saman á Rútstúni í Kópavogi í kvöld til að minnast hans. Upphaflega stóð til að fleyta kertum á tjörninni en þar sem ekki hafði fengist leyfi fyrir því var ákveðið að halda á Rútstún. Talið er að vel á annað hundrað manns hafi verið í Kópavoginum í kvöld þar sem kveikt var á kertum og fólk studdi hvort annað í sorginni. Lýst var eftir manninum á fimmtudagskvöldið og var meðal annars leitað í Kársnesi í Kópavogi með þyrlu Landhelgisgæslunnar. Morguninn eftir var greint frá því að hann hefði komist í leitirnar.Vinir og ættingjar sameinuðust í sorg sinni og kveiktu á kertum.Vísir/ErnirÍ kvöldfréttum RÚV í kvöld var fjallað um andlát mannsins sem mun hafa svipt sig lífi innan við sólarhring síðar á geðdeild Landspítalans. Þykir gagnrýnisvert að maður í sjálfsmorðhugleiðingum hafi verið færður í herbergi þar sem mögulegt var að fremja sjálfsmorð. Ekki mun vera um einstakt tilfelli að ræða. Framkvæmdastjóri geðsviðs Landspítalans sagðist við Mbl.is í kvöld ekki geta tjáð sig um einstök mál þar sem starfsfólk væri bundið þagnarskyldu. „Ef svona atvik verða munum við að sjálfsögðu fara ofan í saumana á þeim og rótargreina eins og við gerum við öll alvarleg atvik,“ sagði María.
Tengdar fréttir Umfangsmikil leit í Kópavogi að 23 ára karlmanni Leitað er að Hafliða Arnari Bjarnasyni, 23 ára karlmanni. 10. ágúst 2017 00:01 Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt Innlent Fleiri fréttir Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt „Það var reitt hátt til höggs“ Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjá meira
Umfangsmikil leit í Kópavogi að 23 ára karlmanni Leitað er að Hafliða Arnari Bjarnasyni, 23 ára karlmanni. 10. ágúst 2017 00:01