Soundcloud rambaði á barmi þrots Kjartan Kjartansson skrifar 12. ágúst 2017 08:55 Soundcloud er sagt hafa um 40 milljónir notenda. Vísir/AFP Forsvarsmenn tónlistarveitunnar Soundcloud náðu að forða fyrirtækinu frá greiðsluþroti í gær þegar þeir tryggðu því 170 milljónir dollara í hlutafjáraukningu.Breska ríkisútvarpið BBC segir að óttaslegnir notendur þjónustunnar hafi verið byrjaðir að hlaða niður efni af Soundcloud til að varðveita það ef veitan þyrfti að leggja upp laupana í gær. Soundcloud hefur verið í vanda statt undanfarin misseri. Í júlí var 40% starfsmanna fyrirtækisins sagt upp. Fyrr í vikunni sendi Alexander Ljung, stjórnarformaður Soundcloud, hluthöfum bréf þar sem hann sagði að án viðbótarfjármagns færi það á hausinn. Hlutafjáraukningunni fylgja tölvuverðar breytingar á yfirstjórn fyrirtækisins og þá mun það þurfa að leita leiða til að draga úr kostnaði og afla frekari tekna. Bandaríska dagblaðið Chicago Tribune segir að Soundcloud muni nú einbeita sér frekar að því að selja tónlistarmönnum, hlaðvarpsframleiðendum og öðrum tól til að streyma efni á netinu. Tækni Mest lesið Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Viðskipti innlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Forsvarsmenn tónlistarveitunnar Soundcloud náðu að forða fyrirtækinu frá greiðsluþroti í gær þegar þeir tryggðu því 170 milljónir dollara í hlutafjáraukningu.Breska ríkisútvarpið BBC segir að óttaslegnir notendur þjónustunnar hafi verið byrjaðir að hlaða niður efni af Soundcloud til að varðveita það ef veitan þyrfti að leggja upp laupana í gær. Soundcloud hefur verið í vanda statt undanfarin misseri. Í júlí var 40% starfsmanna fyrirtækisins sagt upp. Fyrr í vikunni sendi Alexander Ljung, stjórnarformaður Soundcloud, hluthöfum bréf þar sem hann sagði að án viðbótarfjármagns færi það á hausinn. Hlutafjáraukningunni fylgja tölvuverðar breytingar á yfirstjórn fyrirtækisins og þá mun það þurfa að leita leiða til að draga úr kostnaði og afla frekari tekna. Bandaríska dagblaðið Chicago Tribune segir að Soundcloud muni nú einbeita sér frekar að því að selja tónlistarmönnum, hlaðvarpsframleiðendum og öðrum tól til að streyma efni á netinu.
Tækni Mest lesið Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Viðskipti innlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira