SKAM stjarna í erótískum spennutrylli Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 11. ágúst 2017 14:21 Tarjei Sandvik Moe og Henrik Holm í hlutverkum sínum sem Isak og Even. Mynd/NRK Tarjei Sandvik Moe sem fór með hlutverk Isaks í norsku unglingaþáttunum SKAM mun heldur betur bregða sér í nýtt hlutverk þegar hann fer með hlutverk í erótíska spennutryllinum „Ástarsamband.“ Þar fer hann með hlutverk nemanda sem á í ástarsambandi við kennara sinn. „Þetta er spennandi handrit og mjög sérstakt hlutverk. Ef þetta hefði ekki verið krefjandi þá hef ég ekki tekið þetta að mér,“ segir Sandvik Moe í samtali við NRK. „Þetta er skemmtilegt hlutverk. Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt í norskri kvikmynd áður svo þetta er spennandi. Það er áhugavert að skoða þessi gráðu svæði og hvað er rétt og rangt. Svo er þetta forboðin ást með þennan aldursmun.“ Sandvik Moe er nefnilega einungis 18 ára gamall og mun hann leika á móti leikkonunni Andreu Bræin Hovig, sem er reynslubolti í norsku leikhúsi. Hún er 44 ára gömul og er því 26 ára aldursmunur á milli aðalleikaranna, sem hefur vakið mikla athygli í norskum miðlum. Henrik Martin Dahlsbakken sem leikstýrir myndinni segir að þrátt fyrir aldursmunin hafi óneitanlega verið straumar á milli Sandvik Moe og Bræin Hovig frá fyrstu kynnum.Tekur ekki hverju sem er Starfstilboðum hefur ringt yfir Sandvik Moe frá því hann tók að sér hlutverk Isaks í SKAM en hann segist ekki hafa viljað taka hverju sem er. „Það hefur mikið komið, en það hefur líka verið margt rusl. Það er mikið af rugli sem ég vil ekki taka þátt í. Stundum virðist vera að framleiðendur vilji bara frá SKAM nafn til að fá góða umfjöllun,“ segir Sandvik Moe. Hann segist þó ekki vera hræddur um að vera einungis þekktur fyrir hlutverk Isaks. „Ég er ekki hræddur um að vera Isak að eilífu því ég veit að ég er betri en það. Ég tek því sem áskorun. Það er ágætt að hafa eitthvað til að keppast við.“ Tengdar fréttir Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Ulrikke Falch sem leikur Vilde í þáttunum vinsælu slær í gegn á Instagram. 14. júní 2017 19:00 SKAM kveður á hátindi vinsældanna Lokaþáttur norska unglingaþáttarins SKAM var sýndur um helgina. Von er á amerískri endurgerð. 26. júní 2017 16:00 Af hverju horfa milljón manns á norskan unglingaþátt í hverri viku? Vinahópurinn úr Hartvig Nissen menntaskólanum hefur heillað milljónir áhorfenda. 16. desember 2016 13:04 Þetta tekur við hjá stjörnunum í SKAM SKAM hefur lokið göngu sinni en lífið er rétt að byrja hjá ungu stjörnunum í SKAM. 29. júní 2017 12:27 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Frægir fundu ástina 2024 Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Sjá meira
Tarjei Sandvik Moe sem fór með hlutverk Isaks í norsku unglingaþáttunum SKAM mun heldur betur bregða sér í nýtt hlutverk þegar hann fer með hlutverk í erótíska spennutryllinum „Ástarsamband.“ Þar fer hann með hlutverk nemanda sem á í ástarsambandi við kennara sinn. „Þetta er spennandi handrit og mjög sérstakt hlutverk. Ef þetta hefði ekki verið krefjandi þá hef ég ekki tekið þetta að mér,“ segir Sandvik Moe í samtali við NRK. „Þetta er skemmtilegt hlutverk. Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt í norskri kvikmynd áður svo þetta er spennandi. Það er áhugavert að skoða þessi gráðu svæði og hvað er rétt og rangt. Svo er þetta forboðin ást með þennan aldursmun.“ Sandvik Moe er nefnilega einungis 18 ára gamall og mun hann leika á móti leikkonunni Andreu Bræin Hovig, sem er reynslubolti í norsku leikhúsi. Hún er 44 ára gömul og er því 26 ára aldursmunur á milli aðalleikaranna, sem hefur vakið mikla athygli í norskum miðlum. Henrik Martin Dahlsbakken sem leikstýrir myndinni segir að þrátt fyrir aldursmunin hafi óneitanlega verið straumar á milli Sandvik Moe og Bræin Hovig frá fyrstu kynnum.Tekur ekki hverju sem er Starfstilboðum hefur ringt yfir Sandvik Moe frá því hann tók að sér hlutverk Isaks í SKAM en hann segist ekki hafa viljað taka hverju sem er. „Það hefur mikið komið, en það hefur líka verið margt rusl. Það er mikið af rugli sem ég vil ekki taka þátt í. Stundum virðist vera að framleiðendur vilji bara frá SKAM nafn til að fá góða umfjöllun,“ segir Sandvik Moe. Hann segist þó ekki vera hræddur um að vera einungis þekktur fyrir hlutverk Isaks. „Ég er ekki hræddur um að vera Isak að eilífu því ég veit að ég er betri en það. Ég tek því sem áskorun. Það er ágætt að hafa eitthvað til að keppast við.“
Tengdar fréttir Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Ulrikke Falch sem leikur Vilde í þáttunum vinsælu slær í gegn á Instagram. 14. júní 2017 19:00 SKAM kveður á hátindi vinsældanna Lokaþáttur norska unglingaþáttarins SKAM var sýndur um helgina. Von er á amerískri endurgerð. 26. júní 2017 16:00 Af hverju horfa milljón manns á norskan unglingaþátt í hverri viku? Vinahópurinn úr Hartvig Nissen menntaskólanum hefur heillað milljónir áhorfenda. 16. desember 2016 13:04 Þetta tekur við hjá stjörnunum í SKAM SKAM hefur lokið göngu sinni en lífið er rétt að byrja hjá ungu stjörnunum í SKAM. 29. júní 2017 12:27 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Frægir fundu ástina 2024 Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Sjá meira
Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Ulrikke Falch sem leikur Vilde í þáttunum vinsælu slær í gegn á Instagram. 14. júní 2017 19:00
SKAM kveður á hátindi vinsældanna Lokaþáttur norska unglingaþáttarins SKAM var sýndur um helgina. Von er á amerískri endurgerð. 26. júní 2017 16:00
Af hverju horfa milljón manns á norskan unglingaþátt í hverri viku? Vinahópurinn úr Hartvig Nissen menntaskólanum hefur heillað milljónir áhorfenda. 16. desember 2016 13:04
Þetta tekur við hjá stjörnunum í SKAM SKAM hefur lokið göngu sinni en lífið er rétt að byrja hjá ungu stjörnunum í SKAM. 29. júní 2017 12:27