SKAM stjarna í erótískum spennutrylli Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 11. ágúst 2017 14:21 Tarjei Sandvik Moe og Henrik Holm í hlutverkum sínum sem Isak og Even. Mynd/NRK Tarjei Sandvik Moe sem fór með hlutverk Isaks í norsku unglingaþáttunum SKAM mun heldur betur bregða sér í nýtt hlutverk þegar hann fer með hlutverk í erótíska spennutryllinum „Ástarsamband.“ Þar fer hann með hlutverk nemanda sem á í ástarsambandi við kennara sinn. „Þetta er spennandi handrit og mjög sérstakt hlutverk. Ef þetta hefði ekki verið krefjandi þá hef ég ekki tekið þetta að mér,“ segir Sandvik Moe í samtali við NRK. „Þetta er skemmtilegt hlutverk. Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt í norskri kvikmynd áður svo þetta er spennandi. Það er áhugavert að skoða þessi gráðu svæði og hvað er rétt og rangt. Svo er þetta forboðin ást með þennan aldursmun.“ Sandvik Moe er nefnilega einungis 18 ára gamall og mun hann leika á móti leikkonunni Andreu Bræin Hovig, sem er reynslubolti í norsku leikhúsi. Hún er 44 ára gömul og er því 26 ára aldursmunur á milli aðalleikaranna, sem hefur vakið mikla athygli í norskum miðlum. Henrik Martin Dahlsbakken sem leikstýrir myndinni segir að þrátt fyrir aldursmunin hafi óneitanlega verið straumar á milli Sandvik Moe og Bræin Hovig frá fyrstu kynnum.Tekur ekki hverju sem er Starfstilboðum hefur ringt yfir Sandvik Moe frá því hann tók að sér hlutverk Isaks í SKAM en hann segist ekki hafa viljað taka hverju sem er. „Það hefur mikið komið, en það hefur líka verið margt rusl. Það er mikið af rugli sem ég vil ekki taka þátt í. Stundum virðist vera að framleiðendur vilji bara frá SKAM nafn til að fá góða umfjöllun,“ segir Sandvik Moe. Hann segist þó ekki vera hræddur um að vera einungis þekktur fyrir hlutverk Isaks. „Ég er ekki hræddur um að vera Isak að eilífu því ég veit að ég er betri en það. Ég tek því sem áskorun. Það er ágætt að hafa eitthvað til að keppast við.“ Tengdar fréttir Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Ulrikke Falch sem leikur Vilde í þáttunum vinsælu slær í gegn á Instagram. 14. júní 2017 19:00 SKAM kveður á hátindi vinsældanna Lokaþáttur norska unglingaþáttarins SKAM var sýndur um helgina. Von er á amerískri endurgerð. 26. júní 2017 16:00 Af hverju horfa milljón manns á norskan unglingaþátt í hverri viku? Vinahópurinn úr Hartvig Nissen menntaskólanum hefur heillað milljónir áhorfenda. 16. desember 2016 13:04 Þetta tekur við hjá stjörnunum í SKAM SKAM hefur lokið göngu sinni en lífið er rétt að byrja hjá ungu stjörnunum í SKAM. 29. júní 2017 12:27 Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Tarjei Sandvik Moe sem fór með hlutverk Isaks í norsku unglingaþáttunum SKAM mun heldur betur bregða sér í nýtt hlutverk þegar hann fer með hlutverk í erótíska spennutryllinum „Ástarsamband.“ Þar fer hann með hlutverk nemanda sem á í ástarsambandi við kennara sinn. „Þetta er spennandi handrit og mjög sérstakt hlutverk. Ef þetta hefði ekki verið krefjandi þá hef ég ekki tekið þetta að mér,“ segir Sandvik Moe í samtali við NRK. „Þetta er skemmtilegt hlutverk. Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt í norskri kvikmynd áður svo þetta er spennandi. Það er áhugavert að skoða þessi gráðu svæði og hvað er rétt og rangt. Svo er þetta forboðin ást með þennan aldursmun.“ Sandvik Moe er nefnilega einungis 18 ára gamall og mun hann leika á móti leikkonunni Andreu Bræin Hovig, sem er reynslubolti í norsku leikhúsi. Hún er 44 ára gömul og er því 26 ára aldursmunur á milli aðalleikaranna, sem hefur vakið mikla athygli í norskum miðlum. Henrik Martin Dahlsbakken sem leikstýrir myndinni segir að þrátt fyrir aldursmunin hafi óneitanlega verið straumar á milli Sandvik Moe og Bræin Hovig frá fyrstu kynnum.Tekur ekki hverju sem er Starfstilboðum hefur ringt yfir Sandvik Moe frá því hann tók að sér hlutverk Isaks í SKAM en hann segist ekki hafa viljað taka hverju sem er. „Það hefur mikið komið, en það hefur líka verið margt rusl. Það er mikið af rugli sem ég vil ekki taka þátt í. Stundum virðist vera að framleiðendur vilji bara frá SKAM nafn til að fá góða umfjöllun,“ segir Sandvik Moe. Hann segist þó ekki vera hræddur um að vera einungis þekktur fyrir hlutverk Isaks. „Ég er ekki hræddur um að vera Isak að eilífu því ég veit að ég er betri en það. Ég tek því sem áskorun. Það er ágætt að hafa eitthvað til að keppast við.“
Tengdar fréttir Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Ulrikke Falch sem leikur Vilde í þáttunum vinsælu slær í gegn á Instagram. 14. júní 2017 19:00 SKAM kveður á hátindi vinsældanna Lokaþáttur norska unglingaþáttarins SKAM var sýndur um helgina. Von er á amerískri endurgerð. 26. júní 2017 16:00 Af hverju horfa milljón manns á norskan unglingaþátt í hverri viku? Vinahópurinn úr Hartvig Nissen menntaskólanum hefur heillað milljónir áhorfenda. 16. desember 2016 13:04 Þetta tekur við hjá stjörnunum í SKAM SKAM hefur lokið göngu sinni en lífið er rétt að byrja hjá ungu stjörnunum í SKAM. 29. júní 2017 12:27 Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Ulrikke Falch sem leikur Vilde í þáttunum vinsælu slær í gegn á Instagram. 14. júní 2017 19:00
SKAM kveður á hátindi vinsældanna Lokaþáttur norska unglingaþáttarins SKAM var sýndur um helgina. Von er á amerískri endurgerð. 26. júní 2017 16:00
Af hverju horfa milljón manns á norskan unglingaþátt í hverri viku? Vinahópurinn úr Hartvig Nissen menntaskólanum hefur heillað milljónir áhorfenda. 16. desember 2016 13:04
Þetta tekur við hjá stjörnunum í SKAM SKAM hefur lokið göngu sinni en lífið er rétt að byrja hjá ungu stjörnunum í SKAM. 29. júní 2017 12:27