Rich Piana haldið sofandi í öndunarvél Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. ágúst 2017 07:47 Rich Piana var meðvitundarlaus þegar sjúkraliðar komu að heimili hans. Vísir/getty Vaxtarræktarkappinn og fyrrverandi tengdasonur Íslands Rich Piana var haldið sofandi í öndunarvél í vikunni eftir alvarlegan heilsubrest. Þetta hefur dægurmálarisinn TMZ eftir lögreglumönnum í Flórídafylki í Bandaríkjunum þar sem Piana býr þessi dægrin. Að þeirra sögn þurftu sjúkraflutningamenn að bregðast við tilkynningu frá heimili kappans á mánudagskvöld. Talið er að útkallið með rekja til of stórs lyfjaskammts. Þegar viðbragðsaðilar mættu á svæðið var Piana meðvitundarlaus og var hann fluttur í snatri á sjúkrahús þar sem honum var haldið sofandi í öndunarvél. Ekki er vitað hvernig honum heilsast núna en TMZ uppfærir frétt sína um leið og nánari upplýsingar berast. Piana nýtur töluverðar hylli á samfélagsmiðlum og fylgjast rúmlega milljón manns með ævintýrum hans á Instagram. Nýjasta færsla hans er fyrir 17 klukkustundum síðan og því ekki útilokað að hann sé aftur kominn á fullt í líkamsræktinni. Hann skrifar þó að um gamla mynd sé að ræða - frá þeim tíma sem hann keppti í vaxtarrækt. Þó er heldur ekki hægt að útiloka að einhver annar, til að mynda almannatengill eða fjölmiðlafulltrúi Piana, hafi sett inn færsluna. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem heilsufar Rich Piana ratar í fréttinar. Þannig greindi Vísir frá því í desember í fyrra að hann hafi fengið húðkrabbamein. Hann hafði látið fjarlægja nokkra fæðingarbletti og við þá skoðun kom í ljós að Piana hafi verið með krabbamein. Rich Piana var um tíma giftur vaxtarrætarkonunni Söru Heimisdóttur. Þau gengu í það heilaga í september 2015 en skildu sumarið 2016. Tengdar fréttir Sara Heimis svarar Rich Piana fullum hálsi: Óöruggur fokking lygari Piana sakaði Söru um þjófnað og hún svarar honum í ítarlegu viðtali. 17. nóvember 2016 08:30 Sara Heimis og Rich Piana skilin: "Ákváðum í sameiningu að þetta væri best fyrir okkur“ Tæpt ár frá því þau gengu í hjónaband í Las Vegas. 23. júlí 2016 20:34 Rich Piana eins og viðvaningur við hliðina á Fjallinu í ræktinni - Myndband Fyrrverandi tengdasonur Íslands Rich Piana birti í gær nýtt myndband á YouTube síðu sinni þar sem hann fékk að eyða heilum degi með Fjallinu okkar, Hafþóri Júlíusi Björnssyni. 26. júlí 2016 10:30 Rich Piana með húðkrabbamein Vaxtaræktarkappinn Rich Piana, fyrrverandi tengdasonur Íslands, er með húðkrabbamein en þetta kemur fram í nýjasta myndbandi kappans á YouTube. 2. desember 2016 10:35 Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Fleiri fréttir Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Sjá meira
Vaxtarræktarkappinn og fyrrverandi tengdasonur Íslands Rich Piana var haldið sofandi í öndunarvél í vikunni eftir alvarlegan heilsubrest. Þetta hefur dægurmálarisinn TMZ eftir lögreglumönnum í Flórídafylki í Bandaríkjunum þar sem Piana býr þessi dægrin. Að þeirra sögn þurftu sjúkraflutningamenn að bregðast við tilkynningu frá heimili kappans á mánudagskvöld. Talið er að útkallið með rekja til of stórs lyfjaskammts. Þegar viðbragðsaðilar mættu á svæðið var Piana meðvitundarlaus og var hann fluttur í snatri á sjúkrahús þar sem honum var haldið sofandi í öndunarvél. Ekki er vitað hvernig honum heilsast núna en TMZ uppfærir frétt sína um leið og nánari upplýsingar berast. Piana nýtur töluverðar hylli á samfélagsmiðlum og fylgjast rúmlega milljón manns með ævintýrum hans á Instagram. Nýjasta færsla hans er fyrir 17 klukkustundum síðan og því ekki útilokað að hann sé aftur kominn á fullt í líkamsræktinni. Hann skrifar þó að um gamla mynd sé að ræða - frá þeim tíma sem hann keppti í vaxtarrækt. Þó er heldur ekki hægt að útiloka að einhver annar, til að mynda almannatengill eða fjölmiðlafulltrúi Piana, hafi sett inn færsluna. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem heilsufar Rich Piana ratar í fréttinar. Þannig greindi Vísir frá því í desember í fyrra að hann hafi fengið húðkrabbamein. Hann hafði látið fjarlægja nokkra fæðingarbletti og við þá skoðun kom í ljós að Piana hafi verið með krabbamein. Rich Piana var um tíma giftur vaxtarrætarkonunni Söru Heimisdóttur. Þau gengu í það heilaga í september 2015 en skildu sumarið 2016.
Tengdar fréttir Sara Heimis svarar Rich Piana fullum hálsi: Óöruggur fokking lygari Piana sakaði Söru um þjófnað og hún svarar honum í ítarlegu viðtali. 17. nóvember 2016 08:30 Sara Heimis og Rich Piana skilin: "Ákváðum í sameiningu að þetta væri best fyrir okkur“ Tæpt ár frá því þau gengu í hjónaband í Las Vegas. 23. júlí 2016 20:34 Rich Piana eins og viðvaningur við hliðina á Fjallinu í ræktinni - Myndband Fyrrverandi tengdasonur Íslands Rich Piana birti í gær nýtt myndband á YouTube síðu sinni þar sem hann fékk að eyða heilum degi með Fjallinu okkar, Hafþóri Júlíusi Björnssyni. 26. júlí 2016 10:30 Rich Piana með húðkrabbamein Vaxtaræktarkappinn Rich Piana, fyrrverandi tengdasonur Íslands, er með húðkrabbamein en þetta kemur fram í nýjasta myndbandi kappans á YouTube. 2. desember 2016 10:35 Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Fleiri fréttir Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Sjá meira
Sara Heimis svarar Rich Piana fullum hálsi: Óöruggur fokking lygari Piana sakaði Söru um þjófnað og hún svarar honum í ítarlegu viðtali. 17. nóvember 2016 08:30
Sara Heimis og Rich Piana skilin: "Ákváðum í sameiningu að þetta væri best fyrir okkur“ Tæpt ár frá því þau gengu í hjónaband í Las Vegas. 23. júlí 2016 20:34
Rich Piana eins og viðvaningur við hliðina á Fjallinu í ræktinni - Myndband Fyrrverandi tengdasonur Íslands Rich Piana birti í gær nýtt myndband á YouTube síðu sinni þar sem hann fékk að eyða heilum degi með Fjallinu okkar, Hafþóri Júlíusi Björnssyni. 26. júlí 2016 10:30
Rich Piana með húðkrabbamein Vaxtaræktarkappinn Rich Piana, fyrrverandi tengdasonur Íslands, er með húðkrabbamein en þetta kemur fram í nýjasta myndbandi kappans á YouTube. 2. desember 2016 10:35