Swift segir mann hafa káfað á berum rassi hennar Samúel Karl Ólason skrifar 10. ágúst 2017 18:53 Taylor Swift. Vísir/Getty Söngkonan Taylor Swift segir fyrrverandi útvarpsmann hafa káfað á berum rassi hennar í myndatöku árið 2013. Útvarpsmaðurinn, sem heitir David Mueller, hefur kært Swift og segir ásakanir hennar hafa kostað hann starfið. Hún kærði hann á móti fyrir kynferðisofbeldi. Mueller fer fram á þrjár milljónir dala (Um 318 milljónir króna) í skaðabætur en Swift fer fram á að hann verði dæmdur til að greiða einn dal. Swift bar vitni í dómsal í dag þar sem hún sagðist hafa reynt að komast eins langt frá Mueller og kærustu hans eftir myndatökuna. Hún segist hafa verið í áfalli eftir það en hún hafi ekki viljað valda aðdáendum sínum vonbrigðum og lét hún taka myndir af sér með nokkrum tugum einstaklinga sem biðu í röð. Þá sagði hún hafa sagt ljósmyndara sínum frá hinu meinta káfi um fimmtán mínútum seinna.Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar var Swift innt eftir viðbrögðum sínum þegar hún frétti að Mueller hefði misst vinnu sína. Hún sagðist þó ekki ætla að leyfa Mueller né lögmanni hans að láta henni líða eins og það væri henni að kenna. Þá var sýnd mynd í réttarsalnum sem Swift sagði að sýndi það augnablik þegar Mueller káfaði á henni. Hún segir hann hafa gripið í sig og haldið takinu um stund. Lögmaður Mueller spurði Swift, samkvæmt Variety, af hverju ekki mætti sjá á myndinni að búið væri að lyfta pilsi hennar. „Af því að rassinn á mér er staðsettur aftan á líkama mínum,“ svaraði Swift. Mueller sagði í gær að myndin gæfi ekki rétta mynd að því sem hefði gerst. Hann sagði hendi sína hafa snert pils Swift þegar hann tók utan um hana. Hann hafi hins vegar ekki snert rass hennar. Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Fleiri fréttir Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Sjá meira
Söngkonan Taylor Swift segir fyrrverandi útvarpsmann hafa káfað á berum rassi hennar í myndatöku árið 2013. Útvarpsmaðurinn, sem heitir David Mueller, hefur kært Swift og segir ásakanir hennar hafa kostað hann starfið. Hún kærði hann á móti fyrir kynferðisofbeldi. Mueller fer fram á þrjár milljónir dala (Um 318 milljónir króna) í skaðabætur en Swift fer fram á að hann verði dæmdur til að greiða einn dal. Swift bar vitni í dómsal í dag þar sem hún sagðist hafa reynt að komast eins langt frá Mueller og kærustu hans eftir myndatökuna. Hún segist hafa verið í áfalli eftir það en hún hafi ekki viljað valda aðdáendum sínum vonbrigðum og lét hún taka myndir af sér með nokkrum tugum einstaklinga sem biðu í röð. Þá sagði hún hafa sagt ljósmyndara sínum frá hinu meinta káfi um fimmtán mínútum seinna.Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar var Swift innt eftir viðbrögðum sínum þegar hún frétti að Mueller hefði misst vinnu sína. Hún sagðist þó ekki ætla að leyfa Mueller né lögmanni hans að láta henni líða eins og það væri henni að kenna. Þá var sýnd mynd í réttarsalnum sem Swift sagði að sýndi það augnablik þegar Mueller káfaði á henni. Hún segir hann hafa gripið í sig og haldið takinu um stund. Lögmaður Mueller spurði Swift, samkvæmt Variety, af hverju ekki mætti sjá á myndinni að búið væri að lyfta pilsi hennar. „Af því að rassinn á mér er staðsettur aftan á líkama mínum,“ svaraði Swift. Mueller sagði í gær að myndin gæfi ekki rétta mynd að því sem hefði gerst. Hann sagði hendi sína hafa snert pils Swift þegar hann tók utan um hana. Hann hafi hins vegar ekki snert rass hennar.
Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Fleiri fréttir Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Sjá meira