Gríðarleg stemning á HM íslenska hestsins Telma Tómasson í Oirschot skrifar 10. ágúst 2017 17:00 Mörg hundruð Íslendingar eru komnir til Oirschot í Hollandi þar sem heimsmeistaramót íslenska hestsins stendur nú yfir. Stemningin er gríðarlega góð og er mikið fagnað þegar íslensku keppendurnir koma í braut. Stöðugur straumur er af fólki inn á keppnissvæðið, en mótið nær hámarki þegar úrslit verða riðin um helgina og er búist við að þá verði þétt setið á áhorfendapöllunum, sem taka um tíu þúsund manns í sæti. Keppt er í tölti í dag, sem er einn af hápunktum heimsmeistaramótsins, og þar ætla íslensku keppendurnir sér stóra hluti. Allt ætlaði um koll að keyra í íslendingastúkunni þegar lag hljómsveitarinnar Queen, I wan't it all, ómaði undir sýningu Guðmundar Björgvinssonar á Straumi frá Feti. Knapi og hestur stóðu undir væntingum og tryggðu þeir sér öruggt sæti í úrslitum, sem fara fram á sunnudag. Um 300 hestar frá 19 löndum eru skráðir til leiks ásamt knöpum sínum og búist er við að allt að 50 þúsund manns sæki mótið vikuna sem það stendur yfir. Heimsmeistaramót íslenska hestsins er sent út í beinni útsendingu á oz.com. Sjá má myndskeið af stemningunni á HM og sýningu Guðmundar og Straums á meðfylgjandi myndbandi. Hestar Mest lesið Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Innlent „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Innlent „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Innlent Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Innlent Kennari stakk átta ára stúlku til bana Erlent Eins og hjónunum hafi verið komið fyrir í sérstökum stöðum Innlent Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Innlent Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Innlent Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Innlent Fleiri fréttir Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Átta mál sem Jóhann Páll afgreiðir í stað Ölmu „Hann er aldrei sakhæfur“ Tré felld svo hægt sé að opna flugbraut á ný Ber af sér sakir: „Ég var ekki að ljúga“ Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Satt eða logið um stefnuræðu forsætisráðherra? Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Ísland réttir úr kútnum hvað varðar spillingu Óskar eftir að áfrýja dómi fyrir manndráp af gáleysi á geðdeild Þreifingar í Ráðhúsinu og tré felld í Öskjuhlíð Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Eins og hjónunum hafi verið komið fyrir í sérstökum stöðum Fyrst féll meirihlutinn og nú falla trén Sex kennarar á landinu enn í verkfalli Ríkisstjórnin markalaus með sitt nýfengna vald „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Sýkingin líklega af völdum bacillus cereus Sjá meira
Mörg hundruð Íslendingar eru komnir til Oirschot í Hollandi þar sem heimsmeistaramót íslenska hestsins stendur nú yfir. Stemningin er gríðarlega góð og er mikið fagnað þegar íslensku keppendurnir koma í braut. Stöðugur straumur er af fólki inn á keppnissvæðið, en mótið nær hámarki þegar úrslit verða riðin um helgina og er búist við að þá verði þétt setið á áhorfendapöllunum, sem taka um tíu þúsund manns í sæti. Keppt er í tölti í dag, sem er einn af hápunktum heimsmeistaramótsins, og þar ætla íslensku keppendurnir sér stóra hluti. Allt ætlaði um koll að keyra í íslendingastúkunni þegar lag hljómsveitarinnar Queen, I wan't it all, ómaði undir sýningu Guðmundar Björgvinssonar á Straumi frá Feti. Knapi og hestur stóðu undir væntingum og tryggðu þeir sér öruggt sæti í úrslitum, sem fara fram á sunnudag. Um 300 hestar frá 19 löndum eru skráðir til leiks ásamt knöpum sínum og búist er við að allt að 50 þúsund manns sæki mótið vikuna sem það stendur yfir. Heimsmeistaramót íslenska hestsins er sent út í beinni útsendingu á oz.com. Sjá má myndskeið af stemningunni á HM og sýningu Guðmundar og Straums á meðfylgjandi myndbandi.
Hestar Mest lesið Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Innlent „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Innlent „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Innlent Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Innlent Kennari stakk átta ára stúlku til bana Erlent Eins og hjónunum hafi verið komið fyrir í sérstökum stöðum Innlent Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Innlent Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Innlent Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Innlent Fleiri fréttir Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Átta mál sem Jóhann Páll afgreiðir í stað Ölmu „Hann er aldrei sakhæfur“ Tré felld svo hægt sé að opna flugbraut á ný Ber af sér sakir: „Ég var ekki að ljúga“ Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Satt eða logið um stefnuræðu forsætisráðherra? Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Ísland réttir úr kútnum hvað varðar spillingu Óskar eftir að áfrýja dómi fyrir manndráp af gáleysi á geðdeild Þreifingar í Ráðhúsinu og tré felld í Öskjuhlíð Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Eins og hjónunum hafi verið komið fyrir í sérstökum stöðum Fyrst féll meirihlutinn og nú falla trén Sex kennarar á landinu enn í verkfalli Ríkisstjórnin markalaus með sitt nýfengna vald „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Sýkingin líklega af völdum bacillus cereus Sjá meira