Helgi Björns og Úlfur Úlfur skemmta hundruð Íslendingum í Finnlandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. ágúst 2017 11:21 Helgi Björns ætlar að vekja upp fyrri vinsældir með hjálp rapptónlistar. Vísir/Anton Brink Líklega verða um þrjú þúsund Íslendingar í Finnlandi á laugardaginn þegar sannkallaður tvíhöfði fer fram hjá karlalandsliðum Íslands í körfubolta og fótbolta. Strákarnir í körfuboltalandsliðinu mæta Pólverjum í Helsinki Arena klukkan 11:45 (13:45 að staðartíma) og fótboltastrákarnir mæta Finnum í Tampere klukkan 16 (18 að staðartíma). Um 1200 Íslendingar hafa keypt miða á leikina fimm sem körfuboltalandsliðið spilar í Helsinki. Þá er von á góðri viðbót á leikinn gegn Pólverjum í ljósi þess fjölda sem flýgur utan í það sem verður vonandi eftirminnileg helgarferð. Knattspyrnusamband Íslands hefur selt tæplega 3000 miða á leikinn gegn Finnum í Tampere að því er fram kom á Mbl.is í morgun. Á föstudagskvöldinu verður mikið Íslendingapartý á The Circus í Helsinki. Skemmtistaðurinn er opinber skemmtistaður Íslendinga og Finna á Evrópumótinu að sögn Kristins Geirs Pálssonar, starfsmanns KKÍ. Rappdúettinn Úlfur Úlfur kemur fram á föstudagskvöldinu og sömuleiðis Helgi Björns ásamt félögum sínum í SSSól. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Helgi reynir að beisla vinsældir rappsins Samkvæmt heimildum Fréttblaðsins úr heimi dægurtónlistar á Íslandi er söngvarinn góðkunni Helgi Björnsson nú í óðaönn að vinna að nýrri og uppfærðri útgáfu af lagi SSSólar Toppurinn. Hljómsveitin fagnar 30 ára afmæli sínu á þessu ári og vafalaust er ákveðinn hópur sem fagnar fregnum um endurkomu sveitarinnar og finnur fyrir mikilli nostalgíu. 2. febrúar 2017 10:15 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Útiloka ekki frekari aðgerðir vegna barnaníðssíðunnar Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka Sjá meira
Líklega verða um þrjú þúsund Íslendingar í Finnlandi á laugardaginn þegar sannkallaður tvíhöfði fer fram hjá karlalandsliðum Íslands í körfubolta og fótbolta. Strákarnir í körfuboltalandsliðinu mæta Pólverjum í Helsinki Arena klukkan 11:45 (13:45 að staðartíma) og fótboltastrákarnir mæta Finnum í Tampere klukkan 16 (18 að staðartíma). Um 1200 Íslendingar hafa keypt miða á leikina fimm sem körfuboltalandsliðið spilar í Helsinki. Þá er von á góðri viðbót á leikinn gegn Pólverjum í ljósi þess fjölda sem flýgur utan í það sem verður vonandi eftirminnileg helgarferð. Knattspyrnusamband Íslands hefur selt tæplega 3000 miða á leikinn gegn Finnum í Tampere að því er fram kom á Mbl.is í morgun. Á föstudagskvöldinu verður mikið Íslendingapartý á The Circus í Helsinki. Skemmtistaðurinn er opinber skemmtistaður Íslendinga og Finna á Evrópumótinu að sögn Kristins Geirs Pálssonar, starfsmanns KKÍ. Rappdúettinn Úlfur Úlfur kemur fram á föstudagskvöldinu og sömuleiðis Helgi Björns ásamt félögum sínum í SSSól.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Helgi reynir að beisla vinsældir rappsins Samkvæmt heimildum Fréttblaðsins úr heimi dægurtónlistar á Íslandi er söngvarinn góðkunni Helgi Björnsson nú í óðaönn að vinna að nýrri og uppfærðri útgáfu af lagi SSSólar Toppurinn. Hljómsveitin fagnar 30 ára afmæli sínu á þessu ári og vafalaust er ákveðinn hópur sem fagnar fregnum um endurkomu sveitarinnar og finnur fyrir mikilli nostalgíu. 2. febrúar 2017 10:15 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Útiloka ekki frekari aðgerðir vegna barnaníðssíðunnar Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka Sjá meira
Helgi reynir að beisla vinsældir rappsins Samkvæmt heimildum Fréttblaðsins úr heimi dægurtónlistar á Íslandi er söngvarinn góðkunni Helgi Björnsson nú í óðaönn að vinna að nýrri og uppfærðri útgáfu af lagi SSSólar Toppurinn. Hljómsveitin fagnar 30 ára afmæli sínu á þessu ári og vafalaust er ákveðinn hópur sem fagnar fregnum um endurkomu sveitarinnar og finnur fyrir mikilli nostalgíu. 2. febrúar 2017 10:15