Hvetur stjörnurnar til þess að aðstoða vegna Harvey Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 29. ágúst 2017 09:00 Kevin Hart hvetur vini sína til þess að styrkja björgunarstarf í Houston. Instagram Leikarinn Kevin Hart setti af stað áskorun í gær þar sem hann hvetur fræga fólkið til þess að styrkja björgunarstarfið vegna fellibylsins Harvey. Hart gaf sjálfur fimm milljónir íslenskra króna og skoraði á stjörnur eins og Nelly, Usher, Ludacris, Chris Brown, Drake, Jay-Z, Beyoncé, Chris Rock, Justin Timberlake, Steve Harvey, Dwane Johnson og alla þá sem eru í aðstöðu til þess að aðstoða. Bað hann þessa einstaklinga til þess að gefa að minnsta kosti 25 þúsund dali og ætlar daglega að skora á fleiri þekkta einstaklinga. Hann hefur nú þegar safnað meira en 20 milljónum íslenskra króna á söfnunarsíðunni sem hann kom af stað í samstarfi við Rauða krossinn í Bandaríkjunum. Einhverjir frægir einstaklingar hafa nú þegar lagt söfnuninni lið og sagt frá því á samfélagsmiðlum. Dwane „The Rock“ Johnson tók áskorun Hart og birti í kjölfarið myndband á Instagram þar sem hann sagði að sín fjölskylda hafi lifað af fellibylinn Andrew árið 1992. Góðgerðarfélag Beyoncé hefur einnig aðstoðað mikið í Houston en það er söngkonan fædd. Að sögn borgarstjóra Houston hefur meira en 3000 manns verið bjargað af svæðinu. Almannavarnir í Bandaríkjunum búast við því að 450.000 einstaklingar sæki um hjálp vegna Harvey en sum svæðin verða ekki íbúðarhæf í marga mánuði. Vitað er að minnst átta eru látnir en óttast er að mörg lík finnist þegar flóðin eru búin. Tengdar fréttir Viðbragðsaðilar að drukkna í hjálparbeiðnum Þúsundum símtala rignir yfir lögreguna, slökkviliðið og strandgæsluna í Texas. 29. ágúst 2017 07:39 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira
Leikarinn Kevin Hart setti af stað áskorun í gær þar sem hann hvetur fræga fólkið til þess að styrkja björgunarstarfið vegna fellibylsins Harvey. Hart gaf sjálfur fimm milljónir íslenskra króna og skoraði á stjörnur eins og Nelly, Usher, Ludacris, Chris Brown, Drake, Jay-Z, Beyoncé, Chris Rock, Justin Timberlake, Steve Harvey, Dwane Johnson og alla þá sem eru í aðstöðu til þess að aðstoða. Bað hann þessa einstaklinga til þess að gefa að minnsta kosti 25 þúsund dali og ætlar daglega að skora á fleiri þekkta einstaklinga. Hann hefur nú þegar safnað meira en 20 milljónum íslenskra króna á söfnunarsíðunni sem hann kom af stað í samstarfi við Rauða krossinn í Bandaríkjunum. Einhverjir frægir einstaklingar hafa nú þegar lagt söfnuninni lið og sagt frá því á samfélagsmiðlum. Dwane „The Rock“ Johnson tók áskorun Hart og birti í kjölfarið myndband á Instagram þar sem hann sagði að sín fjölskylda hafi lifað af fellibylinn Andrew árið 1992. Góðgerðarfélag Beyoncé hefur einnig aðstoðað mikið í Houston en það er söngkonan fædd. Að sögn borgarstjóra Houston hefur meira en 3000 manns verið bjargað af svæðinu. Almannavarnir í Bandaríkjunum búast við því að 450.000 einstaklingar sæki um hjálp vegna Harvey en sum svæðin verða ekki íbúðarhæf í marga mánuði. Vitað er að minnst átta eru látnir en óttast er að mörg lík finnist þegar flóðin eru búin.
Tengdar fréttir Viðbragðsaðilar að drukkna í hjálparbeiðnum Þúsundum símtala rignir yfir lögreguna, slökkviliðið og strandgæsluna í Texas. 29. ágúst 2017 07:39 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira
Viðbragðsaðilar að drukkna í hjálparbeiðnum Þúsundum símtala rignir yfir lögreguna, slökkviliðið og strandgæsluna í Texas. 29. ágúst 2017 07:39