Messan: Þarft að mæta til Liverpool með menn sem eru tilbúnir að leggja sig fram Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. ágúst 2017 16:30 Alexandre Lacazette byrjaði á bekknum gegn Liverpool um helgina. vísir/getty Sérfræðingar Messunnar, Ríkharður Daðason og Jóhannes Karl Guðjónsson, furða sig á liðsvali Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal.Arsenal fór til Liverpool í stórleik þriðju umferðar ensku úrvalsdeildarinnar um helgina og voru tveir leikmenn í byrjunarliðinu sem hafa mikið verið orðaðir við brottför frá félaginu, þeir Alex Oxlade-Chamberlain og Alexis Sanchez. Alexandre Lacazette, sem kom til félagsins í sumar fyrir metfjárhæð, sat á bekknum. „Arsenal veit það að í gegnum tíðina hafa þeir fengið mjög erfiða leiki [gegn Liverpool] og þú þarft að mæta til Liverpool með leikmenn sem eru tilbúnir að leggja sig fram, ekki 100% heldur rúmlega 100%, til þess að ná einhverju út úr leiknum,“ sagði Jóhannes Karl. „Eru þessir menn, Chamberlain og Alexis Sanchez, eru þeir tilbúnir í það? Þeir svöruðu því sjálfir með frammistöðunni í leiknum.“ „Já þetta er mjög skrýtið,“ bætir Ríkharður við. „Það hefði ekkert verið óeðlilegt að vera bara með Sanchez á bekknum. Vera ekkert að spila honum fyrr en glugginn lokar og séð hver niðurstaðan verður.“ Sjá má umræðuna í myndbandinu hér að neðan Enski boltinn Tengdar fréttir Er Wenger loksins komin á endastöð? Andlausar Skyttur áttu engin svör gegn Liverpool í niðurlægjandi 4-0 tapi á Anfield í gær. Þetta var annað tap Arsenal í röð. Mörg spurningamerki hanga yfir Arsenal-liðinu sem er strax komið í eltingarleik eftir aðeins þrjár umferðir. 28. ágúst 2017 06:00 Sanchez vill rúmar 50 milljónir á viku Alexis Sanchez er sagður vilja fá 400 þúsund pund í vikulaun ef hann ætli að vera áfram hjá Arsenal. 26. ágúst 2017 12:00 Arsenal má ekki missa Oxlade-Chamberlain Nigel Winterburn, fyrrverandi leikmaður Arsenal og enska landsliðsins, segir afar mikilvægt fyrir Arsenal að halda Alex Oxlade-Chamberlain. 23. ágúst 2017 16:45 Liverpool valtaði yfir Arsenal Liverpool valtaði yfir Arsenal 4-0 á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27. ágúst 2017 16:45 Mest lesið „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Handbolti „Ég gerði það sem ég geri á æfingum“ Sport Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Fótbolti Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Enski boltinn „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ Handbolti Töfræðin á móti Grænhöfðaeyjum: Orri nýtti allt sitt í fyrsta HM-leiknum Handbolti Dagskráin: Körfuboltakvöld og enska b-deildin Sport Fleiri fréttir Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Sjá meira
Sérfræðingar Messunnar, Ríkharður Daðason og Jóhannes Karl Guðjónsson, furða sig á liðsvali Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal.Arsenal fór til Liverpool í stórleik þriðju umferðar ensku úrvalsdeildarinnar um helgina og voru tveir leikmenn í byrjunarliðinu sem hafa mikið verið orðaðir við brottför frá félaginu, þeir Alex Oxlade-Chamberlain og Alexis Sanchez. Alexandre Lacazette, sem kom til félagsins í sumar fyrir metfjárhæð, sat á bekknum. „Arsenal veit það að í gegnum tíðina hafa þeir fengið mjög erfiða leiki [gegn Liverpool] og þú þarft að mæta til Liverpool með leikmenn sem eru tilbúnir að leggja sig fram, ekki 100% heldur rúmlega 100%, til þess að ná einhverju út úr leiknum,“ sagði Jóhannes Karl. „Eru þessir menn, Chamberlain og Alexis Sanchez, eru þeir tilbúnir í það? Þeir svöruðu því sjálfir með frammistöðunni í leiknum.“ „Já þetta er mjög skrýtið,“ bætir Ríkharður við. „Það hefði ekkert verið óeðlilegt að vera bara með Sanchez á bekknum. Vera ekkert að spila honum fyrr en glugginn lokar og séð hver niðurstaðan verður.“ Sjá má umræðuna í myndbandinu hér að neðan
Enski boltinn Tengdar fréttir Er Wenger loksins komin á endastöð? Andlausar Skyttur áttu engin svör gegn Liverpool í niðurlægjandi 4-0 tapi á Anfield í gær. Þetta var annað tap Arsenal í röð. Mörg spurningamerki hanga yfir Arsenal-liðinu sem er strax komið í eltingarleik eftir aðeins þrjár umferðir. 28. ágúst 2017 06:00 Sanchez vill rúmar 50 milljónir á viku Alexis Sanchez er sagður vilja fá 400 þúsund pund í vikulaun ef hann ætli að vera áfram hjá Arsenal. 26. ágúst 2017 12:00 Arsenal má ekki missa Oxlade-Chamberlain Nigel Winterburn, fyrrverandi leikmaður Arsenal og enska landsliðsins, segir afar mikilvægt fyrir Arsenal að halda Alex Oxlade-Chamberlain. 23. ágúst 2017 16:45 Liverpool valtaði yfir Arsenal Liverpool valtaði yfir Arsenal 4-0 á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27. ágúst 2017 16:45 Mest lesið „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Handbolti „Ég gerði það sem ég geri á æfingum“ Sport Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Fótbolti Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Enski boltinn „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ Handbolti Töfræðin á móti Grænhöfðaeyjum: Orri nýtti allt sitt í fyrsta HM-leiknum Handbolti Dagskráin: Körfuboltakvöld og enska b-deildin Sport Fleiri fréttir Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Sjá meira
Er Wenger loksins komin á endastöð? Andlausar Skyttur áttu engin svör gegn Liverpool í niðurlægjandi 4-0 tapi á Anfield í gær. Þetta var annað tap Arsenal í röð. Mörg spurningamerki hanga yfir Arsenal-liðinu sem er strax komið í eltingarleik eftir aðeins þrjár umferðir. 28. ágúst 2017 06:00
Sanchez vill rúmar 50 milljónir á viku Alexis Sanchez er sagður vilja fá 400 þúsund pund í vikulaun ef hann ætli að vera áfram hjá Arsenal. 26. ágúst 2017 12:00
Arsenal má ekki missa Oxlade-Chamberlain Nigel Winterburn, fyrrverandi leikmaður Arsenal og enska landsliðsins, segir afar mikilvægt fyrir Arsenal að halda Alex Oxlade-Chamberlain. 23. ágúst 2017 16:45
Liverpool valtaði yfir Arsenal Liverpool valtaði yfir Arsenal 4-0 á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27. ágúst 2017 16:45