Sjáðu öll mörkin úr laugardagsleikjum enska boltans 27. ágúst 2017 12:00 Þriðja umferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram núna um helgina en sex leikir fóru fram í gær. Vísir hefur nú tekið samnan samantektarmyndbönd með öllum sex leikjunum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Manchester City vann dramatískan sigur á AFC Bournemotuh í gær 1-2 en Raheem Sterling tryggði City sigurinn á lokamínútum leiksins. Lið Swansea lagði Crystal Palace 0-2 af velli. Swansea náðu að sýna góðar hliðar í gær eftir að hafa misst Gylfa Þór Sigurðsson til Everton. Tammy Abraham kom þeim yfir rétt fyrir hálfleikinn og Jordan Ayew skoraði svo annað mark Swansea-manna. Nýliðarnir í Newcastle United unnu sterkan 3-0 sigur á West Ham. EKkert hefur gengið í fyrstu leikjum West Ham á tímabilinu. Joselu, Ciaran Clark og Aleksandar Mitrovic skoruðu mörk heimamanna í gær. Manchester United sigraði Leicester City örugglega í gær 2-0. Marcus Rashford og Maroune Fellaini skoruðu mörk United í leiknum en þeir komu báðir inn á í síðari hálfleiknum af varamannabekknum. Með sigrinum situr United á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Allt þetta má sjá í samantektum leikjanna hér fyrir neðan, sem og allra annarra leikja í gær. AFC Bournemouth 1 - 2 Manchester City Crystal Palace 0 - 2 SwanseaHuddersfield Town 0 - 0 SouthamptonNewcastle United 3 - 0 West Ham UnitedWatford 0 - 0 Brighton & Hove AlbionManchester United 2 - 0 Leicester City Enski boltinn Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Sjá meira
Þriðja umferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram núna um helgina en sex leikir fóru fram í gær. Vísir hefur nú tekið samnan samantektarmyndbönd með öllum sex leikjunum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Manchester City vann dramatískan sigur á AFC Bournemotuh í gær 1-2 en Raheem Sterling tryggði City sigurinn á lokamínútum leiksins. Lið Swansea lagði Crystal Palace 0-2 af velli. Swansea náðu að sýna góðar hliðar í gær eftir að hafa misst Gylfa Þór Sigurðsson til Everton. Tammy Abraham kom þeim yfir rétt fyrir hálfleikinn og Jordan Ayew skoraði svo annað mark Swansea-manna. Nýliðarnir í Newcastle United unnu sterkan 3-0 sigur á West Ham. EKkert hefur gengið í fyrstu leikjum West Ham á tímabilinu. Joselu, Ciaran Clark og Aleksandar Mitrovic skoruðu mörk heimamanna í gær. Manchester United sigraði Leicester City örugglega í gær 2-0. Marcus Rashford og Maroune Fellaini skoruðu mörk United í leiknum en þeir komu báðir inn á í síðari hálfleiknum af varamannabekknum. Með sigrinum situr United á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Allt þetta má sjá í samantektum leikjanna hér fyrir neðan, sem og allra annarra leikja í gær. AFC Bournemouth 1 - 2 Manchester City Crystal Palace 0 - 2 SwanseaHuddersfield Town 0 - 0 SouthamptonNewcastle United 3 - 0 West Ham UnitedWatford 0 - 0 Brighton & Hove AlbionManchester United 2 - 0 Leicester City
Enski boltinn Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Sjá meira