Trump náðar hinn umdeilda lögreglustjóra Arpaio Ingvar Þór Björnsson skrifar 26. ágúst 2017 11:00 Arpaio tók virkan þátt í kosningabaráttu Donald Trump. Vísir/AFP Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur náðað Joe Arpaio, fyrrum lögreglustjóra í Arizona. Joe Arpaio, sem er núna áttatíu og fimm ára gamall, var fundinn sekur um að hafa virt að vettugi réttartilskipun um að hætta að láta lögreglumenn við umferðareftirlit stöðva þá sem þeir töldu vera innflytjendur. BBC greinir frá.Arpaio þakkaði Trump fyrir náðunina á Twitter og sagði að úrskurður dómstólsins hefði verið pólitískar nornaveiðar starfsmanna Obama sem störfuðu enn í dómsmálaráðuneytinu. Þá sagði hann einnig að hann hlakkaði til að „gera Bandaríkin aftur frábær.“ Neitaði fyrrum lögreglustjórinn að gefa það upp hvort hann myndi sækjast eftir að gegna embættinu á næsta kjörtímabili.Trump hefur ítrekað hrósað Arpaio fyrir störf sín og stefnu hans í innflytjendamálum. Í yfirlýsingu frá Trump þar sem hann tilkynnti náðunina, sagði hann að „Arpaio hafi verndað almenning gegn plágu glæpa og ólöglegra innflytjenda.“ Ákvörðunin hefur verið fordæmd af fjölmörgum þingmönnum demókrata og baráttuhópum sem berjast fyrir borgaralegu réttlæti. Greg Stanton, borgarstjóri Phoenix, kallaði náðunina „löðrung fyrir Suður-ameríka samfélagið í Bandaríkjunum.“Arpaio hefði getað hlotið sex mánaða fangelsisvist en dæma átti í málinu í október. Thank you @realdonaldtrump for seeing my conviction for what it is: a political witch hunt by holdovers in the Obama justice department!— Joe Arpaio (@RealSheriffJoe) August 26, 2017 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Fleiri fréttir Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Sjá meira
Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur náðað Joe Arpaio, fyrrum lögreglustjóra í Arizona. Joe Arpaio, sem er núna áttatíu og fimm ára gamall, var fundinn sekur um að hafa virt að vettugi réttartilskipun um að hætta að láta lögreglumenn við umferðareftirlit stöðva þá sem þeir töldu vera innflytjendur. BBC greinir frá.Arpaio þakkaði Trump fyrir náðunina á Twitter og sagði að úrskurður dómstólsins hefði verið pólitískar nornaveiðar starfsmanna Obama sem störfuðu enn í dómsmálaráðuneytinu. Þá sagði hann einnig að hann hlakkaði til að „gera Bandaríkin aftur frábær.“ Neitaði fyrrum lögreglustjórinn að gefa það upp hvort hann myndi sækjast eftir að gegna embættinu á næsta kjörtímabili.Trump hefur ítrekað hrósað Arpaio fyrir störf sín og stefnu hans í innflytjendamálum. Í yfirlýsingu frá Trump þar sem hann tilkynnti náðunina, sagði hann að „Arpaio hafi verndað almenning gegn plágu glæpa og ólöglegra innflytjenda.“ Ákvörðunin hefur verið fordæmd af fjölmörgum þingmönnum demókrata og baráttuhópum sem berjast fyrir borgaralegu réttlæti. Greg Stanton, borgarstjóri Phoenix, kallaði náðunina „löðrung fyrir Suður-ameríka samfélagið í Bandaríkjunum.“Arpaio hefði getað hlotið sex mánaða fangelsisvist en dæma átti í málinu í október. Thank you @realdonaldtrump for seeing my conviction for what it is: a political witch hunt by holdovers in the Obama justice department!— Joe Arpaio (@RealSheriffJoe) August 26, 2017
Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Fleiri fréttir Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent