Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Ritstjórn skrifar 26. ágúst 2017 08:53 Glamour/Getty Við fylgjumst vel með götustílnum á tískuvikunni í Osló sem hefur staðið yfir síðustu daga. Tískufólk Oslóar virðist vera mjög litaglatt og með helstu trendin á hreinu. Rautt, leður og glans og rykfrakkinn er áberandi á þessum myndum, en við fjöllum um þau betur í nýjasta September-blaði Glamour. Gucci er áberandi enn og aftur, bæði í töskum og beltum. Besti fylgihluturinn að okkar mati samt? Vinkonan! Hún er mikilvæg. Mest lesið 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour
Við fylgjumst vel með götustílnum á tískuvikunni í Osló sem hefur staðið yfir síðustu daga. Tískufólk Oslóar virðist vera mjög litaglatt og með helstu trendin á hreinu. Rautt, leður og glans og rykfrakkinn er áberandi á þessum myndum, en við fjöllum um þau betur í nýjasta September-blaði Glamour. Gucci er áberandi enn og aftur, bæði í töskum og beltum. Besti fylgihluturinn að okkar mati samt? Vinkonan! Hún er mikilvæg.
Mest lesið 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour