Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Ritstjórn skrifar 26. ágúst 2017 08:53 Glamour/Getty Við fylgjumst vel með götustílnum á tískuvikunni í Osló sem hefur staðið yfir síðustu daga. Tískufólk Oslóar virðist vera mjög litaglatt og með helstu trendin á hreinu. Rautt, leður og glans og rykfrakkinn er áberandi á þessum myndum, en við fjöllum um þau betur í nýjasta September-blaði Glamour. Gucci er áberandi enn og aftur, bæði í töskum og beltum. Besti fylgihluturinn að okkar mati samt? Vinkonan! Hún er mikilvæg. Mest lesið All Saints koma saman á ný Glamour Nýtt andlit Loréal Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Hverjar eru þínar snyrtivenjur? Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour
Við fylgjumst vel með götustílnum á tískuvikunni í Osló sem hefur staðið yfir síðustu daga. Tískufólk Oslóar virðist vera mjög litaglatt og með helstu trendin á hreinu. Rautt, leður og glans og rykfrakkinn er áberandi á þessum myndum, en við fjöllum um þau betur í nýjasta September-blaði Glamour. Gucci er áberandi enn og aftur, bæði í töskum og beltum. Besti fylgihluturinn að okkar mati samt? Vinkonan! Hún er mikilvæg.
Mest lesið All Saints koma saman á ný Glamour Nýtt andlit Loréal Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Hverjar eru þínar snyrtivenjur? Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour