Aðstæður víða of hættulegar til björgunar Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. ágúst 2017 08:19 Harvey er sagður öflugasti fellibylur sem gengið hefur yfir Bandaríkin síðastliðin 12 ár. Vísir/Getty Fellibylurinn Harvey gekk á land í Texas í nótt. Um er að ræða öflugasta fellibyl sem gengið hefur yfir Bandaríkin í 12 ár. Talið er að honum muni fylgja mikið úrhelli, svartsýnustu spár telja að úrkoman geti orðið um 1000 millimetrar. Í mörgum héröðum er gert ráð fyrir áður óséðum flóðum sem geti verið lífshættuleg. Harvey er fjórða stigs fyllibylur og er áætlað að vindhraði geti náð allt að 60 metrum á sekúndu. Reiknað er með að úbúar Corpus Christi verði einna verst úti og hafa þeir verið hvattir til þess að yfirgefa heimili sín. Bæjarstóri borgarinnar Rockport, skammt frá Corpus Christi, hvatti einnig þá fáu sem enn voru í borginni í gær til að yfirgefa borgina hið snarasta. Það gæti þó reynst þrautin þyngri enda séu í hópi þeirra eldri borgarar sem sitja fastir eftir að hús öldrunarheimilis hrundi hrundi í gærkvöldi. Að sögn BBC hefur björgunarsveitum ekki enn tekist að bjarga þeim úr húsinu. Víða sé þó ekki einu sinni hægt að koma fólki til bjargar, aðstæðurnar séu of hættulegar. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur brýnt fyrir íbúum Texas að fylgja skipunum yfirvalda á hverju svæði fyrir sig svo lágmarka megi eigna- og manntjón. Löng bílaröð hefur myndast á þjóðvegum Texas er hundruð þúsunda Texasbúa reyna að flýja hamfarasvæðin. Greg Abott, ríkisstjóri Texas, hefur fram á aukna aðstoð frá alríkisstjórninni en hann reiknar með að tjónið sem Harvey muni valda muni hlaupa á milljörðum bandaríkjadala. Harvey er sagður vera öflugasti fellbylur sem gengið hefur á land í Bandaríkjunum síðan Wilma dró 87 manns til dauða í Flórídafylki árið 2005. Harvey hefur raskað flugsamgöngum og hefur olíuvinnsla út af ströndum Texas nær algjörlega lamast.Íbúar borga á austurströnd Texas hafa verið hvattir til að yfirgefa heimili sín.Vísir/Getty Veður Tengdar fréttir Standa frammi fyrir „mjög miklum hamförum“ Íbúar Texas-ríkis Bandaríkjanna standa frammi "mjög miklum hamförum“ eftir því sem fellibylurinn Harvey fikrar sig nær ströndum ríkisins. 25. ágúst 2017 19:31 Skilaboð Trump til íbúa Texas: „Gangi ykkur öllum vel“ Fastlega er reiknað með að fellibyllurinn Harvey muni valda miklum usla í Texas-ríki Bandaríkjann er hann gengur á land. Donald Trump sendi íbúum Texas skilaboð fyrr í kvöld. 25. ágúst 2017 22:26 Lífshættuleg flóð gætu fylgt fellibylnum Harvey Varað er við sjávar- og skyndiflóðum í Texas þar sem stærsti fellibylurinn í Bandaríkjunum í tólf ár á að ganga á land í kvöld. 25. ágúst 2017 10:31 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Sjá meira
Fellibylurinn Harvey gekk á land í Texas í nótt. Um er að ræða öflugasta fellibyl sem gengið hefur yfir Bandaríkin í 12 ár. Talið er að honum muni fylgja mikið úrhelli, svartsýnustu spár telja að úrkoman geti orðið um 1000 millimetrar. Í mörgum héröðum er gert ráð fyrir áður óséðum flóðum sem geti verið lífshættuleg. Harvey er fjórða stigs fyllibylur og er áætlað að vindhraði geti náð allt að 60 metrum á sekúndu. Reiknað er með að úbúar Corpus Christi verði einna verst úti og hafa þeir verið hvattir til þess að yfirgefa heimili sín. Bæjarstóri borgarinnar Rockport, skammt frá Corpus Christi, hvatti einnig þá fáu sem enn voru í borginni í gær til að yfirgefa borgina hið snarasta. Það gæti þó reynst þrautin þyngri enda séu í hópi þeirra eldri borgarar sem sitja fastir eftir að hús öldrunarheimilis hrundi hrundi í gærkvöldi. Að sögn BBC hefur björgunarsveitum ekki enn tekist að bjarga þeim úr húsinu. Víða sé þó ekki einu sinni hægt að koma fólki til bjargar, aðstæðurnar séu of hættulegar. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur brýnt fyrir íbúum Texas að fylgja skipunum yfirvalda á hverju svæði fyrir sig svo lágmarka megi eigna- og manntjón. Löng bílaröð hefur myndast á þjóðvegum Texas er hundruð þúsunda Texasbúa reyna að flýja hamfarasvæðin. Greg Abott, ríkisstjóri Texas, hefur fram á aukna aðstoð frá alríkisstjórninni en hann reiknar með að tjónið sem Harvey muni valda muni hlaupa á milljörðum bandaríkjadala. Harvey er sagður vera öflugasti fellbylur sem gengið hefur á land í Bandaríkjunum síðan Wilma dró 87 manns til dauða í Flórídafylki árið 2005. Harvey hefur raskað flugsamgöngum og hefur olíuvinnsla út af ströndum Texas nær algjörlega lamast.Íbúar borga á austurströnd Texas hafa verið hvattir til að yfirgefa heimili sín.Vísir/Getty
Veður Tengdar fréttir Standa frammi fyrir „mjög miklum hamförum“ Íbúar Texas-ríkis Bandaríkjanna standa frammi "mjög miklum hamförum“ eftir því sem fellibylurinn Harvey fikrar sig nær ströndum ríkisins. 25. ágúst 2017 19:31 Skilaboð Trump til íbúa Texas: „Gangi ykkur öllum vel“ Fastlega er reiknað með að fellibyllurinn Harvey muni valda miklum usla í Texas-ríki Bandaríkjann er hann gengur á land. Donald Trump sendi íbúum Texas skilaboð fyrr í kvöld. 25. ágúst 2017 22:26 Lífshættuleg flóð gætu fylgt fellibylnum Harvey Varað er við sjávar- og skyndiflóðum í Texas þar sem stærsti fellibylurinn í Bandaríkjunum í tólf ár á að ganga á land í kvöld. 25. ágúst 2017 10:31 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Sjá meira
Standa frammi fyrir „mjög miklum hamförum“ Íbúar Texas-ríkis Bandaríkjanna standa frammi "mjög miklum hamförum“ eftir því sem fellibylurinn Harvey fikrar sig nær ströndum ríkisins. 25. ágúst 2017 19:31
Skilaboð Trump til íbúa Texas: „Gangi ykkur öllum vel“ Fastlega er reiknað með að fellibyllurinn Harvey muni valda miklum usla í Texas-ríki Bandaríkjann er hann gengur á land. Donald Trump sendi íbúum Texas skilaboð fyrr í kvöld. 25. ágúst 2017 22:26
Lífshættuleg flóð gætu fylgt fellibylnum Harvey Varað er við sjávar- og skyndiflóðum í Texas þar sem stærsti fellibylurinn í Bandaríkjunum í tólf ár á að ganga á land í kvöld. 25. ágúst 2017 10:31