Gylfi strax búinn að skora besta mark í sögu Everton að mati stuðningsmanna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. ágúst 2017 20:52 Gylfi er strax búinn að stimpla sig inn í hug og hjörtu Everton-manna. Vísir/Getty Knattspyrnuáhugamenn víða um heim tala nú vart um annað en fyrsta mark Gylfa Sigurðssonar fyrir Everton sem leit dagsins ljós í kvöld. Gylfi gerði sér lítið fyrir og skoraði af 45 metra færi, rétt fyrir aftan miðju. Markið skoraði Gylfi í viðureign Everton og Hadjuk Split í forkeppni Evrópudeildarinnar. Markið kom eftir aðeins 13 sekúndna leik í síðari hálfleik. Gylfi vann boltann af leikmanni Hadjuk Split og smellti boltanum í fallegum boga yfir markmanninn og beint í netið eins og sjá má hér. | THIS is how you score your first goal for #EFC!! #EFCawayday #UEL pic.twitter.com/zfGQF74gIe— Everton (@Everton) August 24, 2017 Óhætt er að segja að markið hafi vakið mikla lukku á meðal knattspyrnuáhugamanna. Joey Barton, sem er uppalinn Everton-leikmaður þótti markið svo magnað að hann stafaði nafn Gylfa vitlaust. Hann baðst þó afsökunar á því og bar því fyrir sig að markið hefði verið svo magnað að hann væri í losti.What a goal that is... #Glyfi— Joey Barton (@Joey7Barton) August 24, 2017 Sorry Gylfi...Still in shock. Incredible vision.— Joey Barton (@Joey7Barton) August 24, 2017 Kevin Kilbane, fyrrum leikmaður Everton, var á svipuðu máli og Barton og sagði að það væri erfitt að skora betra mark en þetta í sínum fyrsta leik en þetta var fyrsti leikur Gylfa í byrjunarliði Everton frá því að hann gekk til liðs við Everton fyrr í mánuðinum fyrir 45 milljónir. Not many full debut goals better than that!!! #gylfisigurdsson #efc— Kevin Kilbane (@kdkilbane77) August 24, 2017 Stuðningsmenn Everton, hér heima sem erlendis voru afar kátir með markið og létu sumir þá skoðun í ljós að mark Gylfa væri viðeigandi miðað við kaupverðið, enda var Gylfi um 45 metra frá marki þegar hann lét skotið vaða. Annar stuðningsmaður Everton segist aldrei hafa séð betra mark frá því að hann byrjaði að styðja félagið en nokkur dæmi um þau tíst sem fengu að fljúga eftir markið má sjá hér að neðan.Probably one of the best Everton goals I've ever seen that tbh #Gylfi— Paul Brown (@PaulBrownEFC) August 24, 2017 Gylfi Sigurdsson has scored the best goal I've seen in my lifetime as an Everton fan and he's only been here for about 8 days— Brad (@bradyates_) August 24, 2017 Did we spend 1 mill per yard for that Gylfi goal? Worth every penny. ..— Robert Morrissey (@Quietmanrm) August 24, 2017 Neinei. @gylfisig23 skoraði bara af svo sirka 40 metrum. pic.twitter.com/V22sD0KZiG— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) August 24, 2017 Gylfi Thor Sigurdsson #efc what a brilliant goal — Henry Winter (@henrywinter) August 24, 2017 Þetta mark hjá Gylfa. Vá!!!— Andres Jonsson (@andresjons) August 24, 2017 Ég veit ekki hvort er sturlaðra að FH sé að vinna Braga eða þetta mark sem The Sig var að skora. Bilun á báðum vígstöðum.— Hrannar Már (@HrannarEmm) August 24, 2017 Ok þetta mark hjá Gylfa jahérna hér hjálpi mér allir heilagir?????? — Haukur Harðarson (@HaukurHardarson) August 24, 2017 Tengdar fréttir Undramark Gylfa kom Everton í Evrópudeildina Gylfi Þór Sigurðsson skaut sig inn í hjörtu stuðningsmanna Everton í kvöld með líklega sínu fallegasta marki á ferlinum. 24. ágúst 2017 20:45 Sjáðu undramark Gylfa Þórs Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt af mörkum ársins fyrir Everton í Króatíu í kvöld. 24. ágúst 2017 21:01 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Knattspyrnuáhugamenn víða um heim tala nú vart um annað en fyrsta mark Gylfa Sigurðssonar fyrir Everton sem leit dagsins ljós í kvöld. Gylfi gerði sér lítið fyrir og skoraði af 45 metra færi, rétt fyrir aftan miðju. Markið skoraði Gylfi í viðureign Everton og Hadjuk Split í forkeppni Evrópudeildarinnar. Markið kom eftir aðeins 13 sekúndna leik í síðari hálfleik. Gylfi vann boltann af leikmanni Hadjuk Split og smellti boltanum í fallegum boga yfir markmanninn og beint í netið eins og sjá má hér. | THIS is how you score your first goal for #EFC!! #EFCawayday #UEL pic.twitter.com/zfGQF74gIe— Everton (@Everton) August 24, 2017 Óhætt er að segja að markið hafi vakið mikla lukku á meðal knattspyrnuáhugamanna. Joey Barton, sem er uppalinn Everton-leikmaður þótti markið svo magnað að hann stafaði nafn Gylfa vitlaust. Hann baðst þó afsökunar á því og bar því fyrir sig að markið hefði verið svo magnað að hann væri í losti.What a goal that is... #Glyfi— Joey Barton (@Joey7Barton) August 24, 2017 Sorry Gylfi...Still in shock. Incredible vision.— Joey Barton (@Joey7Barton) August 24, 2017 Kevin Kilbane, fyrrum leikmaður Everton, var á svipuðu máli og Barton og sagði að það væri erfitt að skora betra mark en þetta í sínum fyrsta leik en þetta var fyrsti leikur Gylfa í byrjunarliði Everton frá því að hann gekk til liðs við Everton fyrr í mánuðinum fyrir 45 milljónir. Not many full debut goals better than that!!! #gylfisigurdsson #efc— Kevin Kilbane (@kdkilbane77) August 24, 2017 Stuðningsmenn Everton, hér heima sem erlendis voru afar kátir með markið og létu sumir þá skoðun í ljós að mark Gylfa væri viðeigandi miðað við kaupverðið, enda var Gylfi um 45 metra frá marki þegar hann lét skotið vaða. Annar stuðningsmaður Everton segist aldrei hafa séð betra mark frá því að hann byrjaði að styðja félagið en nokkur dæmi um þau tíst sem fengu að fljúga eftir markið má sjá hér að neðan.Probably one of the best Everton goals I've ever seen that tbh #Gylfi— Paul Brown (@PaulBrownEFC) August 24, 2017 Gylfi Sigurdsson has scored the best goal I've seen in my lifetime as an Everton fan and he's only been here for about 8 days— Brad (@bradyates_) August 24, 2017 Did we spend 1 mill per yard for that Gylfi goal? Worth every penny. ..— Robert Morrissey (@Quietmanrm) August 24, 2017 Neinei. @gylfisig23 skoraði bara af svo sirka 40 metrum. pic.twitter.com/V22sD0KZiG— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) August 24, 2017 Gylfi Thor Sigurdsson #efc what a brilliant goal — Henry Winter (@henrywinter) August 24, 2017 Þetta mark hjá Gylfa. Vá!!!— Andres Jonsson (@andresjons) August 24, 2017 Ég veit ekki hvort er sturlaðra að FH sé að vinna Braga eða þetta mark sem The Sig var að skora. Bilun á báðum vígstöðum.— Hrannar Már (@HrannarEmm) August 24, 2017 Ok þetta mark hjá Gylfa jahérna hér hjálpi mér allir heilagir?????? — Haukur Harðarson (@HaukurHardarson) August 24, 2017
Tengdar fréttir Undramark Gylfa kom Everton í Evrópudeildina Gylfi Þór Sigurðsson skaut sig inn í hjörtu stuðningsmanna Everton í kvöld með líklega sínu fallegasta marki á ferlinum. 24. ágúst 2017 20:45 Sjáðu undramark Gylfa Þórs Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt af mörkum ársins fyrir Everton í Króatíu í kvöld. 24. ágúst 2017 21:01 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Undramark Gylfa kom Everton í Evrópudeildina Gylfi Þór Sigurðsson skaut sig inn í hjörtu stuðningsmanna Everton í kvöld með líklega sínu fallegasta marki á ferlinum. 24. ágúst 2017 20:45
Sjáðu undramark Gylfa Þórs Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt af mörkum ársins fyrir Everton í Króatíu í kvöld. 24. ágúst 2017 21:01
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn