Litagleði á tískuvikunni í Osló Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga. Mest lesið Beint af tískupallinum í sölu Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour
Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga.
Mest lesið Beint af tískupallinum í sölu Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour