Carragher: Mané er mikilvægari en Coutinho Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. ágúst 2017 10:30 vísir/getty Sadio Mané er mikilvægari fyrir Liverpool en Philippe Coutinho. Þetta segir Jamie Carragher, sparkspekingur á Sky Sports og fyrrverandi leikmaður Liverpool.Mané skoraði eina mark leiksins þegar Liverpool tók á móti Crystal Palace á laugardaginn. Coutinho var hins vegar ekki í hóp gegn Palace vegna bakmeiðsla. Framtíð Brassans er í óvissu en Barcelona vill fá hann og hefur gert nokkur tilboð í hann á síðustu dögum. „Ég held að það sé hægt að líta þannig á, sérstaklega í ljósi þess hvernig Jürgen Klopp vill spila. Ég tel hann gríðarlega mikilvægan,“ sagði Carragher í Monday Night Football í gær, aðspurður hvort Mané væri mikilvægari fyrir Liverpool en Coutinho. Carragher segir að ef Mané heldur áfram að skora og spila vel aukist áhugi annarra liða eflaust á honum. „Ef hann heldur áfram á sömu braut fara stóru félögin í Evrópu að horfa til hans því hann hefur verið frábær síðan hann kom,“ sagði Carragher. Hann telur að Liverpool muni ekki selja Coutinho vegna þess hversu fáa leikmenn félagið hefur keypt í sumar. „Þeir munu halda Coutinho. Ég held að það sé engin spurning um það. Liverpool hefur staðið sig svo illa í félagaskiptaglugganum og geta ekki sleppt honum. Ef Liverpool hefði náð að landa Virgil van Dijk, Naby Keïta auk Mohamed Salah hefði hugsanlega verið auðveldara að selja hann,“ sagði Carragher. Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp um Coutinho: Ekkert breyst, er ekki undir mér komið Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var spurður út í stöðu mála hjá Philippe Coutinho eftir leik liðsins við Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 19. ágúst 2017 19:30 Fullyrt að Coutinho sé úr sögunni hjá Barcelona Spænskir fjölmiðlar telja ólíklegt úr þessu að Coutinho komi til Barcelona frá Liverpool. 21. ágúst 2017 09:30 Leik lokið: Liverpool 1 - 0 Crystal Palace | Fyrsti sigur Liverpool í höfn Liverpool vann 1-0 sigur á Crystal Palace í fyrsta heimaleik sínum í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabalið. 19. ágúst 2017 15:45 Liverpool hafnaði þriðja tilboðinu frá Barcelona Forráðamenn Barcelona hafa ekki gefist upp á því að fá Philippe Coutinho frá Liverpool. 18. ágúst 2017 15:01 Messan: Hressandi ef Liverpool myndi segja að hann færi ekki fet Strákarnir í Messunni ræddu ítarlega um stöðu Philippe Coutinho sem vill komast frá Liverpool og til Barcelona. 21. ágúst 2017 17:45 Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Sjá meira
Sadio Mané er mikilvægari fyrir Liverpool en Philippe Coutinho. Þetta segir Jamie Carragher, sparkspekingur á Sky Sports og fyrrverandi leikmaður Liverpool.Mané skoraði eina mark leiksins þegar Liverpool tók á móti Crystal Palace á laugardaginn. Coutinho var hins vegar ekki í hóp gegn Palace vegna bakmeiðsla. Framtíð Brassans er í óvissu en Barcelona vill fá hann og hefur gert nokkur tilboð í hann á síðustu dögum. „Ég held að það sé hægt að líta þannig á, sérstaklega í ljósi þess hvernig Jürgen Klopp vill spila. Ég tel hann gríðarlega mikilvægan,“ sagði Carragher í Monday Night Football í gær, aðspurður hvort Mané væri mikilvægari fyrir Liverpool en Coutinho. Carragher segir að ef Mané heldur áfram að skora og spila vel aukist áhugi annarra liða eflaust á honum. „Ef hann heldur áfram á sömu braut fara stóru félögin í Evrópu að horfa til hans því hann hefur verið frábær síðan hann kom,“ sagði Carragher. Hann telur að Liverpool muni ekki selja Coutinho vegna þess hversu fáa leikmenn félagið hefur keypt í sumar. „Þeir munu halda Coutinho. Ég held að það sé engin spurning um það. Liverpool hefur staðið sig svo illa í félagaskiptaglugganum og geta ekki sleppt honum. Ef Liverpool hefði náð að landa Virgil van Dijk, Naby Keïta auk Mohamed Salah hefði hugsanlega verið auðveldara að selja hann,“ sagði Carragher.
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp um Coutinho: Ekkert breyst, er ekki undir mér komið Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var spurður út í stöðu mála hjá Philippe Coutinho eftir leik liðsins við Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 19. ágúst 2017 19:30 Fullyrt að Coutinho sé úr sögunni hjá Barcelona Spænskir fjölmiðlar telja ólíklegt úr þessu að Coutinho komi til Barcelona frá Liverpool. 21. ágúst 2017 09:30 Leik lokið: Liverpool 1 - 0 Crystal Palace | Fyrsti sigur Liverpool í höfn Liverpool vann 1-0 sigur á Crystal Palace í fyrsta heimaleik sínum í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabalið. 19. ágúst 2017 15:45 Liverpool hafnaði þriðja tilboðinu frá Barcelona Forráðamenn Barcelona hafa ekki gefist upp á því að fá Philippe Coutinho frá Liverpool. 18. ágúst 2017 15:01 Messan: Hressandi ef Liverpool myndi segja að hann færi ekki fet Strákarnir í Messunni ræddu ítarlega um stöðu Philippe Coutinho sem vill komast frá Liverpool og til Barcelona. 21. ágúst 2017 17:45 Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Sjá meira
Klopp um Coutinho: Ekkert breyst, er ekki undir mér komið Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var spurður út í stöðu mála hjá Philippe Coutinho eftir leik liðsins við Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 19. ágúst 2017 19:30
Fullyrt að Coutinho sé úr sögunni hjá Barcelona Spænskir fjölmiðlar telja ólíklegt úr þessu að Coutinho komi til Barcelona frá Liverpool. 21. ágúst 2017 09:30
Leik lokið: Liverpool 1 - 0 Crystal Palace | Fyrsti sigur Liverpool í höfn Liverpool vann 1-0 sigur á Crystal Palace í fyrsta heimaleik sínum í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabalið. 19. ágúst 2017 15:45
Liverpool hafnaði þriðja tilboðinu frá Barcelona Forráðamenn Barcelona hafa ekki gefist upp á því að fá Philippe Coutinho frá Liverpool. 18. ágúst 2017 15:01
Messan: Hressandi ef Liverpool myndi segja að hann færi ekki fet Strákarnir í Messunni ræddu ítarlega um stöðu Philippe Coutinho sem vill komast frá Liverpool og til Barcelona. 21. ágúst 2017 17:45