Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Ritstjórn skrifar 31. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það. Mest lesið Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Sturla Atlas og 66°Norður frumsýna samstarf sitt í dag Glamour Brot af því besta frá Cannes Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour H&M frumsýnir samstarf við The Weeknd Glamour Heiðar Logi í ítarlegu viðtali hjá Rolling Stone Glamour Sjáðu Aliciu Vikander sem Lara Croft Glamour
Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það.
Mest lesið Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Sturla Atlas og 66°Norður frumsýna samstarf sitt í dag Glamour Brot af því besta frá Cannes Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour H&M frumsýnir samstarf við The Weeknd Glamour Heiðar Logi í ítarlegu viðtali hjá Rolling Stone Glamour Sjáðu Aliciu Vikander sem Lara Croft Glamour