Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 11:15 Dress vikunnar hjá Glamour að þessu sinni er frekar haustlegt. Þó að veðrið sé enn mjög fallegt þá hefur aðeins kólnað í veðri, og svo erum við bara svo spenntar fyrir öllum fallegu haustflíkunum sem prýða munu verslanirnar í haust. Buxurnar eru frá H&M og kosta 5.995 krónur. Kimono-jakkinn er frá Lindex og kostar 6.499 krónur. Stuttermabolurinn er frá Maison Labiche og fæst í Geysi. Hann kostar 7.800 krónur. Blúndutoppurinn er frá Selected og kostar 4.290 krónur. Skórnir eru úr Zöru og kosta 6.995 krónur. Mest lesið Dressin á Teen Choice Awards Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Gataðar augabrúnir 2015 Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour að þessu sinni er frekar haustlegt. Þó að veðrið sé enn mjög fallegt þá hefur aðeins kólnað í veðri, og svo erum við bara svo spenntar fyrir öllum fallegu haustflíkunum sem prýða munu verslanirnar í haust. Buxurnar eru frá H&M og kosta 5.995 krónur. Kimono-jakkinn er frá Lindex og kostar 6.499 krónur. Stuttermabolurinn er frá Maison Labiche og fæst í Geysi. Hann kostar 7.800 krónur. Blúndutoppurinn er frá Selected og kostar 4.290 krónur. Skórnir eru úr Zöru og kosta 6.995 krónur.
Mest lesið Dressin á Teen Choice Awards Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Gataðar augabrúnir 2015 Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour