Skór, glamúr og undirföt í fataskáp Mariah Carey Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 09:15 Glamour/Getty Vogue kíkti á dögunum inn í stóran fataskáp söngkonunnar Mariah Carey og úr varð þetta skemmtilega mynband. Það er alltaf gaman að kíkja inn í fataskáp annarra, og sérstaklega ef það er stórstjarna. Það býr mikill glamúr í fataskáp hennar, skrautlegir kjólar, endalaust af skóm og falleg nærföt. Uppáhalds skórnir hennar voru samt Adidas-sandalarnir þægilegu. Sækir maður ekki alltaf í þægindin? Skemmtilegt innlit. Mest lesið Dressin á Teen Choice Awards Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Gataðar augabrúnir 2015 Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour
Vogue kíkti á dögunum inn í stóran fataskáp söngkonunnar Mariah Carey og úr varð þetta skemmtilega mynband. Það er alltaf gaman að kíkja inn í fataskáp annarra, og sérstaklega ef það er stórstjarna. Það býr mikill glamúr í fataskáp hennar, skrautlegir kjólar, endalaust af skóm og falleg nærföt. Uppáhalds skórnir hennar voru samt Adidas-sandalarnir þægilegu. Sækir maður ekki alltaf í þægindin? Skemmtilegt innlit.
Mest lesið Dressin á Teen Choice Awards Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Gataðar augabrúnir 2015 Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour