Irma mætir til Flórída Samúel Karl Ólason skrifar 9. september 2017 23:45 Rúmlega sex milljónum manna hefur verið skipað að flýja heimili sín. Vísir/AFP Fellibylurinn Irma er nú á leið frá Kúbu til Flórída þar sem rúmlega sex milljónum manna hefur verið skipað að yfirgefa heimili sína og flýja. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sendi frá sér skilaboð í kvöld þar sem hann biðlaði til fólks að forða sér og skilja eigur sínar eftir. Það væri hægt að verða sér út um nýjar eigur en ekki nýtt líf. Talið er að auga Irmu muni ná til Flórída í fyrramálið og þá fyrst á Florida Keys eyjurnar sem þegar hafa orðið fyrir verulegum skemmdum. Þrátt fyrir að Irma hafi misst kraft í Kúbu er talið að fellibylurinn muni styrkjast aftur á leiðinni til Flórída, þar sem hann fer yfir mjög heitan sjó á leiðinni. Mögulega mun Irma aftur vera í fjórða flokki fellibylja.Sjá einnig: Kjöraðstæður fyrir fellibylji.Gert er ráð fyrir sterkum vindhviðum, mikilli rigningu og flóðum vegna Irmu. Samkvæmt frétt CNN er gert ráð fyrir rúmlega 45 m/s vindhviðum og allt að 50 sentímetra rigningu á næstu dögum. Þá eru stórir hlutar Flórída við sjávarmál og óttast er að sjór muni ná langt inn á land. Sjávarmál gæti í raun hækkað um allt að fimm metra. Hér fyrir neðan má sjá beina útsendingu NBC2 í Flórída. This is a storm of enormous destructive power, and I ask everyone in the storm's path to heed ALL instructions from government officials. pic.twitter.com/nJfM2Sdme1— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) September 9, 2017 Hurricane #Irma will likely strengthen into a powerful, category 4 hurricane, before reaching the Lower #FLKeys around daybreak Sunday. pic.twitter.com/8UxRiYnqOb— NWS Key West (@NWSKeyWest) September 9, 2017 Fellibylurinn Irma Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent Val Kilmer er látinn Lífið „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Innlent Fleiri fréttir Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Sjá meira
Fellibylurinn Irma er nú á leið frá Kúbu til Flórída þar sem rúmlega sex milljónum manna hefur verið skipað að yfirgefa heimili sína og flýja. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sendi frá sér skilaboð í kvöld þar sem hann biðlaði til fólks að forða sér og skilja eigur sínar eftir. Það væri hægt að verða sér út um nýjar eigur en ekki nýtt líf. Talið er að auga Irmu muni ná til Flórída í fyrramálið og þá fyrst á Florida Keys eyjurnar sem þegar hafa orðið fyrir verulegum skemmdum. Þrátt fyrir að Irma hafi misst kraft í Kúbu er talið að fellibylurinn muni styrkjast aftur á leiðinni til Flórída, þar sem hann fer yfir mjög heitan sjó á leiðinni. Mögulega mun Irma aftur vera í fjórða flokki fellibylja.Sjá einnig: Kjöraðstæður fyrir fellibylji.Gert er ráð fyrir sterkum vindhviðum, mikilli rigningu og flóðum vegna Irmu. Samkvæmt frétt CNN er gert ráð fyrir rúmlega 45 m/s vindhviðum og allt að 50 sentímetra rigningu á næstu dögum. Þá eru stórir hlutar Flórída við sjávarmál og óttast er að sjór muni ná langt inn á land. Sjávarmál gæti í raun hækkað um allt að fimm metra. Hér fyrir neðan má sjá beina útsendingu NBC2 í Flórída. This is a storm of enormous destructive power, and I ask everyone in the storm's path to heed ALL instructions from government officials. pic.twitter.com/nJfM2Sdme1— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) September 9, 2017 Hurricane #Irma will likely strengthen into a powerful, category 4 hurricane, before reaching the Lower #FLKeys around daybreak Sunday. pic.twitter.com/8UxRiYnqOb— NWS Key West (@NWSKeyWest) September 9, 2017
Fellibylurinn Irma Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent Val Kilmer er látinn Lífið „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Innlent Fleiri fréttir Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Sjá meira
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent