Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Ritstjórn skrifar 9. september 2017 08:45 Glamour/Getty Það er nóg að gera hjá leikkonunni Jennifer Lawrence þessa dagana, en hún er upptekin við frunsýningar á myndinni sinni, Mother, bæði í Feneyjum og í London. Kjólarnir sem hún hefur valið sér fyrir tilefnin eru allir mjög fallegir og eiga það sameiginlegt að vera í rómantískum litatónum, með blúndu eða bróderingu. Kvenlegt val hjá Jennifer að þessu sinni. Stíll hennar á ferðalaginu sýnir vel að blómaflíkurnar og kjólarnir geta vel lifað út haustið og mjög töff er að setja blómakjól saman við gróf stígvél. Hér neðar í fréttinni sýnum við hvernig þú getur auðveldlega stolið stílnum af Jennifer. Mest lesið Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Vantar þig hugmyndir að jólagjöfum? Glamour Tilnefndir hittust í hádegisverð Glamour Kim brýtur „bjútí-reglur“ Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour
Það er nóg að gera hjá leikkonunni Jennifer Lawrence þessa dagana, en hún er upptekin við frunsýningar á myndinni sinni, Mother, bæði í Feneyjum og í London. Kjólarnir sem hún hefur valið sér fyrir tilefnin eru allir mjög fallegir og eiga það sameiginlegt að vera í rómantískum litatónum, með blúndu eða bróderingu. Kvenlegt val hjá Jennifer að þessu sinni. Stíll hennar á ferðalaginu sýnir vel að blómaflíkurnar og kjólarnir geta vel lifað út haustið og mjög töff er að setja blómakjól saman við gróf stígvél. Hér neðar í fréttinni sýnum við hvernig þú getur auðveldlega stolið stílnum af Jennifer.
Mest lesið Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Vantar þig hugmyndir að jólagjöfum? Glamour Tilnefndir hittust í hádegisverð Glamour Kim brýtur „bjútí-reglur“ Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour