Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Ritstjórn skrifar 9. september 2017 08:45 Glamour/Getty Það er nóg að gera hjá leikkonunni Jennifer Lawrence þessa dagana, en hún er upptekin við frunsýningar á myndinni sinni, Mother, bæði í Feneyjum og í London. Kjólarnir sem hún hefur valið sér fyrir tilefnin eru allir mjög fallegir og eiga það sameiginlegt að vera í rómantískum litatónum, með blúndu eða bróderingu. Kvenlegt val hjá Jennifer að þessu sinni. Stíll hennar á ferðalaginu sýnir vel að blómaflíkurnar og kjólarnir geta vel lifað út haustið og mjög töff er að setja blómakjól saman við gróf stígvél. Hér neðar í fréttinni sýnum við hvernig þú getur auðveldlega stolið stílnum af Jennifer. Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Sýna samstöðu í svörtu Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour FYRSTA TÖLUBLAÐ GLAMOUR KOMIÐ ÚT Glamour Að taka stökkið Glamour
Það er nóg að gera hjá leikkonunni Jennifer Lawrence þessa dagana, en hún er upptekin við frunsýningar á myndinni sinni, Mother, bæði í Feneyjum og í London. Kjólarnir sem hún hefur valið sér fyrir tilefnin eru allir mjög fallegir og eiga það sameiginlegt að vera í rómantískum litatónum, með blúndu eða bróderingu. Kvenlegt val hjá Jennifer að þessu sinni. Stíll hennar á ferðalaginu sýnir vel að blómaflíkurnar og kjólarnir geta vel lifað út haustið og mjög töff er að setja blómakjól saman við gróf stígvél. Hér neðar í fréttinni sýnum við hvernig þú getur auðveldlega stolið stílnum af Jennifer.
Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Sýna samstöðu í svörtu Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour FYRSTA TÖLUBLAÐ GLAMOUR KOMIÐ ÚT Glamour Að taka stökkið Glamour