Tryggvi: Á eftir búa til mitt nafn inn í þessum hópi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2017 15:00 Tryggvi Snær Hlinason. Vísir/Ernir Tryggvi Snær Hlinason, miðherjinn efnilegi í íslenska körfuboltalandsliðinu er mjög spenntur fyrir lokaleik liðsins í kvöld en þá má búast við troðfullri höll þegar íslenska liðið mætir heimamönnum í finnska landsliðinu. „Þetta var kannski betri leikur hjá mér en síðast. Á sama tíma horfi ég á þetta allt sem reynsluna að fá að spila á móti þessum leikmönnum og um leið með okkar leikmönnum,“ sagði Tryggvi Snær Hlinason eftir leik Íslands og Slóveníu. Íslenskir samherjar hans eiga enn eftir að læra betur að nota strákinn sem fær ekki nógu mikið af boltum inn í teig þegar hann er inná vellinum. „Ég á eftir að komast inn í þetta prógram almennilega og búa til mitt nafn inn í þessum hóp. Ég treysti á að það komi bara á næstu árum,“ sagði Tryggvi. Íslenska liðið endaði leikinn við Slóvena betur en hina þrjá leikina á undan. „Það er alltaf gott að enda þetta aðeins á einhverju jákvæðu en það sem skiptir máli er að við berjumst þar til að þetta er búið og ég held að við höfum gert það,“ sagði Tryggvi. „Það verður spennandi að mæta Finnum og ég get ekki beðið. Það verður full stúka af Finnum og Íslendingum og það verður skemmtilegt að sjá hvernig þetta verður þegar stærri stúka verður á móti íslensku stúkunni. Ég held bara að íslenska stúkan muni ráða við fjölda Finnanna,“ sagði Tryggvi. „Við erum hér til að sýna hvað við getum og reynum að gera það í hverjum einasta leik. Við reynum að halda áfram sama hvað gerist og sérstaklega fyrir fólkið heima og fyrir íslenskan körfubolta,“ sagði Tryggvi. „Að fá að kynnast þessu sviði og spila á þessu sviði er snilld fyrir yngri leikmenn okkar. Reynslan sem við fáum á hverri mínútu er gífurleg,“ sagði Tryggvi að lokum. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Sjá meira
Tryggvi Snær Hlinason, miðherjinn efnilegi í íslenska körfuboltalandsliðinu er mjög spenntur fyrir lokaleik liðsins í kvöld en þá má búast við troðfullri höll þegar íslenska liðið mætir heimamönnum í finnska landsliðinu. „Þetta var kannski betri leikur hjá mér en síðast. Á sama tíma horfi ég á þetta allt sem reynsluna að fá að spila á móti þessum leikmönnum og um leið með okkar leikmönnum,“ sagði Tryggvi Snær Hlinason eftir leik Íslands og Slóveníu. Íslenskir samherjar hans eiga enn eftir að læra betur að nota strákinn sem fær ekki nógu mikið af boltum inn í teig þegar hann er inná vellinum. „Ég á eftir að komast inn í þetta prógram almennilega og búa til mitt nafn inn í þessum hóp. Ég treysti á að það komi bara á næstu árum,“ sagði Tryggvi. Íslenska liðið endaði leikinn við Slóvena betur en hina þrjá leikina á undan. „Það er alltaf gott að enda þetta aðeins á einhverju jákvæðu en það sem skiptir máli er að við berjumst þar til að þetta er búið og ég held að við höfum gert það,“ sagði Tryggvi. „Það verður spennandi að mæta Finnum og ég get ekki beðið. Það verður full stúka af Finnum og Íslendingum og það verður skemmtilegt að sjá hvernig þetta verður þegar stærri stúka verður á móti íslensku stúkunni. Ég held bara að íslenska stúkan muni ráða við fjölda Finnanna,“ sagði Tryggvi. „Við erum hér til að sýna hvað við getum og reynum að gera það í hverjum einasta leik. Við reynum að halda áfram sama hvað gerist og sérstaklega fyrir fólkið heima og fyrir íslenskan körfubolta,“ sagði Tryggvi. „Að fá að kynnast þessu sviði og spila á þessu sviði er snilld fyrir yngri leikmenn okkar. Reynslan sem við fáum á hverri mínútu er gífurleg,“ sagði Tryggvi að lokum.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Sjá meira