Twitter: VIP-liðið missti af markinu Anton Ingi Leifsson skrifar 5. september 2017 19:59 Gylfi Þór er búinn að skora tvö. vísir/anton Ísland karlalandsliðið í knattspyrnu leiðir 2-0 gegn Úkraínu í undankeppni HM í knattspyrnu. Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað bæði mörkin. Fyrra markið kom mjög árla í síðari hálfleik, en nánar tiltekið kom það á 47. mínútu og það síðara á 66. mínútu. Textalýsingu frá leiknum má lesa hér. Margir gerðu grín á Twitter að fyrra markið hafi komið það snemma í síðari hálfleik að nokkrir einstaklingar hafi misst af markinu. Það helsta af Twitter má lesa hér að neðan.Við erum orðnir svo stórir í boltanum að við megum skora allskonar fyndin og ólögleg mörk án þess að nokkuð sé dæmt. Giants.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 5, 2017 Svo ótrúlega íslenskt eitthvað að það sé ekki ennþá komin ein endursýning sem sýnir þetta meinta brot almennilega. #ISLUKR— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) September 5, 2017 5 mín áður en leikurinn byrjaði aftur hljóp félagi minn á klóið! Svona var staðan þegar Gylfi setti hann! #fotboltinet pic.twitter.com/DFvQEHyt15— Guðjón E Guðjónsson (@gudjone) September 5, 2017 Gott á alla sem voru seinir í stúkuna og misstu af markinu! #plastic #fotboltinet— Agnar Þór Hilmarsson (@agnarth) September 5, 2017 Þarna Gylfi!!!! VIP liðið á laugardalsvellinum ennþá að gúffa í sig í betri stúkunni og misstu af markinu #drífasig #fotboltinet— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) September 5, 2017 Skoskir dómarar dæma ekki á klafs. Fíla það! #ISLUKR #fotboltinet— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) September 5, 2017 Hef alltaf sagt að Gylfi minnir mig á sjálfan mig þegar ég mæti á æfingar með Hvíta Riddaranum.— Steindi jR (@SteindiJR) September 5, 2017 Emil Hallfreðsson og grjóthaldiði kjafti :) #fotboltinet— Jón Páll Pálmason (@jonpall_) September 5, 2017 Er í fyrsta skipti að horfa á heilan fóltboltaleik og það eina sem ég heyri er Foodco! Foodco #ISLUKR— Vigdís Fríða (@VigdisFrida) September 5, 2017 Geggjaður bolti hjá Super Hallfredsson!!!— Brynjar Benediktsson (@brynjarben) September 5, 2017 Hvað fékk Emmi sér í hálfleik? Ætla að fá mér það sama fyrir næsta mánudagsbolta!— Auðunn Blöndal (@Auddib) September 5, 2017 Fátt sem Gylfi elskar meira en vel upp tíaður bolti #JDB #fotboltinet— Árni Freyr Helgason (@arnifreyr8) September 5, 2017 Emil Hallfreðsson, grjóthaldiði aftur kjafti efasemdarplebbar :) #fotboltinet— Jón Páll Pálmason (@jonpall_) September 5, 2017 Er einhver að selja það se Emil fékk í hálfleik? Get borgað fullt #ISLUKR #fotboltinet— Halldór Þór Halldórs (@Doraldiniho) September 5, 2017 Hann getur kannski ekki skorað en Jón Daði gefur íslenska liðinu svo mikið. Heldur allri úkr. vörninni við efnið.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) September 5, 2017 Viðurkenni að ég horfi ekki á Bristol City leiki, en hvernig getur Hörður Björgvin ekki verið að fá mínútur þar? Ótrúlegt einhvernveginn.— Kjartan Atli (@kjartansson4) September 5, 2017 Hvar eru 4-5-1 haters núna? #HeimirKnows— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 5, 2017 Fór 2 á wc og ÍSLAND skorar...... #fotboltinet #ISLUKR— Matti Matt (@mattimatt) September 5, 2017 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Fótbolti Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Í beinni: Real Madrid - Atlético Madrid | Blóðug barátta erkifjenda Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Sjá meira
Ísland karlalandsliðið í knattspyrnu leiðir 2-0 gegn Úkraínu í undankeppni HM í knattspyrnu. Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað bæði mörkin. Fyrra markið kom mjög árla í síðari hálfleik, en nánar tiltekið kom það á 47. mínútu og það síðara á 66. mínútu. Textalýsingu frá leiknum má lesa hér. Margir gerðu grín á Twitter að fyrra markið hafi komið það snemma í síðari hálfleik að nokkrir einstaklingar hafi misst af markinu. Það helsta af Twitter má lesa hér að neðan.Við erum orðnir svo stórir í boltanum að við megum skora allskonar fyndin og ólögleg mörk án þess að nokkuð sé dæmt. Giants.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 5, 2017 Svo ótrúlega íslenskt eitthvað að það sé ekki ennþá komin ein endursýning sem sýnir þetta meinta brot almennilega. #ISLUKR— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) September 5, 2017 5 mín áður en leikurinn byrjaði aftur hljóp félagi minn á klóið! Svona var staðan þegar Gylfi setti hann! #fotboltinet pic.twitter.com/DFvQEHyt15— Guðjón E Guðjónsson (@gudjone) September 5, 2017 Gott á alla sem voru seinir í stúkuna og misstu af markinu! #plastic #fotboltinet— Agnar Þór Hilmarsson (@agnarth) September 5, 2017 Þarna Gylfi!!!! VIP liðið á laugardalsvellinum ennþá að gúffa í sig í betri stúkunni og misstu af markinu #drífasig #fotboltinet— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) September 5, 2017 Skoskir dómarar dæma ekki á klafs. Fíla það! #ISLUKR #fotboltinet— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) September 5, 2017 Hef alltaf sagt að Gylfi minnir mig á sjálfan mig þegar ég mæti á æfingar með Hvíta Riddaranum.— Steindi jR (@SteindiJR) September 5, 2017 Emil Hallfreðsson og grjóthaldiði kjafti :) #fotboltinet— Jón Páll Pálmason (@jonpall_) September 5, 2017 Er í fyrsta skipti að horfa á heilan fóltboltaleik og það eina sem ég heyri er Foodco! Foodco #ISLUKR— Vigdís Fríða (@VigdisFrida) September 5, 2017 Geggjaður bolti hjá Super Hallfredsson!!!— Brynjar Benediktsson (@brynjarben) September 5, 2017 Hvað fékk Emmi sér í hálfleik? Ætla að fá mér það sama fyrir næsta mánudagsbolta!— Auðunn Blöndal (@Auddib) September 5, 2017 Fátt sem Gylfi elskar meira en vel upp tíaður bolti #JDB #fotboltinet— Árni Freyr Helgason (@arnifreyr8) September 5, 2017 Emil Hallfreðsson, grjóthaldiði aftur kjafti efasemdarplebbar :) #fotboltinet— Jón Páll Pálmason (@jonpall_) September 5, 2017 Er einhver að selja það se Emil fékk í hálfleik? Get borgað fullt #ISLUKR #fotboltinet— Halldór Þór Halldórs (@Doraldiniho) September 5, 2017 Hann getur kannski ekki skorað en Jón Daði gefur íslenska liðinu svo mikið. Heldur allri úkr. vörninni við efnið.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) September 5, 2017 Viðurkenni að ég horfi ekki á Bristol City leiki, en hvernig getur Hörður Björgvin ekki verið að fá mínútur þar? Ótrúlegt einhvernveginn.— Kjartan Atli (@kjartansson4) September 5, 2017 Hvar eru 4-5-1 haters núna? #HeimirKnows— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 5, 2017 Fór 2 á wc og ÍSLAND skorar...... #fotboltinet #ISLUKR— Matti Matt (@mattimatt) September 5, 2017
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Fótbolti Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Í beinni: Real Madrid - Atlético Madrid | Blóðug barátta erkifjenda Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Sjá meira