Gert að greiða 24 milljónir vegna nektarmynda af Katrínu Samúel Karl Ólason skrifar 5. september 2017 13:23 Vilhjálmur og Katrín. Vísir/EPA Frönsku tímariti hefur verið gert að greiða tæpar 24 milljónir króna vegna nektarmynda sem birtar voru af Katrínu, hertogaynjunni af Cambridge, árið 2012. Þetta er úrskurður dómstóls í Frakklandi. Katrín og Vilhjálmur höfðu farið fram á eina og hálfa milljón evra í skaðabætur, sem samsvarar um 187 milljónum króna. Tímaritinu Closer var hins vegar gert að greiða hundrað þúsund evrur í skaðabætur. Það er um 12,5 milljónir króna. Þar að auki var ritstjóra tímaritsins og útgefanda hvorum gert að greiða 45 þúsund evrur í sekt. Það er hámarksrefsingin við broti sem þessu samvæmt frétt AFP fréttaveitunnar.Lögmaður tímaritsins ánægður Lögmaður Closer segist ánægður með niðurstöðuna, en talsmaður bresku konungsfjölskyldunnar vildi ekki tjá sig um málið og sagði von á tilkynningu í dag. Umræddar myndir voru teknar í suðurhluta Frakklands í september 2012 þar sem Katrín og Vilhjálmur voru í fríi. Myndir af Katrínu þar sem hún var ber að ofan við sundlaug náðust með stórri aðdráttarlinsu. Konungsfjölskyldan brást reið við þessum myndum og neituðu fjölmiðlar í Bretlandi að kaupa þær til birtingar. Vilhjálmur og Katrín höfðuð mál gegn Closer fyrir að brjóta á friðhelgi einkalífs þeirra og fengu lögbann gegn frekari birtingu myndanna. Í bréfi frá Vilhjálmi, sem lesið var uppi fyrir dómi, sagði hann að atvikið hefði minnt sig á hvernig ljósmyndarar eltu móður sína Díönu prinsessu á röndum. Starfsmönnum Closer var einnig gert að afhenda konungsfjölskyldunni allar útgáfur af myndunum. Kóngafólk Tengdar fréttir Katrín og Vilhjálmur eiga von á barni Katrín, hertogaynja af Cambridge, og Vilhjálmur, Bretaprins, eiga von á sínu þriðja barni. 4. september 2017 09:31 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Frönsku tímariti hefur verið gert að greiða tæpar 24 milljónir króna vegna nektarmynda sem birtar voru af Katrínu, hertogaynjunni af Cambridge, árið 2012. Þetta er úrskurður dómstóls í Frakklandi. Katrín og Vilhjálmur höfðu farið fram á eina og hálfa milljón evra í skaðabætur, sem samsvarar um 187 milljónum króna. Tímaritinu Closer var hins vegar gert að greiða hundrað þúsund evrur í skaðabætur. Það er um 12,5 milljónir króna. Þar að auki var ritstjóra tímaritsins og útgefanda hvorum gert að greiða 45 þúsund evrur í sekt. Það er hámarksrefsingin við broti sem þessu samvæmt frétt AFP fréttaveitunnar.Lögmaður tímaritsins ánægður Lögmaður Closer segist ánægður með niðurstöðuna, en talsmaður bresku konungsfjölskyldunnar vildi ekki tjá sig um málið og sagði von á tilkynningu í dag. Umræddar myndir voru teknar í suðurhluta Frakklands í september 2012 þar sem Katrín og Vilhjálmur voru í fríi. Myndir af Katrínu þar sem hún var ber að ofan við sundlaug náðust með stórri aðdráttarlinsu. Konungsfjölskyldan brást reið við þessum myndum og neituðu fjölmiðlar í Bretlandi að kaupa þær til birtingar. Vilhjálmur og Katrín höfðuð mál gegn Closer fyrir að brjóta á friðhelgi einkalífs þeirra og fengu lögbann gegn frekari birtingu myndanna. Í bréfi frá Vilhjálmi, sem lesið var uppi fyrir dómi, sagði hann að atvikið hefði minnt sig á hvernig ljósmyndarar eltu móður sína Díönu prinsessu á röndum. Starfsmönnum Closer var einnig gert að afhenda konungsfjölskyldunni allar útgáfur af myndunum.
Kóngafólk Tengdar fréttir Katrín og Vilhjálmur eiga von á barni Katrín, hertogaynja af Cambridge, og Vilhjálmur, Bretaprins, eiga von á sínu þriðja barni. 4. september 2017 09:31 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Katrín og Vilhjálmur eiga von á barni Katrín, hertogaynja af Cambridge, og Vilhjálmur, Bretaprins, eiga von á sínu þriðja barni. 4. september 2017 09:31