Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Ritstjórn skrifar 4. september 2017 21:00 Glamour/Getty Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress? Mest lesið Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Glamour Serena Williams svarar 73 spurningum frá Vogue Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour
Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress?
Mest lesið Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Glamour Serena Williams svarar 73 spurningum frá Vogue Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour