Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Ritstjórn skrifar 4. september 2017 21:00 Glamour/Getty Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress? Mest lesið Til hamingju með daginn Marc Jacobs Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour
Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress?
Mest lesið Til hamingju með daginn Marc Jacobs Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour