John Lewis hættir að aðgreina kynin Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 3. september 2017 12:37 Vörumerkið vill síður halda uppi skaðlegum staðalmyndum. Vísir/getty Barnafatarisinn John Lewis tilkynnti á dögunum að hann hyggst losa sig við kynjaskiptingu á þeim fatnaði og vörum sem boðið er upp á. Með stefnubreytingunni beinir John Lewis nú ljósinu að fatnaði sem einfaldlega er ætlaður börnum.Í breskum miðlum er því haldið fram að John Lewis sé fyrsta stóra fatamerkið til að losa sig alfarið við kynjaskiptingu fatnaðar. Framleiðandinn hefur ekki aðeins látið kynjastimplanir lönd og leið því stráka-og stelpudeild víkur fyrir einni stórri barnafatadeild. Talsmenn Johns Lewis segja að stíll merkisins breytist ekki. Viðskiptavinirnir muni enn finna fyrir „John Lewis stílnum.“ Með breytingunni sé verið að auka valfrelsi neytenda. Stúlkum, jafnt sem strákum, sé frjálst að ganga í kjólum.Framtakið hefur bæði verið lofað og lastað.Visir/getty„Við hjá John Lewis viljum ekki ýta undir skaðlegar staðalmyndir kynjanna og viljum þess í stað bjóða upp á fjölbreyttari valmöguleika fyrir viðskiptavini. Þannig getur foreldrið eða barnið valið þá flík sem það raunverulega vill klæðast.“ Víða um netheima er framtakinu fagnað en á sama tíma súpa margir hveljur. Sumir segja að John Lewis gangi á undan með góðu fordæmi og vonast er til þess að fleiri merki snúi af braut kynjaskiptingar en aðrir óttast breytinguna.Read your tweet, saw #johnlewis gender neutral story. Wtf is happening to this country?! This sort of Liberalism borders on mental illness.— Neil (@Neil_G_WFC) September 2, 2017 We are absolutely thrilled by this announcement from John Lewis! Alongside changes coming at Clarks Shoes, THIS... https://t.co/3mDf87A4vK— LetClothesBeClothes (@letclothesbe) September 2, 2017 Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Fleiri fréttir Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Sjá meira
Barnafatarisinn John Lewis tilkynnti á dögunum að hann hyggst losa sig við kynjaskiptingu á þeim fatnaði og vörum sem boðið er upp á. Með stefnubreytingunni beinir John Lewis nú ljósinu að fatnaði sem einfaldlega er ætlaður börnum.Í breskum miðlum er því haldið fram að John Lewis sé fyrsta stóra fatamerkið til að losa sig alfarið við kynjaskiptingu fatnaðar. Framleiðandinn hefur ekki aðeins látið kynjastimplanir lönd og leið því stráka-og stelpudeild víkur fyrir einni stórri barnafatadeild. Talsmenn Johns Lewis segja að stíll merkisins breytist ekki. Viðskiptavinirnir muni enn finna fyrir „John Lewis stílnum.“ Með breytingunni sé verið að auka valfrelsi neytenda. Stúlkum, jafnt sem strákum, sé frjálst að ganga í kjólum.Framtakið hefur bæði verið lofað og lastað.Visir/getty„Við hjá John Lewis viljum ekki ýta undir skaðlegar staðalmyndir kynjanna og viljum þess í stað bjóða upp á fjölbreyttari valmöguleika fyrir viðskiptavini. Þannig getur foreldrið eða barnið valið þá flík sem það raunverulega vill klæðast.“ Víða um netheima er framtakinu fagnað en á sama tíma súpa margir hveljur. Sumir segja að John Lewis gangi á undan með góðu fordæmi og vonast er til þess að fleiri merki snúi af braut kynjaskiptingar en aðrir óttast breytinguna.Read your tweet, saw #johnlewis gender neutral story. Wtf is happening to this country?! This sort of Liberalism borders on mental illness.— Neil (@Neil_G_WFC) September 2, 2017 We are absolutely thrilled by this announcement from John Lewis! Alongside changes coming at Clarks Shoes, THIS... https://t.co/3mDf87A4vK— LetClothesBeClothes (@letclothesbe) September 2, 2017
Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Fleiri fréttir Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Sjá meira