Björgvin Páll með leik upp á 10 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. september 2017 16:01 Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik þegar Haukar unnu sex marka sigur á ÍBV, 29-23, í 2. umferð Olís-deildar karla í gær. Björgvin Páll varði 19 skot í marki Hauka, eða helming þeirra skota sem hann fékk á sig. Auk þess skoraði landsliðsmarkvörðurinn eitt mark og gaf tvær stoðsendingar. Björgvin Páll fékk 10 í einkunn hjá HBStatz fyrir frammistöðu sína gegn ÍBV. Hann er annar leikmaðurinn sem fær 10 í einkunn hjá HBStatz í vetur. FH-ingurinn Ísak Rafnsson fékk einnig 10 fyrir frammistöðu sína í stórsigri Fimleikafélagsins á Fram í 1. umferðinni.Björgvin Páll átti einnig stórleik þegar Haukar báru sigurorð af ÍR, 21-19, í 1. umferð Olís-deildarinnar. Þá varði hann 18 skot (48,6%) og fékk 9,5 í einkunn hjá HBStatz. Í spilaranum hér að ofan má sjá nokkrar af bestu markvörslum Björgvins Páls í leiknum gegn ÍBV.Nánar verður fjallað um frammistöðu Björgvins Páls og leik Hauka og ÍBV í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport HD í kvöld. Þátturinn hefst klukkan 21:30. Olís-deild karla Tengdar fréttir Björgvin Páll: Í fyrsta skipti í langan tíma er ég stressaður fyrir leik "Þetta er sigur. Þetta var erfiður sigur, en við vorum með þá allan leikinn þó við misstum þetta í tæpan leik í restina,” sagði Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Hauka, í samtali við Vísi í leikslok eftir tveggja marka sigur Hauka á ÍR í fyrstu umferð Olís-deildar karla. 11. september 2017 20:08 Seinni bylgjan: Fólk elskar Bjögga Björgvin Páll Gústavsson spilaði sinn fyrsta leik í Olís-deildinni síðan 2008 þegar Haukar unnu tveggja marka sigur á ÍR, 21-19, fyrr í vikunni. 16. september 2017 12:30 Björgvin Páll nýtur lífsins á Íslandi: Vinnur með krökkum með fjölþættan vanda Björgvin Páll Gústavsson varði 18 skot, eða tæpan helming þeirra skota sem hann fékk á sig, þegar Haukar unnu ÍR, 21-19, í 1. umferð Olís-deildar karla í gær. Þetta var fyrsti leikur Björgvins í Olís-deildinni síðan 2008. 12. september 2017 19:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍR 21-19 | Björgvin Páll öflugur í sigri Hauka Haukar eru komnir á blað í Olís-deild karla eftir nokkuð dramatískan tveggja marka sigur á ÍR á heimavelli í fyrstu umferðinni að Ásvöllum í kvöld, en lokatölur 21-19. Staðan í hálfleik var 13-9, Haukum í vil. 11. september 2017 20:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 29-23 | Haukar unnu síðustu 50 mínúturnar 28-17 Haukar eru með fullt hús eftir sannfærandi sigur á meistaraefnunum í ÍBV. Eyjamenn komust í 5-0 í byrjun leiks það dugði skammt því Haukarnir jöfnuðu í 6-6 eftir leikhlé Gunnars Magnússonar og keyrðu síðan yfir ÍBV-liðið í seinni hálfleik þar sem Björgvin Páll Gústavsson fór á kostum í markinu. 17. september 2017 21:00 Ísak fékk fyrstu tíuna | Myndband FH tók Fram í bakaríið þegar liðin mættust í 1. umferð Olís-deildar karla í handbolta í gær. Lokatölur 26-43, FH í vil. 15. september 2017 13:45 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Sjá meira
Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik þegar Haukar unnu sex marka sigur á ÍBV, 29-23, í 2. umferð Olís-deildar karla í gær. Björgvin Páll varði 19 skot í marki Hauka, eða helming þeirra skota sem hann fékk á sig. Auk þess skoraði landsliðsmarkvörðurinn eitt mark og gaf tvær stoðsendingar. Björgvin Páll fékk 10 í einkunn hjá HBStatz fyrir frammistöðu sína gegn ÍBV. Hann er annar leikmaðurinn sem fær 10 í einkunn hjá HBStatz í vetur. FH-ingurinn Ísak Rafnsson fékk einnig 10 fyrir frammistöðu sína í stórsigri Fimleikafélagsins á Fram í 1. umferðinni.Björgvin Páll átti einnig stórleik þegar Haukar báru sigurorð af ÍR, 21-19, í 1. umferð Olís-deildarinnar. Þá varði hann 18 skot (48,6%) og fékk 9,5 í einkunn hjá HBStatz. Í spilaranum hér að ofan má sjá nokkrar af bestu markvörslum Björgvins Páls í leiknum gegn ÍBV.Nánar verður fjallað um frammistöðu Björgvins Páls og leik Hauka og ÍBV í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport HD í kvöld. Þátturinn hefst klukkan 21:30.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Björgvin Páll: Í fyrsta skipti í langan tíma er ég stressaður fyrir leik "Þetta er sigur. Þetta var erfiður sigur, en við vorum með þá allan leikinn þó við misstum þetta í tæpan leik í restina,” sagði Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Hauka, í samtali við Vísi í leikslok eftir tveggja marka sigur Hauka á ÍR í fyrstu umferð Olís-deildar karla. 11. september 2017 20:08 Seinni bylgjan: Fólk elskar Bjögga Björgvin Páll Gústavsson spilaði sinn fyrsta leik í Olís-deildinni síðan 2008 þegar Haukar unnu tveggja marka sigur á ÍR, 21-19, fyrr í vikunni. 16. september 2017 12:30 Björgvin Páll nýtur lífsins á Íslandi: Vinnur með krökkum með fjölþættan vanda Björgvin Páll Gústavsson varði 18 skot, eða tæpan helming þeirra skota sem hann fékk á sig, þegar Haukar unnu ÍR, 21-19, í 1. umferð Olís-deildar karla í gær. Þetta var fyrsti leikur Björgvins í Olís-deildinni síðan 2008. 12. september 2017 19:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍR 21-19 | Björgvin Páll öflugur í sigri Hauka Haukar eru komnir á blað í Olís-deild karla eftir nokkuð dramatískan tveggja marka sigur á ÍR á heimavelli í fyrstu umferðinni að Ásvöllum í kvöld, en lokatölur 21-19. Staðan í hálfleik var 13-9, Haukum í vil. 11. september 2017 20:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 29-23 | Haukar unnu síðustu 50 mínúturnar 28-17 Haukar eru með fullt hús eftir sannfærandi sigur á meistaraefnunum í ÍBV. Eyjamenn komust í 5-0 í byrjun leiks það dugði skammt því Haukarnir jöfnuðu í 6-6 eftir leikhlé Gunnars Magnússonar og keyrðu síðan yfir ÍBV-liðið í seinni hálfleik þar sem Björgvin Páll Gústavsson fór á kostum í markinu. 17. september 2017 21:00 Ísak fékk fyrstu tíuna | Myndband FH tók Fram í bakaríið þegar liðin mættust í 1. umferð Olís-deildar karla í handbolta í gær. Lokatölur 26-43, FH í vil. 15. september 2017 13:45 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Sjá meira
Björgvin Páll: Í fyrsta skipti í langan tíma er ég stressaður fyrir leik "Þetta er sigur. Þetta var erfiður sigur, en við vorum með þá allan leikinn þó við misstum þetta í tæpan leik í restina,” sagði Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Hauka, í samtali við Vísi í leikslok eftir tveggja marka sigur Hauka á ÍR í fyrstu umferð Olís-deildar karla. 11. september 2017 20:08
Seinni bylgjan: Fólk elskar Bjögga Björgvin Páll Gústavsson spilaði sinn fyrsta leik í Olís-deildinni síðan 2008 þegar Haukar unnu tveggja marka sigur á ÍR, 21-19, fyrr í vikunni. 16. september 2017 12:30
Björgvin Páll nýtur lífsins á Íslandi: Vinnur með krökkum með fjölþættan vanda Björgvin Páll Gústavsson varði 18 skot, eða tæpan helming þeirra skota sem hann fékk á sig, þegar Haukar unnu ÍR, 21-19, í 1. umferð Olís-deildar karla í gær. Þetta var fyrsti leikur Björgvins í Olís-deildinni síðan 2008. 12. september 2017 19:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍR 21-19 | Björgvin Páll öflugur í sigri Hauka Haukar eru komnir á blað í Olís-deild karla eftir nokkuð dramatískan tveggja marka sigur á ÍR á heimavelli í fyrstu umferðinni að Ásvöllum í kvöld, en lokatölur 21-19. Staðan í hálfleik var 13-9, Haukum í vil. 11. september 2017 20:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 29-23 | Haukar unnu síðustu 50 mínúturnar 28-17 Haukar eru með fullt hús eftir sannfærandi sigur á meistaraefnunum í ÍBV. Eyjamenn komust í 5-0 í byrjun leiks það dugði skammt því Haukarnir jöfnuðu í 6-6 eftir leikhlé Gunnars Magnússonar og keyrðu síðan yfir ÍBV-liðið í seinni hálfleik þar sem Björgvin Páll Gústavsson fór á kostum í markinu. 17. september 2017 21:00
Ísak fékk fyrstu tíuna | Myndband FH tók Fram í bakaríið þegar liðin mættust í 1. umferð Olís-deildar karla í handbolta í gær. Lokatölur 26-43, FH í vil. 15. september 2017 13:45