Halldór harmar að hafa blandast inn í mál Robert Downey: „Ég er sjálfur faðir“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. september 2017 20:30 Halldór Einarsson eigandi Henson var einn þeirra þriggja sem skrifuðu umsögn um Robert Downey þegar hann óskaði eftir uppreist æru. Vísir Þrír menn skrifuðu umsögn um Robert Downey þegar hann óskaði eftir uppreist æru árið 2014. Halldór Einarsson, betur þekktur sem Henson, er einn þeirra en hann segir í samtali við Vísi að hann sé mjög hryggur yfir þessu máli. Aðspurður hvort hann þekki vel Robert Downey svaraði Halldór: „Við spiluðum fótbolta saman í gamla daga.“ Halldór vildi ekki tjá sig um það hvort hann hafi vitað hver brot Roberts hefðu verið. „Þetta er ömurlegt mál og mér finnst mjög sorglegt að hafa blandast inn í þennan harmleik. Ég er sjálfur faðir og mér finnst þetta bara harmleikur. Samúð mín er með því fólki sem varð fyrir þessu.“Leynd yfir því hverjir mæltu með uppreist æru Robert Downey var afar umdeild.VísirÍ bréfi sínu til innanríkisráðuneytisins árið 2014 skrifað Halldór meðal annars: „Ég hef þekkt Robert frá barnæsku og get ég fullyrt með góðri samvisku, að hann hefur hegðað sér óaðfinnanlega í lífi og starfi frá því, að hann kom úr fangelsi. Á milli okkar er mikil og góð ævavarandi vinátta, traust og trúnaður.“ Halldór er eigandi Henson sem framleitt hefur íþrótafatnað undir samnefndu merki í tugi ára. Á árum áður lék hann knattspyrnu, meðal annars með meistaraflokki Vals. Bréf frá Halldóri Einarssyni, Viðari Marel Jóhannssyni og Gauti Elvari Gunnarssyni voru á meðal gagna sem birt voru á vef dómsmálaráðuneytisins fyrr í dag. Gögnin sem Robert Downey, áður Róbert Árni Hreiðarsson, lagði fram með beiðni sinni um uppreist æru voru birt í samræmi við úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Uppreist æru Tengdar fréttir Æskuvinir vottuðu fyrir Robert Downey Dómsmálaráðuneytið birti rétt í þessu gögn varðandi uppreist æru Robert Downey. 12. september 2017 17:51 Greint verður frá því hverjir hinir valinkunnu menn eru Fjölmiðlar aðgang að gögnum um Róbert Downey en með takmörkunum. 12. september 2017 12:15 Forsetinn ómyrkur í máli um uppreist æru: „Við óbreytt ástand verður ekki unað“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hvatti til þess við þingsetingu í dag að við endurskoðun á stjórnarskrá íslands verði sérstaklega lögð áhersla á að skerpa línur um hlutverk og ábyrgð forseta. 12. september 2017 14:58 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Sjá meira
Þrír menn skrifuðu umsögn um Robert Downey þegar hann óskaði eftir uppreist æru árið 2014. Halldór Einarsson, betur þekktur sem Henson, er einn þeirra en hann segir í samtali við Vísi að hann sé mjög hryggur yfir þessu máli. Aðspurður hvort hann þekki vel Robert Downey svaraði Halldór: „Við spiluðum fótbolta saman í gamla daga.“ Halldór vildi ekki tjá sig um það hvort hann hafi vitað hver brot Roberts hefðu verið. „Þetta er ömurlegt mál og mér finnst mjög sorglegt að hafa blandast inn í þennan harmleik. Ég er sjálfur faðir og mér finnst þetta bara harmleikur. Samúð mín er með því fólki sem varð fyrir þessu.“Leynd yfir því hverjir mæltu með uppreist æru Robert Downey var afar umdeild.VísirÍ bréfi sínu til innanríkisráðuneytisins árið 2014 skrifað Halldór meðal annars: „Ég hef þekkt Robert frá barnæsku og get ég fullyrt með góðri samvisku, að hann hefur hegðað sér óaðfinnanlega í lífi og starfi frá því, að hann kom úr fangelsi. Á milli okkar er mikil og góð ævavarandi vinátta, traust og trúnaður.“ Halldór er eigandi Henson sem framleitt hefur íþrótafatnað undir samnefndu merki í tugi ára. Á árum áður lék hann knattspyrnu, meðal annars með meistaraflokki Vals. Bréf frá Halldóri Einarssyni, Viðari Marel Jóhannssyni og Gauti Elvari Gunnarssyni voru á meðal gagna sem birt voru á vef dómsmálaráðuneytisins fyrr í dag. Gögnin sem Robert Downey, áður Róbert Árni Hreiðarsson, lagði fram með beiðni sinni um uppreist æru voru birt í samræmi við úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál.
Uppreist æru Tengdar fréttir Æskuvinir vottuðu fyrir Robert Downey Dómsmálaráðuneytið birti rétt í þessu gögn varðandi uppreist æru Robert Downey. 12. september 2017 17:51 Greint verður frá því hverjir hinir valinkunnu menn eru Fjölmiðlar aðgang að gögnum um Róbert Downey en með takmörkunum. 12. september 2017 12:15 Forsetinn ómyrkur í máli um uppreist æru: „Við óbreytt ástand verður ekki unað“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hvatti til þess við þingsetingu í dag að við endurskoðun á stjórnarskrá íslands verði sérstaklega lögð áhersla á að skerpa línur um hlutverk og ábyrgð forseta. 12. september 2017 14:58 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Sjá meira
Æskuvinir vottuðu fyrir Robert Downey Dómsmálaráðuneytið birti rétt í þessu gögn varðandi uppreist æru Robert Downey. 12. september 2017 17:51
Greint verður frá því hverjir hinir valinkunnu menn eru Fjölmiðlar aðgang að gögnum um Róbert Downey en með takmörkunum. 12. september 2017 12:15
Forsetinn ómyrkur í máli um uppreist æru: „Við óbreytt ástand verður ekki unað“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hvatti til þess við þingsetingu í dag að við endurskoðun á stjórnarskrá íslands verði sérstaklega lögð áhersla á að skerpa línur um hlutverk og ábyrgð forseta. 12. september 2017 14:58