„Hann er að hóta öllum í fjölskyldunni minni og það er ekki gert neitt“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. september 2017 06:35 „Þetta er mjög veikur einstaklingur og hann er ekki að fá hjálp. Það er bara sagt að hann sé ekki nógu veikur. Það er bara kjaftæði.“ Svona lýsir Eva Riley Stonestreet manninum sem hefur áreitt hana svo mánuðum skiptir. Í myndbandi sem hún birti í gærkvöldi, og sjá má hér að neðan, lýsir hún samskiptum sínum við manninn sem hefur sent henni hundruð dónalegra og hótandi skilaboða. Alltaf þegar hún hafi reynt að loka á hann á samfélagsmiðlum hafi hann búið til aðgang undir nýju nafni og haldið áfram. Hann notar myndir af öðrum einstaklingum á Facebook-prófílreikning sinn og hvetur Eva þá sem þekki fólkið á myndunum til að láta það vita. Reikningarnir sem hann hefur búið til skipta tugum. Þegar það hefur ekki gengið hefur hann sent fjölskyldumeðlimum Evu og vinum „ógeðsleg“ skilaboð.Eva er ráðþrota eftir áreiti mannsins undanfarin ár.Kærði en taldi hann fá hjálp Eva kærði manninn til lögreglu á sínum tíma en þegar systir mannsins taldi henni trú um að maðurinn væri kominn á geðdeild og fengi aðstoð dró hún kæruna til baka. Það fyrsta sem hann gerði þegar hann kom út af deildinni er að fara inn á Facebook-reikning pabba síns og „læka“ mynd af henni. Hún óskar eftir aðstoð fólks við að hafa uppi á því fólki sem maðurinn talar um í skilaboðunum til sín svo hægt sé að koma því í skilning um að hann þurfi að leita sér aðstoðar. „Hann er að hóta öllum í fjölskyldunni minni og það er ekki gert neitt. Það er ekki búið að gera neitt og það mun ekki vera neitt gert.“Myndband Evu, sem farið hefur víða, má sjá hér.Rétt er að undirstrika að nöfn og andlit á prófílunum sem maðurinn sendir skilaboðin frá eru ekki af manninum sjálfum heldur ótengdu fólki. Eva hvetur fólk sem kannast við andlit þeirra sem maðurinn notar til að láta það vita.Uppfært klukkan 13:50Myndbandið hefur verið fjarlægt. Mest lesið Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Sjá meira
„Þetta er mjög veikur einstaklingur og hann er ekki að fá hjálp. Það er bara sagt að hann sé ekki nógu veikur. Það er bara kjaftæði.“ Svona lýsir Eva Riley Stonestreet manninum sem hefur áreitt hana svo mánuðum skiptir. Í myndbandi sem hún birti í gærkvöldi, og sjá má hér að neðan, lýsir hún samskiptum sínum við manninn sem hefur sent henni hundruð dónalegra og hótandi skilaboða. Alltaf þegar hún hafi reynt að loka á hann á samfélagsmiðlum hafi hann búið til aðgang undir nýju nafni og haldið áfram. Hann notar myndir af öðrum einstaklingum á Facebook-prófílreikning sinn og hvetur Eva þá sem þekki fólkið á myndunum til að láta það vita. Reikningarnir sem hann hefur búið til skipta tugum. Þegar það hefur ekki gengið hefur hann sent fjölskyldumeðlimum Evu og vinum „ógeðsleg“ skilaboð.Eva er ráðþrota eftir áreiti mannsins undanfarin ár.Kærði en taldi hann fá hjálp Eva kærði manninn til lögreglu á sínum tíma en þegar systir mannsins taldi henni trú um að maðurinn væri kominn á geðdeild og fengi aðstoð dró hún kæruna til baka. Það fyrsta sem hann gerði þegar hann kom út af deildinni er að fara inn á Facebook-reikning pabba síns og „læka“ mynd af henni. Hún óskar eftir aðstoð fólks við að hafa uppi á því fólki sem maðurinn talar um í skilaboðunum til sín svo hægt sé að koma því í skilning um að hann þurfi að leita sér aðstoðar. „Hann er að hóta öllum í fjölskyldunni minni og það er ekki gert neitt. Það er ekki búið að gera neitt og það mun ekki vera neitt gert.“Myndband Evu, sem farið hefur víða, má sjá hér.Rétt er að undirstrika að nöfn og andlit á prófílunum sem maðurinn sendir skilaboðin frá eru ekki af manninum sjálfum heldur ótengdu fólki. Eva hvetur fólk sem kannast við andlit þeirra sem maðurinn notar til að láta það vita.Uppfært klukkan 13:50Myndbandið hefur verið fjarlægt.
Mest lesið Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Sjá meira