Brúin lokuð fyrir akandi og gangandi umferð Birgir Olgeirsson skrifar 29. september 2017 12:42 Eins og sjá má á myndinni er mjög sýnileg dæld í brúnni yfir Steinavötn. Íris Ragnarsdóttir Pedersen Lögreglan hefur birt tilkynningu um lokanir og umferðartakmarkanir vegna vatnsflóða á Suðurlandi. Vegurinn frá Steinavötnum er lokaður til austurs. Þjóðvegurinn við Lambaleiksstaði er í sundur þar rétt austan við og afmarkar það því þá það svæði sem er án samgangna á landi. Brúin yfir Steinavötn er lokuð allri umferð, hvort sem er akandi eða gangandi. Lögreglan segir Vegagerðina vera komna á fullt skrið við vinnu að því að beina vatni frá varnargörðum á flóðasvæðinu á Mýrum svo unnt sé að oka þeim stöðum þar sem þeir hafa rofnað. Hefur brúin við Steinavötn enn sigið nokkuð í morgun og er lokuð allri umferð, hvort sem er akandi eða gangandi. Er unnið að því að verja stöpul sem grafið hefur undan en þegar því lýkur verður hægt að meta hvort einhverri umferð verður hægt að hleypa yfir hana. Þá er verið að ferja á svæðið tæki og efnivið í bráðabirgðabrú í stað þessarar. Vonir standa til að á sunnudag verði búið að setja í þau rof sem eru í veginum þannig að þá verður opið fyrir aðgang á landi inn á svæðið. Björgunarsveitir eru búnar að hnita leiðir til að komast um ef um neyðartilfelli er að ræða. Tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar eru nú nýttar við flug á svæðinu og verður önnur þerra til taks a.m.k. fram á morguninn. Miðað er við að nota þessi flug við nauðsynlegustu flutninga inn á svæðið. Lögreglan segir Björgunarfélagið á Höfn bera hitann og þungann af þessu starfi en stjórnun aðgerða er sinnt frá húsnæði félagsins á Höfn. Björgunarsveitarmenn eru nú að aðstoða bændur við smölun en eitthvað er um að búfénaður sé umflotinn á hæðum og hólum. Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Lögreglan hefur birt tilkynningu um lokanir og umferðartakmarkanir vegna vatnsflóða á Suðurlandi. Vegurinn frá Steinavötnum er lokaður til austurs. Þjóðvegurinn við Lambaleiksstaði er í sundur þar rétt austan við og afmarkar það því þá það svæði sem er án samgangna á landi. Brúin yfir Steinavötn er lokuð allri umferð, hvort sem er akandi eða gangandi. Lögreglan segir Vegagerðina vera komna á fullt skrið við vinnu að því að beina vatni frá varnargörðum á flóðasvæðinu á Mýrum svo unnt sé að oka þeim stöðum þar sem þeir hafa rofnað. Hefur brúin við Steinavötn enn sigið nokkuð í morgun og er lokuð allri umferð, hvort sem er akandi eða gangandi. Er unnið að því að verja stöpul sem grafið hefur undan en þegar því lýkur verður hægt að meta hvort einhverri umferð verður hægt að hleypa yfir hana. Þá er verið að ferja á svæðið tæki og efnivið í bráðabirgðabrú í stað þessarar. Vonir standa til að á sunnudag verði búið að setja í þau rof sem eru í veginum þannig að þá verður opið fyrir aðgang á landi inn á svæðið. Björgunarsveitir eru búnar að hnita leiðir til að komast um ef um neyðartilfelli er að ræða. Tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar eru nú nýttar við flug á svæðinu og verður önnur þerra til taks a.m.k. fram á morguninn. Miðað er við að nota þessi flug við nauðsynlegustu flutninga inn á svæðið. Lögreglan segir Björgunarfélagið á Höfn bera hitann og þungann af þessu starfi en stjórnun aðgerða er sinnt frá húsnæði félagsins á Höfn. Björgunarsveitarmenn eru nú að aðstoða bændur við smölun en eitthvað er um að búfénaður sé umflotinn á hæðum og hólum.
Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira