Um 50 manns hafa komið í fjöldahjálparstöðvar á Suðausturlandi í dag Þórdís Valsdóttir skrifar 27. september 2017 23:30 Vegir á Suðausturlandi eru illa farnir eftir úrhellisrigningu síðustu daga. Óskað hefur verið eftir því að þyrla Landhelgisgæslunnar fari á svæðið í fyrramálið til að meta aðstæður. Vísir/Agnar Benediktsson Um 50 ferðamenn hafa leitað í fjöldahjálparstöðvar sem Lögreglan á Suðurlandi opnaði í Hofgarði og Mánagarði fyrr í dag. Þjóðvegi 1 var lokað í dag vegna mikilla vatnavaxta á svæðinu og var vegurinn grafinn í sundur á þremur stöðum. Friðrik Jónas Friðriksson, formaður Björgunarfélags Hornafjarðar, segir að öllum þeim sem leituðu til fjöldahjálparstöðvanna tveggja hafi verið fundin gisting á öðrum gistiheimilum á svæðinu. Friðrik telur að ekki muni fleiri leita til fjöldahjálparstöðvanna í kvöld og í nótt. „Við höldum að allir séu komnir í hvíld núna en við ætlum að manna stöðvarnar í nótt að beiðni lögreglu ef ske kynni að einhverjir kæmu.“ Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands er gert ráð fyrir rigningu þar til síðdegis á morgun. Vegurinn er illa farinn og gert er ráð fyrir því að vegurinn verði lokaður í það minnsta tvo til þrjá daga enn. „Búið er að óska eftir því að þyrla Landhelgisgæslunnar komi hingað í fyrramálið til þess að meta aðstæður. Þá getur Vegagerðin gert sér grein fyrir því hvað gerðist og hvar vatnið er að koma inn á svæðið. Menn vita það ekki ennþá,“ segir Friðrik. Tengdar fréttir Aðstaða fyrir ferðalanga í neyð opnuð á suðausturlandi Úrhellisrigning hefur valdið því að vegir hafa skemmst víða. Lögreglan hefur opnað aðstöðu sitt hvorum megin við lokunina fyrir ferðamenn á austur- og vesturleið sem ekki hafa í önnur hús að vernda. 27. september 2017 18:00 Nýja göngubrúin fallin eftir aðeins fjórar vikur Göngubrú yfir Hólmsá á Mýrum í Hornafirði, sem var hluti nýrrar gönguleiðar sem opnuð var fyrir aðeins fjórum vikum, er fallin í vatnavöxtum dagsins. 27. september 2017 23:04 Hæð yfir Finnlandi heldur Austurlandi í járngreipum úrhellisins Miklir vatnavextir á Fljótsdalshéraði komu á óvart, þrátt fyrir viðvaranir. 27. september 2017 16:30 Sigla um tún og bjarga lömbum eftir mikla vatnavexti Óttast er að lömb hafi drukknað eftir að Jökulsá í Fljótsdal fór yfir bakka sína í morgun eftir mikið vatnsveður. Líklegt er að þjóðvegur eitt lokist vegna vatnavaxta. 27. september 2017 14:30 Aldrei séð svona mikið úrhelli Þetta er það mesta sem ég nokkurn tímann séð. Sama segir pabbi, segir Eiður Ragnarsson á Bragðavöllum í Hamarsfirði á Austurlandi. 27. september 2017 14:45 Bóndinn í Hamarsseli: Ágætt að láta loka sig inni annað slagið Gautur Sverrisson, bóndi í Hamarsseli í Djúpavogshreppi kemst ekki langt á meðan hellirignir og ár flæða á Austurlandi. 27. september 2017 15:39 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira
Um 50 ferðamenn hafa leitað í fjöldahjálparstöðvar sem Lögreglan á Suðurlandi opnaði í Hofgarði og Mánagarði fyrr í dag. Þjóðvegi 1 var lokað í dag vegna mikilla vatnavaxta á svæðinu og var vegurinn grafinn í sundur á þremur stöðum. Friðrik Jónas Friðriksson, formaður Björgunarfélags Hornafjarðar, segir að öllum þeim sem leituðu til fjöldahjálparstöðvanna tveggja hafi verið fundin gisting á öðrum gistiheimilum á svæðinu. Friðrik telur að ekki muni fleiri leita til fjöldahjálparstöðvanna í kvöld og í nótt. „Við höldum að allir séu komnir í hvíld núna en við ætlum að manna stöðvarnar í nótt að beiðni lögreglu ef ske kynni að einhverjir kæmu.“ Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands er gert ráð fyrir rigningu þar til síðdegis á morgun. Vegurinn er illa farinn og gert er ráð fyrir því að vegurinn verði lokaður í það minnsta tvo til þrjá daga enn. „Búið er að óska eftir því að þyrla Landhelgisgæslunnar komi hingað í fyrramálið til þess að meta aðstæður. Þá getur Vegagerðin gert sér grein fyrir því hvað gerðist og hvar vatnið er að koma inn á svæðið. Menn vita það ekki ennþá,“ segir Friðrik.
Tengdar fréttir Aðstaða fyrir ferðalanga í neyð opnuð á suðausturlandi Úrhellisrigning hefur valdið því að vegir hafa skemmst víða. Lögreglan hefur opnað aðstöðu sitt hvorum megin við lokunina fyrir ferðamenn á austur- og vesturleið sem ekki hafa í önnur hús að vernda. 27. september 2017 18:00 Nýja göngubrúin fallin eftir aðeins fjórar vikur Göngubrú yfir Hólmsá á Mýrum í Hornafirði, sem var hluti nýrrar gönguleiðar sem opnuð var fyrir aðeins fjórum vikum, er fallin í vatnavöxtum dagsins. 27. september 2017 23:04 Hæð yfir Finnlandi heldur Austurlandi í járngreipum úrhellisins Miklir vatnavextir á Fljótsdalshéraði komu á óvart, þrátt fyrir viðvaranir. 27. september 2017 16:30 Sigla um tún og bjarga lömbum eftir mikla vatnavexti Óttast er að lömb hafi drukknað eftir að Jökulsá í Fljótsdal fór yfir bakka sína í morgun eftir mikið vatnsveður. Líklegt er að þjóðvegur eitt lokist vegna vatnavaxta. 27. september 2017 14:30 Aldrei séð svona mikið úrhelli Þetta er það mesta sem ég nokkurn tímann séð. Sama segir pabbi, segir Eiður Ragnarsson á Bragðavöllum í Hamarsfirði á Austurlandi. 27. september 2017 14:45 Bóndinn í Hamarsseli: Ágætt að láta loka sig inni annað slagið Gautur Sverrisson, bóndi í Hamarsseli í Djúpavogshreppi kemst ekki langt á meðan hellirignir og ár flæða á Austurlandi. 27. september 2017 15:39 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira
Aðstaða fyrir ferðalanga í neyð opnuð á suðausturlandi Úrhellisrigning hefur valdið því að vegir hafa skemmst víða. Lögreglan hefur opnað aðstöðu sitt hvorum megin við lokunina fyrir ferðamenn á austur- og vesturleið sem ekki hafa í önnur hús að vernda. 27. september 2017 18:00
Nýja göngubrúin fallin eftir aðeins fjórar vikur Göngubrú yfir Hólmsá á Mýrum í Hornafirði, sem var hluti nýrrar gönguleiðar sem opnuð var fyrir aðeins fjórum vikum, er fallin í vatnavöxtum dagsins. 27. september 2017 23:04
Hæð yfir Finnlandi heldur Austurlandi í járngreipum úrhellisins Miklir vatnavextir á Fljótsdalshéraði komu á óvart, þrátt fyrir viðvaranir. 27. september 2017 16:30
Sigla um tún og bjarga lömbum eftir mikla vatnavexti Óttast er að lömb hafi drukknað eftir að Jökulsá í Fljótsdal fór yfir bakka sína í morgun eftir mikið vatnsveður. Líklegt er að þjóðvegur eitt lokist vegna vatnavaxta. 27. september 2017 14:30
Aldrei séð svona mikið úrhelli Þetta er það mesta sem ég nokkurn tímann séð. Sama segir pabbi, segir Eiður Ragnarsson á Bragðavöllum í Hamarsfirði á Austurlandi. 27. september 2017 14:45
Bóndinn í Hamarsseli: Ágætt að láta loka sig inni annað slagið Gautur Sverrisson, bóndi í Hamarsseli í Djúpavogshreppi kemst ekki langt á meðan hellirignir og ár flæða á Austurlandi. 27. september 2017 15:39