Mátti ekki fagna eins og pissandi hundur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. september 2017 13:45 Odell Beckham Jr.grípur hér boltann með annarri hendi í endamarkinu. Vísir/Getty Odell Beckham Jr. sýndi snilldartakta í gær þegar hann skorað tvö snertimörk með stuttu millibili fyrir lið sitt New York Giants í NFL-deildinni. Fagnaðarlæti hans eftir fyrra snertimarkið var aftur á móti ekki að slá í gegn hjá dómurum leiksins. Odell Beckham Jr. hefur verið að glíma við meiðsli í upphafi leiktíðar og fyrra snertimarkið var hans fyrsta á þessu tímabili. Útherjinn eldsnöggi fagnaði snertimarki sínu með því að þykjast pissa eins og hundur í endamarkinu. Dómari leiksins lét ekki bjóða sér slíkt og Beckham fékk um leið á sig víti fyrir óíþróttamannslega framgöngu.Odell Beckham Jr. scores touchdown, does gross dog celebration, scores again, raises fist. https://t.co/Lc9Fl1J3Vgpic.twitter.com/xyQCcfdi6I — Yahoo Sports (@YahooSports) September 24, 2017"@OBJ_3's got to learn, and learn not to hurt his football team, honestly." -- @TroyAikmanpic.twitter.com/DftlAz5EmL — FOX Sports (@FOXSports) September 24, 2017 Odell Beckham Jr. bauð ekki upp á pissu-fagnið sitt þegar hann skoraði skömmu síðar heldur þrykkti aðeins hnefanum upp í loft. New York Giants varð á endanum að sætta sig við 27-24 tap á móti Philadelphia Eagles. New York Daily News Sports notaði pissu-fagn Odell Beckham Jr. á skemmtilegan hátt á baksíðu sinni í morgun eins og sjá má hér fyrir neðan.Here's our updated @nydnsports back page. @giants@eagles@OBJ_3@kporzee@apse_sportmedia@nflnetworkhttps://t.co/kLZu9nXwJipic.twitter.com/dENy99gedU — Back Page Guy NYDN (@BackPageGuyNYDN) September 25, 2017 New York Giants liðið hefur nefnilega tapað fyrstu þremur leikjum sínum á tímabilinu og þótt að frammistaða liðsins og Odell Beckham Jr. í gær hafi verið mun betri en í hinum tveimur leikjunum þá missti liðið frá sér sigurinn í lokin. NFL Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Allir vonsviknir af velli í Varazdin Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Sjá meira
Odell Beckham Jr. sýndi snilldartakta í gær þegar hann skorað tvö snertimörk með stuttu millibili fyrir lið sitt New York Giants í NFL-deildinni. Fagnaðarlæti hans eftir fyrra snertimarkið var aftur á móti ekki að slá í gegn hjá dómurum leiksins. Odell Beckham Jr. hefur verið að glíma við meiðsli í upphafi leiktíðar og fyrra snertimarkið var hans fyrsta á þessu tímabili. Útherjinn eldsnöggi fagnaði snertimarki sínu með því að þykjast pissa eins og hundur í endamarkinu. Dómari leiksins lét ekki bjóða sér slíkt og Beckham fékk um leið á sig víti fyrir óíþróttamannslega framgöngu.Odell Beckham Jr. scores touchdown, does gross dog celebration, scores again, raises fist. https://t.co/Lc9Fl1J3Vgpic.twitter.com/xyQCcfdi6I — Yahoo Sports (@YahooSports) September 24, 2017"@OBJ_3's got to learn, and learn not to hurt his football team, honestly." -- @TroyAikmanpic.twitter.com/DftlAz5EmL — FOX Sports (@FOXSports) September 24, 2017 Odell Beckham Jr. bauð ekki upp á pissu-fagnið sitt þegar hann skoraði skömmu síðar heldur þrykkti aðeins hnefanum upp í loft. New York Giants varð á endanum að sætta sig við 27-24 tap á móti Philadelphia Eagles. New York Daily News Sports notaði pissu-fagn Odell Beckham Jr. á skemmtilegan hátt á baksíðu sinni í morgun eins og sjá má hér fyrir neðan.Here's our updated @nydnsports back page. @giants@eagles@OBJ_3@kporzee@apse_sportmedia@nflnetworkhttps://t.co/kLZu9nXwJipic.twitter.com/dENy99gedU — Back Page Guy NYDN (@BackPageGuyNYDN) September 25, 2017 New York Giants liðið hefur nefnilega tapað fyrstu þremur leikjum sínum á tímabilinu og þótt að frammistaða liðsins og Odell Beckham Jr. í gær hafi verið mun betri en í hinum tveimur leikjunum þá missti liðið frá sér sigurinn í lokin.
NFL Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Allir vonsviknir af velli í Varazdin Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Sjá meira